Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.12.2005, Síða 30

Víkurfréttir - 21.12.2005, Síða 30
30 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Jóla hald er með ýms um hætti út um heim all an og fer það mik ið til eft ir trú ar brögð um, en svo eru líka alls kon ar sið ir sem eru mis mun andi í hverju landi fyr ir sig. Í Myllu bakka skóla í Reykja nes bæ er starf rækt al þjóða deild þar sem nýir Ís lend ing ar alls stað ar að úr heim in um koma sam an. Vík- ur frétt ir fengu að hitta nokkra hressa krakka og spurðu þau út í jóla hefð ir í upp runa landi þeirra. Justyna 15 ára frá Pól landi. Hef ur búið á Ís landi í 5 ár. Hvern ig eru jól in heima hjá þér? Þau eru ekki svo ólík og hjá Ís lend ing um. Við höf um einn jóla svein sem kem ur með alla pakk ana handa krökk un um. Á að fanga dag eru borð að ir 12 rétt ir, en ekk ert kjöt. Við setj um líka hey á borð ið og búum til eins og jötu und ir dúk inn. Svo leggj um við alltaf á borð ein um disk fleir a en fólk ið er ef ein hver kæmi óvænt í heim sókn. Svo för um við í kirkju klukk an tólf um kvöld ið. Maksim 13 ára frá Lit háen. Hef ur búið á Ís landi síð an í ágúst. Hvern ig eru jól in hjá ykk ur í Lit háen? Við borð um ekki kjöt í 40 daga fyr ir jól, og held ur ekki mjólk ur vör ur eins og súkkulaði og svo leið is en það má dag inn eft ir. 24. des em ber för um við í kirkju og mess an er eins og alltaf, en eft ir mess una hitt ist fólk ið og þar get ur fólk stað ið upp og tal að um jól in ef það vill. Við borð um fisk, kart öfl ur, sal at og svo- leið is og gef um gjaf ir. Mér finnst jól in rosa lega skemmti leg. Jóla há tíð ir um all an heim Gabrí ella 15 ára frá Ung verja landi. hef ur búið á Ís landi í næst um fimm ár. Hvern ig eru jól in hjá ykk ur? Hjá okk ur kem ur öll fjöl skyld an sam an. Afi og amma og þeirra af kom end ur. Það er eng inn sér stak ur jóla mat ur á mínu heim ili, held ur fáum við bara eitt- hvað gott sem við ákveð um. Það kem ur einn jóla sveinn til okk ar í Ung verja landi og það er ekki hann sem gef ur pakka held ur er það Jesú. Við setj um skó út í glugga en fáum ekki kart- öflu ef við erum vond, held ur fáum við trjá grein. Ef við erum mjög óþæg fáum við fleiri grein ar en ef við erum þæg fáum við jóla svein úr súkkulaði og ávexti og svo leið is gott. Maria 9 ára frá Armen íu. Hef ur búið á Ís landi í eitt ár og fjóra mán uði. Hvern ig eru jól in hjá ykk ur í Armen íu? Jól in hjá okk ur eru 31. des em ber. Þá borð um við góð an mat, kjöt græn meti og alls kon ar kök ur. Svo sækj um við jóla- tré út í skóg og skreyt um það með ljós um eins og er gert hér. Það kem ur jóla sveinn með gjaf ir til okk ar og ég held að ég hafi séð hann einu sinni. Mamma sagði okk ur að fara inn í her- bergi og svo heyrð um við að það var bank að á dyrn ar. Þeg ar við lit um út sáum við svo í húf una á jóla svein in um og það voru komn ir pakk ar inni hjá okk ur. Þetta var nú kannski bara mamma en eg er ekki viss. Við höf um bara hald ið jól einu sinni hér og það er rosa lega gam an. Cuong 12 ára frá Ví etnam. Hef ur búið á Ís landi í 3 ár. Hvern ig eru jól in hjá ykk ur? Við höld um ekki jól eins og þið, held ur há tíð sem heit ir Têt í jan ú ar eða febr- ú ar. Það er allt skreytt rosa lega mik ið um all an bæ og fjöl skyld an fer sam an nið ur í bæ til að hitta fólk og gefa gjaf ir og svo leið is. Svo för um við heim og borð um góð an mat með afa og ömmu og langömmu. Við borð um núðl ur með fisk, rækj um og eld pip ar og svo leið is í sem er rosa lega gott. Eft ir að við kom um hing að til Ís lands höld um við upp á ís lensk jól en höld um samt í okk ar hefð ir líka. Bilj ana 12 ára frá Serbíu. Hef ur búið hér á landi í fimm ár. Hvern ig eru jól in hjá ykk ur? Jól in hjá okk ur eru alltaf 6. eða 7. jan ú ar, en við höld um þau 25. des em ber þeg ar við erum hér. Við borð um ekki kjöt á jól un um, en dag inn eft ir eld um við heilt svín og borð um. Um kvöld ið kom um við inn í hús ið með hey sem við dreif um um hús ið og setj um líka í hrúgu und ir borð ið og fel um þar nammi og pen ing og svo leið is. Svo þeg ar við vökn um um morg un inn leit um við að gjöf un um. Svo fer pabbi út og kem ur inn með trjá- grein sem við erum með inni hjá okk ur um jól in. Það er líka að bann að að þrífa upp hey ið og það í þrjá daga eft ir jól, en við ger um það samt stund um.

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.