Víkurfréttir


Víkurfréttir - 15.12.2005, Side 71

Víkurfréttir - 15.12.2005, Side 71
VÍKURFRÉTTIR I 50. TÖLUBLAÐ • JÓLABLAÐ I I FIMMTUDAGURINN 15. DESEMBER 2005 I 71 Dagana 12. til 19. desem-ber munu kennarar, einn eða fleiri saman, halda jólatónleika með sínum nemendum. Tónleikastaðir eru Listasafn Reykjanesbæjar, Ytri- Njarðvíkurkirkja og salir skól- ans á Austurgötu og Þórustíg. Lúðrasveitir skólans, A, B og C sveit, halda jólatónleika sína fimmtudaginn 15. desember n.k. kl. 19.30 í Kirkju lundi. Stjórnendur eru Berglind Stef- ánsdóttir, Áki Ásgeirsson, Helga Björg Arnardóttir, Ingi Garðar Erlendsson og Karen J. Sturlaugs- son. Að venju, kennir ýmissa grasa á efnisskrá tónleikanna, jólatónlist í bland við aðra gæða lúðrasveitatónlist. Léttsveit skólans, yngri, heldur jólatónleika sína sunnudaginn 18. desember n.k. kl. 19.30 í Frumleikhúsinu. Stjórnandi er Ingi Garðar Erlendsson. Efnis- skrá tónleikanna er mjög fjöl- breytt og lífleg, m.a. flottar út- setningar á jólalögum. Strengjasveitir skólans, A og B sveit, halda jólatónleika síná mánudaginn 19. desember n.k. kl. 19.30 í Ytri-Njarðvíkurkirkju. Stjórnendur eru Aleksandra Pi- tak og Dagmar Kunákóva. Efn- isskráin er fjölbreytt og hátíðar- stemmningin ríkjandi. Aðgangur á alla þessa tónleika er ókeypis og allir eru hjartan- lega velkomnir. Tónlistarskóli Reykjanesbæjar: Jólatónleikar Næsta blað á miðvikudaginn!

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.