Víkurfréttir


Víkurfréttir - 17.03.2005, Blaðsíða 25

Víkurfréttir - 17.03.2005, Blaðsíða 25
VÍKURFRÉTTIR I 11. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 17. MARS 2005 I 25 Keflavíkurkirkja Fimmtudagur 17. mars: Lokaæfing fermingarbarna sem fermast 20. mars. Þau sem fermast fyrir hádegi koma í kirkjuna kl. 16. Þau sem fermast eftir hádegi koma í kirkjuna kl. 17. Föstudagur 18. mars: Útför Jóns Hauks Torfa- sonar Vatnsnesvegi 25, Keflavík fer fram kl. 14. Sunnudagur 20. mars, Pálmasunnudagur: Fermingarmessa kl. 10:30 (8. EE í Heiðarskóla) Fermingarmessa kl. 14 (8. ÞG í Heiðarskóla) Ólafur Flosason, óbóleikari, leikur við athafnirnar. Sjá Vefrit Keflavíkurkirkju: keflavikurkirkja.is Næsti fundur FAAS fellur niður, næsti fundur verður í október. Ytri-Njarðvíkurkirkja Fermingarmessa 20. mars kl. 10.30. Baldur Rafn Sigurðsson Kálfatjarnarkirkja Barnaguðþjónustur á laugardög- um í Stóru - Vogaskóla kl. 11.15. Fermingarguðsþjónusta í Kálfatjarnarkirkju laugardag- inn 19. mars kl. 10.30. Grindavíkurkirkja Pálmasunnudagur: Ferming kl. 13:30. Hvalsneskirkja Sunnudagurinn 20. mars, Pálmasunnudagur, Safnað- arheimilið í Sandgerði: Fermingarmessa kl. 13:30. NTT -Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu í Sandgerði á þriðjudögum kl. 17. Safnaðarheimilið Sæborg Alfa-námskeið kl. 19 á miðvikudögum. Sóknarprestur Útskálakirkja Sunnudagurinn 20. mars, Pálmasunnudagur: Fermingarmessa kl. 10:30. NTT - Níu til tólf ára starf er í safnaðarheimilinu á fimmtudögum kl. 17. Safnaðarheimilið Sæborg Alfa-námskeið kl. 19 á miðvikudögum. Sóknarprestur Hvítasunnukirkjan Keflavík Sunnudagar kl. 11.00 Barna og fjölskyldusamkoma Þriðjudagar kl. 19:00 Bænasamkoma Fimmtudagar kl. 19:00 Alfa námskeið www.gospel.is Baptistakirkjan á Suðurnesjum Alla fimmtudaga kl. 19.30: Kennsla fyrir fullorðna. Barnagæsla meðan sam- koman stendur yfir. Sunnudagaskóli: Alla sunnudaga. Fyrir börnin og unglingana 11:30 - 12:30: Börnin eru sótt í kirkjuna. 11:50 - 12:30: Leiktími. 12:30 - 12:45: Bænastund, söngvar, inngangur. 12:45 - 13:15: Handbók- artími: Lærið minnisvers og lesið Biblíuna. 13:15 - 13:30: Skyndibiti. 13:30 - 14:00: Kennslu- tími, prédikun. 14:00 - 14:20: Spurningarkeppni. 14:20 - 14:30: Lokaorð og bænastund. 14:30 - Leiktími. Samkomuhúsið á Iðavöllum 9 e.h. (fyrir ofan Dósasel) Allir velkomnir! Prédikari/Prestur: Patrick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 421 0000 Kirkjustarfið nýr þ y k k a r i + l e n g r i örtrefja maskarinn ótrúlega löng augnhár lengri, þykkari, stærri!