Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2005, Page 26

Víkurfréttir - 21.12.2005, Page 26
26 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Krakk arn ir á leik skól-an um Heið ar seli í Reykja nes bæ ráku held ur bet ur upp stór augu þeg ar tveggja hæða jóla skreytt rúta mætti með jóla sveina inn an borðs fyr ir utan leik skól- ann. All ir krakk arn ir voru rosa lega dug leg ir þeg ar þeir fóru um borð í rút una, voru í beinni röð og sögðu jóla svein un um óspart hvað þau fengu í skó inn í nótt. Krakk arn ir fengu öll að vera á efri hæð rút unn ar en þar er gott út sýni og gam an að keyra um bæ inn á annarri hæð. „Við gerð um þetta í fyrra og árið þar áður og þetta hef ur tek ist bara mjög vel og því ákváð um við að end ur taka leik inn í ár. Krakk arn ir fá einnig smá góð- gæti í poka frá jóla svein in um. Þetta verð ur gert í öll um bæj- ar fé lög um á Suð ur nesj um,“ sagði Ein ar Stein þórs son fram- kvæmda stjóri SBK í sam tali við Vík ur frétt ir. Rún t að er um þau bæj ar fé lög sem jól ar úta SBK er stödd í hverju sinni og þau hverfi og hús skoð uð þar sem fólk er hvað dug leg ast að skreyta. Hver rúnt ur tek ur um 40-50 mín út ur en það er ör ugg lega allt of stutt fyr ir suma því ekki var ann að að sjá en að börn in skemmtu sér hið besta á rúnt in um. Óskum Suðurnesjamönnum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári. Þökkum ánægjuleg samskipti á árinu sem er að líða. Drífa Hjartardóttir, Guðjón Hjörleifsson, og Kjartan Ólafsson þingmenn Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi Su<00F0>urnesjamenn.indd 1 12/19/05 2:17:10 PM Jól ar úta SBK vek ur kæti For máli Það sann ast hið forn kveðna þeg ar þessi ljós mynda- bók er skoð uð að ein mynd seg ir meira en þús- und orð. Við sem eig um heima á Reykja nesskag- an um höf um mörg gert okk ur grein fyr ir því að bú seta hér eru for rétt indi nátt úru unn and ans. Reykja nes ið er jarð fræði lega yngsta land svæði Ís lands þar sem eld gos frá sögu leg um tíma hafa ver ið hvað tíð ust á byggðu bóli og er talið að 13 hraun hafi runn ið hér frá land námi. Yst á Reykja- nestánni ganga hafs botns plöt urn ar tvær á land þar sem brú að hef ur ver ið á milli Am er íku og Evr ópu. Að eiga þess kost að njóta þess mikla fjöl- breyti leika sem Reykja nesskag inn hef ur upp á að bjóða er ein stakt og ætti eng inn að láta það fram hjá sér fara. Síð ustu árin hef ur mik ið ver ið unn ið að því að koma undr um Reykja nesskag ans á fram færi inn- an lands og utan. All ir sem hafa gef ið sér tíma til að skoða und urfagra nátt úru Reykja ness ins og njóta henn ar í göngu ferð um, nátt úru skoð un og rann sókn um ljúka upp ein um munni um að fjöl- breyti leik inn, and stæð urn ar og feg urð in er miklu meiri en menn al mennt gera sér grein fyr ir. Þessi bók seg ir allt sem segja þarf um þær and- stæð ur og feg urð sem nátt úra Reykja nesskag ans býr yfir þ.e. hraun, fugla björg, norð ur ljós, snjó, nátt úru und ur, vita, ferða manna staði og mann- anna verk. Ég vil fyr ir hönd ferða þjón ust unn ar fagna sér stak- lega þess ari ljós mynda bók og þakka Odd geiri ljós mynd ara fyr ir hans mikla fram lag við að koma undr um Reykja nesskag ans á fram færi. Þessi bók er auk þess að vera frá bær ljós mynda bók sjálf stætt lista verk sem sóm ir sér á hvaða heim ili sem er og er ómissandi öll um þeim sem vilja ylja sér við minn ing una um góða ferð um Reykja nesskag ann. Krist ján Páls son for mað ur Ferða mála sam taka Suð ur nesja Ljósmynda- bók Oddgeirs Karlssonar

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.