Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2005, Síða 28

Víkurfréttir - 21.12.2005, Síða 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Gleðilega hátíð Gleðilega hátíð Starfsfólk Víkurfrétta sendir lesendum nær og fjær bestu óskir um gleðilega jólahátíð með þökk fyrir samskiptin og viðskiptin á árinu sem er að líða. Víkurfréttir Suðurnesjum – Víkurfréttir höfuðborgarsvæðinu www.vf.is – www.vikurfrettir.is – www.kylfingur.is Tímarit Víkurfrétta – Reykjanes ferðablað – Reykjanes Map – Enjoy Reykjanes Margt var um mann-inn á árlegu jólaballi Sparisjóðsins í Kefla- vík sem fór fram í Stapa um síðustu helgi. Börn á öllum aldri skemmtu sér vel og dönsuðu í kringum jóla- tréð og sungu saman jólalög, en forsöngvari var Jón Marinó Jóns- son sem fór fyrir skemmtilegri hljómsveit. Senn líður að stóru stundinni, en næsta víst er að þeir sem sóttu jólaballið eru í ögn meira jólaskapi en áður. Myndasafn frá hátíðinni má einnig sjá á vef Víkurfrétta. Margt á jólaballi SPKEF

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.