Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.06.2005, Blaðsíða 27

Víkurfréttir - 09.06.2005, Blaðsíða 27
VÍKURFRÉTTIR I 23. TÖLUBLAÐ I FIMMTUDAGURINN 9. JÚNÍ 2005 I 27 421 0000 Tökum þátt Kvennahlaupi ÍSÍ 11. júní Það er mikilvægt fyrir konur, og ekki síst ungar stúlkur, að eiga sér heilbrigðar og sterkar fyrirmyndir. Það styrkir sjálfsmynd þeirra og hvetur þær til dáða. F A B R I K A N M Æ TUM ALLAR! Kefl avík Holtaskóla kl. 11. Upphitun á vegum Perlunnar. Frítt í sund. Forsala 9. júní kl. 16-19 í Sundmiðstöð Kefl avíkur. Grindavík Sundmiðstöðin kl. 11. Ávextir og veitingar. Forsala í sundmiðstöð. Vogar Íþróttamiðstöðin kl. 11. Forsala í íþróttamiðstöð. Sandgerði Sundlaug kl. 11. Forsala í sundmiðstöð. Garður Íþróttamiðstöðin kl. 12. Frítt í sund. Forsala í íþróttamiðstöð. Ganga eða skokk - á þínum hraða Nánari upplýsingar á sjova.is Eigum örfá pláss laus eftir sumarfrí. Dagmæður á Ása- brautarróli, Ragga og Fjóla, sími 421 4343 eða 661 9012. TAPAÐ/FUNDIÐ Hvítagullshringur tapaðist sl. þriðjudag. Finnandi vinsamleg- ast hafi samband í síma 861 4707. Hvítasunnu- kirkjan Keflavík Samfélagshópar alla þriðjudaga kl. 20. Bæna og lofgjörðarsamkomur fimmtudaga kl. 20. Fjölskyldu- samkomur alla sunnudaga kl. 11. Baptistakirkjan á Suðurnesjum Alla fimmtudaga kl. 19.30: Kennsla fyrir fullorðna. Barnagæsla meðan samkoman stendur yfir. Sunnudagaskóli: Alla sunnu- daga. Fyrir börnin og unglingana Samkomuhúsið á Iðavöllum 9 e.h. (fyrir ofan Dósasel) Allir velkomnir! Pré dik ari/Prest ur: Pat rick Vincent Weimer B.A. guðfræði 847 1756 Kirkjustarf ���������� ���������� ���������� ��������� ����������������� ���� ����������� ������������������� ������ ���� ���� � ������������������������ ���� �������� ���� ������ ������ ����������� ������ ���� ���� ����� ��� ��������������� ���� � ������ ������ ����������� ������ ���� ���� ����� ���� ������ ���� ������� ���� ���� ���� ������������� ����������� Saumastofan Liljur á Hafnargötu hættir rekstri á næstu vikum eftir 20 ára starf.Þær Dagbjört Magnúsdóttir og Sæunn Guð- mundsdóttir hafa staðið í ströngu síðustu tvo ára- tugi en hafa nú ákveðið að láta staðar numið enda hefur reksturinn verið erfiður undanfarin misseri. Fram að lokum munu þær því að selja allar vörur sínar, klæðnað, álnavöru, og saumaáhöld á 50- 80% afslætti. Þær vilja þakka öllum sem hafa átt viðskipti við þær fyrir árin 20 sem þær segja hafa verið skemmtilegan tíma. Hætta rekstri eftir 20 ár Skúli Lórentzson, miðill v e r ð u r á f u n d i h j á S á l a r r a n n s ó k n a r f é l a g i Suðurnesja þann 22. júní næstkomandi. Þ á v e r ð u r G u ð r ú n Hjörleifsdóttir, miðill við störf hjá félaginu þann 14. júní. Tímapantanir eru í síma 421-3348 og 866-0621. SRFS Skúli og Guðrún hjá SRFS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.