* Nýi XXL maskarinn fæst í Samkaup-Úrval Njarðvík 2 1 STIG STIG ENNÞ Á LEN GRI Örtre fjaefn i í undir lagin u þek ur augn hárin að enda og g erir þ au ábera ndi le ngri.. . ENNÞ Á ÞY KKAR I Trefja rnar í mask aranu m bin dast undir lagin u sem fullko mnar útko muna með frábæ rum árang ri og ót rúleg a svö rtum lit. *E ng in n sa m b æ ril eg ur m as ka ri á m ar ka ðn um í d ag g ef ur í se nn le ng ri, þ yk ka ri og m ei ri au g nh ár á ja fn s kj ót an h át t. MAYBE SHE’S BORN WITH IT. MAYBE IT’S MAYBELLINE. þriðju daga og fimmtu daga. Himnesk róleg aðstaða sem gefur þér dýpri jóga upplifun. Kannaðu málið í síma 848 5366 og við finn- um tíma sem hentar þér! Magadans með Josy Zareen Námskeið í magadansi hefst þriðju- daginn 5. apríl. Byrjendanámskeið kl. 18:30 og framhaldshópur kl. 19:45. Josy Zareen kemur frá Maga- danshúsinu og kennir þér það allra flottasta í magadansi! Skráning haf- in. Púlsinn í Sandgerðisbæ sími 848 5366 eða á www.pulsinn.is. Jóga gegn kvíða og stressi Nýtt 4 vikna námskeið hefst mánu- daginn 4. apríl kl. 19:45 í Púlsin- um. Í þessum jógatímum verður lögð áhersla á jógastöður og önd- un sem vinna að spennulosun og kvíðastjórnun. Slökun og hug- leiðsla. Skráning í síma 848 5366. Púlsinn ævintýrahús. Þurrburstun á keramiki, 1 kvöld. Keramik unnið frá grunni, 4 kvöld, steypt, hreinsað og málað. Glerbræðsla, 4 kvöld. Glerbræðsla, 2 kvöld. Ker- amik og glergallerý, Garði, sími 422 7935. Opið mán.-fös. kl. 10- 18, lau.-sun. kl. 13-16, fimmtu- dagskvöld til kl. 22. HÚSAVIÐGERÐIR SG Goggar Getum bætt við okkur verkefnum, þéttum hús, glugga, þök o.fl. Múr- viðgerðir - smíðavinna. Ef þú ert að kaupa húsnæði er betra að láta meta viðgerðir áður, það gæti ver- ið ódýrara. Gummi múrari sími 899 8561, Siggi smiður sími 899 8237. EINKAMÁL Ert þú gæfu smiður? Nú er vor í lofti. Bjóðum upp á alls konar vornámskeið sem hressa þig og kæta á líkama og sál. Vertu með þegar vorið kallar á þig! Púls- inn ævintýrahús í Sandgerðisbæ. 8 Lesblinda.com Í kvöld kl. 20 verður fyrirlestur um Davis aðferðafræðina og námskeið sem byggja á henni í Fræðsluskrifstofu Reykjanesbæjar í Kjarna, Hafnargötu 57. Þótt margt sé vitað um einkenni lesblindu er lítið vitað um orsakir hennar. Af þeim sökum er lítið um úrræði sem koma að raunhæfu gagni og for- eldra barna sem eiga í námserfiðleikum bíður oft löng og ströng ganga við hlið barnsins um skóla- kerfið. Spenningur og tilhlökkun um að byrja í skóla snýst fljótt upp í andhverfu sína þegar róður- inn þyngist. Á fyrirlestrinum verður bakgrunnur Davis aðferðafræðinnar útskýrður og grein gerð fyrir Davis leiðréttingunni,sem er 5 daga einstak- lingsnámskeið. Þetta er kjörið tækifæri til að fá svör við spurningum og kynnast Davis aðferðinni í nærmynd. Davis kerfið hefur á einum áratug teygt sig til 32 þjóðlanda og bók upphafsmannsins Ron Davis verið þýdd á 15 tungumál. Fyrirlesari er Kolbeinn Sigurjónsson hjá Lesblind. com. Enginn aðgangseyrir. Allir velkomnir. Fyrirlestur um lesblindu skv. kenningum Ron Davis FRÉTTASÍMINN898 2222SÓLARHRINGSVAKT

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.