Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.09.2005, Blaðsíða 14

Víkurfréttir - 15.09.2005, Blaðsíða 14
14 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Íþróttasíður Víkurfrétta Námskeið fyrir verðandi veiðimenn og skotvopnaleyfi shafa Fyrirhugað er að halda námskeið fyrir umsækjendur um skotvopnaleyfi og undirbúningsnámskeið fyrir hæfnispróf veiðimanna. Skráning hjá Veiðistjórnunarsviði í síma 460 7900 Staðsetning: Kefl avík Skotvopn bóklegt: 29.-30. sept kl 18.00-22.00 Skotvopn verklegt: 1. okt kl 9.00 - fram yfi r hád. Veiðikortanámskeið: (Sjá ust.is) Veiðikortanámskeiðið kostar kr. 7.000,- og skotvopnanámskeiðið kr. 18.000.- Kennslugögn eru send til þátttakenda eftir greiðslu námskeiðsgjalds sem þarf að greiðast viku fyrir námskeið. Ennfremur þurfa þátttakendur að skila inn sakavottorði og læknisvottorði, sérstaklega útgefnu vegna skotvopnanámskeiða til lögreglu minnst viku fyrir námskeiðin. Við skráningu í síma 4607900 þarf að gefa upp kennitölur tveggja meðmælenda vegna skotvopnanámskeiða. Nánari upplýsingar á ust.is Kvenna lið Kefla vík ur lauk keppni í Lands-banka deild inni í knatt- spyrnu í síð ustu viku. Þar sóttu þær sig ur gegn fall liði ÍA og end uðu í fimmta sæti deild- ar inn ar með sex sigra og átta töp. Þær voru ein ung is fjór um stig um á eft ir stór liði KR. Í gegn um árin hef ur ver ið mik ill getu mun ur á lið um í efstu deild kvenna og var vit að fyr ir fram að Val ur og Breiða blik kæmu til með að berj ast um Ís lands meist- aratign ina. Kefl vík ing ar, sem léku í efstu deild í fyrsta sinn í árarað ir, voru tald ar hafa gott lið í hönd un um sem gæti spjar að sig á með al hinna bestu og það gekk eft ir. Á með an „risarn ir” í topp bar átt unni reynd ust of sterk ir þetta árið sáust skemmti- leg ir takt ar inn á milli og er ljóst að ým is legt býr í þess um ungu og efni legu stúlk um. Í upp hafi sum ars fengu Kefl vík- ing ar til liðs við sig nokr ar er- lend ar stúlk ur, enda var hóp ur- inn full lít ill til að stand ast álag ið sem fylg ir heilu sumri í topp fót- bolta. Túlk uðu marg ir það sem svo að nú ætti að nota út lend- inga á kostn að heima stúlkna, en þeg ar á leið sum ar ið fór þátt ur þeirra að minnka smátt og smátt. Ís lensku stúlk urn ar tóku á sig ábyrgð og und ir lok in var að eins serbneska lands liðs kon an Vesna Smilj kovic eft ir af er lendu leik mönn un um. Ár ang ur Kefl vík inga er enn glæsi legri þeg ar tek ið er til lit til þess að kvenna bolt inn var að- eins end ur vak inn fyr ir rúmu ári síð an og nú virð ist fram tíð in blasa við stúlk un um. Starf í yngri flokk um hef ur ver ið afar öfl ugt og ber 3. flokk ur inn þess glöggt vitni. Þær end uðu í öðru sæti A-deild ar á eft ir meist ur um Breiða bliks og töp uðu einnig fyr ir Blik um í úr slit um bik- ar keppn inn ar. Marg ar stelp ur úr því liði eru þeg ar farn ar að leika með meist ara flokki og eiga ef laust eft ir að vekja at hygli á næstu árum. Kefl vík ing ar sækja Grind vík inga heim á laug ar dag í ein um mik il væg asta grannaslag síð ustu ára. Leik ur inn hef ur gríð ar mikla þýð ingu fyr ir bæði lið sem eru á sitt- hvor um enda deild ar inn ar fyr ir loka um ferð ina. Kefla vík er í fjórða sæti og dug ar ekk ert minna en sig ur til að tryggja sér þriðja sæt ið og sjálf krafa þátt töku rétt í UEFA keppn inni. I næstneðsta sæti eru svo Grind vík ing ar sem freista þess að bjarga sér frá falli enn eitt árið, en þeir eru eina lið ið sem aldrei hef ur fall ið úr efstu deild. Krist ján Guð munds son, þjálf ari Kefl vík inga, seg- ist full viss um að leik ur inn verði eft ir minni leg ur. „Þetta verð ur svak leg ur leik ur. Bæði lið þurfa að sigra, en Grind vik ing ar eru með bak ið upp við vegg inn. Við sætt um okk ur ekki við neitt ann að en sig ur, en þeir eiga eft ir að nota öll með öl sem þeir hafa til að bjarga sér.” Ey steinn Hauks son hjá Grinda vík er ekki alls ókunn ug ur Kefl vík ing um því hann lék með lið inu um ára bil og veit á hverju er von. „Þetta er eng inn smá leik ur og við verð um að und ir búa okk ur af kost gæfni. Kefl vík ing ar eru að berj ast fyr ir Evr ópu- sæti og gera sér fulla grein fyr ir mik il vægi hans. Það þarf ým is legt að ganga upp hjá okk ur til að við sigr um en á með an við höf um mögu leika mun um við berj ast út í rauð an dauð ann.” STÆRSTI GRANNA SLAG UR Í ÁRARAÐ IR Gengi Keflavíkurstúlkna lof ar góðu fyr ir fram tíð ina Jónas Guðni Sævarsson og Baldur Sigurðsson kljást við Grindvíkinginn Paul McShane í fyrri leik liðanna í sumar. Honum lauk með jafntefli. Stórleikir á Reykjanesmóti Í k v ö l d m æ t a s t Ke f l av í k o g N j a r ð v í k ö ð r u s i n n i á Reykjanesmótinu í körfuknattleik. Njarðvík vann fyrri leikinn með miklum mun, en nú verða Keflvíkingar komnir með erlenda leikmenn í sínar raðir. Leikurinn hefst kl. 19.15 í Ljónagryfjunni, en nánari dagskrá má sjá á vf.is og heimasíðum félaganna. VF-mynd/HRÓS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.