Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.2005, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 15.09.2005, Blaðsíða 1
�������������������������������� �������������������������� 37. tölublað • 26. árgangur Fimmtudaguri nn 15. septem ber 2005 90,1% Suðurnesjamanna lesa Víkurfréttir vikulega AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Vikurfrettir_HEKLU_borði_fin2.FH11 Tue Apr 05 14:42:09 2005 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K EKKI EINHUGUR UM SAMEININGU Kosið um sameiningu Reykjanesbæjar, Sandgerðisbæjar og Sveitarfélagsins Garðs - boðað til borgarafunda á næstu dögum þar sem kostir og gallar sameiningar verða kynntir bæjarbúum. Sjá bls. 2 Nýnemar í Fjölbrautaskóla Suðurnesja voru boðnir vel- komnir í skólann með hinni árlegu busavígslu í síðustu viku. Þeir voru leiddir ofan úr skóla niður að planinu fyrir framan 88-húsið þar sem þau voru látin ganga í gegnum misskemmtilegar hremmingar eins og að taka vænan gúl- sopa af lýsi, stökkva ofan í kar fullt af vatni og kyssa svínshausinn. Engum var þó meint af volkinu. Um kvöldið var svo 500 manna busaball í Stapa og það fór vel fram og sást ekki áfengi á nokkrum manni og allir skemmtu sér samt konunglega. Svínið býður busa velkomna!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.