Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2005, Side 23

Víkurfréttir - 15.12.2005, Side 23
VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ • JÓLABLAÐ I I FIMMTUDAGURINN 15. DESEMBER 2005 I 23 IInn bak að ar lamba-lund ir með papriku og svepp um 12 lamba lund ir 250gr smjör deig 1 lít il rauð paprika 1 lít il græn paprika 12 með al stór ir svepp ir 1,5 dl kjöt kraft ur (vatn + 2 ten ing ar) Brauðra sp Sítrónupip ar 1 egg Snögg steik ið lamba lund ir í olíu. Sker ið paprik ur og sveppi smátt og létt steik ið í olíu, bæt ið kjöt krafti útí og þykk ið með brauðra spi. Kælið kjöt ið og græn- met is blönd una. Skipt ið smjör deig inu í sex jafna hluta u.þ.b. 15c20cm. Legg ið 1-2 lund ir og græn met is blöndu á miðja hverja plötu, lok ið og þrýst ið sam an brún um með gaffli. Penslið með eggi og sáldr ið sítrónupip ar yfir. Bak ið í 190°c heit um ofni í 15-20 mín. Ber ið fram með smjör steikt um svepp um í rjóma og soðnu græn meti. DDajm-ístertaMar engs botn ar: 3 eggja hvít ur 2 dl syk ur 2 dl Rice krispies Krem: 3 eggja r auð ur 100gr syk ur 1/2 dl heitt kaffi 4-5 stk Dajm súkkulaði 1/2 l rjómi 3 blöð mat ar lím Mar engs botn ar: Þeyt ið sam an eggja hvít ur og syk ur, bæt ið Rice Krispies var lega útí og setj ið í 2 form, bak ið í 40-45 mín. við 150°c. Kælið. Krem: Þeyt ið eggja r auð ur og syk ur sam an þar til ljóst og létt. Brytj ið súkkulað ið smátt og hellið kaff inu yfir það, kælið. Þeyt ið rjómann, bleyt ið upp í mat ar lím inu og bræð ið. Bland ið síð an öllu sam an. Jólamaturinn

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.