Víkurfréttir - 21.12.2005, Blaðsíða 20
20 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
HEIÐA GUÐNA DÓTT IR er efni leg ur kylfing ur
úr Golf klúbbi Suð ur nesja. Hún er 16 ára göm ul, fædd
sama dag og banda ríska undra barn ið í golf inu, Michelle
Wie. Heiða hef ur einnig æft sund og fót bolta í Kefla vík og
stund ar nú nám í Fjöl braut askóla Suð ur nesja, og er sam-
hliða í Íþrótta aka dem í unni í Reykja nes bæ þar sem hún er
með golf sem sér grein.
Hvenær byrj að ir þú í golfi og hvers vegna?
„Ég byrj aði í golfi þeg ar ég var sjö eða átta ára göm ul.
Fór fyrst með pabba og eldri syst ur minni á litla völl inn
(Jóel). Síð an þá hef ég ekki sleppt kylf un um, en ég gekk
í Golf klúbb Suð ur nesja árið 1999. Ég byrj aði að æfa af
al vöru þeg ar ég var 14 ára og byrj aði þá að keppa á stiga-
mót un um.“
Hef ur þú ver ið í öðr um íþrótt um?
„Já, ég æfði fyrst sund í 7 ár og fór þá að æfa fót bolta og var
í hon um þang að til í fyrra þeg ar ég var val in í fram tíð ar hóp
lands liðs ins í golfi. Þá ákvað ég að hætta í fót bolt an um og
ein beita mér að golf inu.“
Eins og áður seg ir stund ar hún nám í Fjöl brauta skóla Suð-
ur nesja og með skól an um er hún í Aka dem í unni sem er
ný kom in. „Fyrstu tveir tím arn ir hjá mér á morgn ana eru í
golfi í Íþrótta aka dem í unni og síð an fer ég upp í Fjöl brauta-
skóla og klára þar dag inn.“
Hver er helsti ár ang ur þinn í golf inu til þessa?
„Ég hef bara náð öðru sæti á Ís lands móti. Á Ís lands mót inu
í fyrra fór ég í um spil um fyrsta sæt ið við Val dísi og hún
vann mig, en ég átti 12 högg á hana eft ir fyrsta keppn is dag-
inn, lék þá á 79 högg um. Ég er yf ir leitt í um spili eða bráða-
bana, sama hvort að það er í í sveita keppni eða stiga móti. “
Hver eru helstu áform í námi og golfi?
„Ég ætla að klára stúd ents próf ið og fara síð an ann að hvort
í Há skól ann í Aka dem í unni eða þá í skóla er lend is þar sem
hægt er að stunda golf með.“
Nafn:
Heiða Guðna dótt ir
Klúbb ur:
Golf klúbb ur Suð ur nesja
For gjöf:
7,4
Golf pok inn:
Callaway Big bretha 454 dri ver, 3 og 5 tré,
King Cobra baffler (3 járn),
Callaway X-18 (3-sw), Cleveland 52°og 60°,
Odyss ey 2-ball pútt er.
Golf skór:
Footjoy
Golf hanski:
Footjoy og Callaway
Mark mið í golf inu:
Verða betri en pabbi, verða at vinnu mað ur
og kom ast a.m.k. á Evr óput úr inn.
Fyr ir mynd:
Michelle Wie
Upp á halds mat ur:
Léttreykt ar svína kótel ett ur
Upp á halds drykk ur:
Grænn Eg ils-krist all plús og ís lenskt vatn.
Ég hlusta á:
FM957
Besti völl ur inn:
Vest manna eyj ar, Hval eyr in og Leir an.
Besta skor (hvar):
Ég hef tvisvar spil að á 78 högg um í Leirunni.
Besta vef síð an:
kylfing ur.is
Besta blað ið:
Vík ur frétt ir og Golf á Ís landi.
Besta bók in:
Veit það ekki les bara skóla bæk ur.
Besta bíó mynd in:
Happy Gilmore
STAÐ REYND IR
Heiða Guðnadóttir er efnilegur kylfingur í Golfklúbbi Suðurnesja:
Stundar golf í
Íþróttaakademíunni