Víkurfréttir - 21.12.2005, Qupperneq 38
38 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!
VF-sport
molar
VÍKURFRÉTTIR SPORT DAGLEGT SPORT Á NETINU WWW.VF.IS/SPORT
Zlat ko far inn
Makedón íu mað ur inn
Zlat ko Gocevski , sem
hef ur leik ið með Ís lands-
meist ur um Kefla vík ur
í körfuknatt leik í vet ur,
hef ur ver ið leyst ur und an
samn ingi eft ir að hafa
vald ið von brigð um með
frammi stöðu sinni.
Gocevski náði sér alls ekki
á strik og skor aði ein ung is
um 7 stig og tók jafn mörg
frá köst að með al tali í leik.
Kefl vík ing ar úr leik
Kefla vík er úr leik í Áskor-
enda b ik a r Ev r ópu í
körfuknatt leik eft ir tap
gegn CAB Madeira í seinni
leik lið anna í 16 liða úr-
slit um. Loka töl ur voru
105-90 eft ir að Madeira,
sem léku á heima velli,
höfðu haft for ystu all an
leik inn. Stað an í hálf leik
var 43-39.
AJ Moye átti góð an leik
fyr ir Kefla vík og var með
36 stig og 10 frá köst. Jón
Norð dal kom hon um
næst ur með 16 stig og 5
frá köst.
Njarð vík sigr ar Fjölni
Njarð vík ing ar báru sig ur-
orð af Fjölni í Iceland Ex-
press-deild karla í síð ustu
viku, 77-90.
Stiga hæst ur Njarð vík inga
var Jeb Ivey með 30 stig,
en Frið rik Stef áns son átti
mjög góð an leik og skor aði
25 stig og tók 18 frá köst.
Heima sig ur hjá
Grinda vík ur pilt um
Grind vík ing ar hrósuðu
sigri gegn Skalla grími í
Röstinni á laug ar dag, 92-
89.
Jer em i ah John son átti
góð an leik fyr ir heima-
menn og gerði 30 stig, en
Páll Axel Vil bergs son kom
hon um næst ur með 20
stig.
Hjá Skalla grími var Jov an
Zdra vevski með 23 stig.
Efni leg ir körfu-
krakk ar
F j ö l m a r g i r k ö r f u -
boltakrakk ar af Suð ur-
nesj um eru í æf inga hóp um
yngri lands lið anna, en
hóp arn ir hitt ast um há tíð-
irn ar og búa sig und ir átök
næsta árs.
A l l s e r u r ú m l e g a 3 0
krakk ar úr Suð ur nesja lið-
un um sem munu spreyta
sig í hópi efni leg ustu leik-
manna lands ins.
Fjög ur ný ald urs flokka-met voru sett á inn an fé-lags móti ÍRB í síðustu
viku. Soff ía Klem enzdótt ir
setti glæsi legt meyja met í 400m
skrið sundi á tím an um 4.47.72
og bætti þar með meyja met
Láru Hrund ar Bjarg ar dótt ur
frá 1993 um 1,34sek en gamla
met ið var 4.49.06.
Telpna sveit ÍRB bætti met ið í
4 x 50m flugsundi þeg ar þær
syntu á 2.11.16 en gamla met ið
var 2.13.12. Sveit ina skip uðu
þær Mar ín Hrund Jóns dótt ir,
Elín Óla Klem enzdótt ir, Haf dís
Ósk Pét urs dótt ir og Jóna Hel-
ena Bjarna dótt ir.
Sveina sveit ir ÍRB bætti tvö met.
Í 4 x100m flugsundi þeg ar þeir
syntu á 5.27.00 en gamla met ið
var 5.59.06. Sveit ina skip uðu
þeir Her mann Bjarki Ní els son,
Rún ar Ingi Eð varðs son, Ingi
Rún ar Árna son og Ey þór Ingi
Júíus son.
Sveina sveit in bætti einnig met ið
í 4 x100m fjór sundi þeg ar þeir
syntu á 5.10.53 en gamla met ið
var 5.18.07. Sveit ina skip uðu
þeir Her mann Bjarki Ní els-
son, Rún ar Ingi Eð varðs son,
Ingi Rún ar Árna son og Vil berg
Andri Magn ús son. Stór góð ar
bæt ing ar á þess um met um.
Ásamt þess um Ís lands met um
í ald urs flokk um þá féll einnig
eitt nýtt inn an fé lags met í meyja-
flokki en það var hjá Soff íu
Klem enzdótt ur í 400m skrið-
sundi.
ÍRB á 10 full trúa í lands liðs-
hóp um Sund sam bands ins sem
voru kynnt ir fyr ir skemmstu. Í
ung linga lands lið inu eru: Bjarni
Ragn ar Guð munds son, Hildi-
berg Að al steins son, Elín Óla
Klem enzdótt ir, Guðni Em ils son,
Haf dís Ósk Pét urs dótt ir, Hel ena
Ósk Ívars dótt ir, Krist inn Ás geir
Gylfa son og Mar ín Hrund Jóns-
dótt ir.
Í af rekslands lið inu eru þau
Birk ir Már Jóns son og Erla
Dögg Har alds dótt ir.
Þá má þess geta að fjór ir sund-
mennn ÍRB fengu á dög un um
út hlut að styrk frá ÍSÍ úr Styrkt ar-
sjóði ungra og fram úr skar andi
efni legra íþrótta manna. Þeir
sem fengu styrk voru Erla Dögg
Har alds dótt ir og Guðni Em ils-
son sem fengu full an styrk eða
kr. 200.000 og Dav íð Hildi berg
Að al steins son og Hel ena Ósk
Ívars dótt ir sem fengu hálf an
styrk eða kr. 100.000. Styrk ur
þessi af hend ist gegn út lögð um
kostn aði við keppn is ferð ir með
lands lið inu eða öðr um kostn aði
sem teng ist sund iðkun inni.
Körfuknatt leiks kon an Anna Mar ía Sveins-dótt ir hef ur ákveð ið
að hætta að spila með Ís lands-
meist ur un um og leggja skóna
á hill una.
Þá ákvörð un tek ur hún í fram-
haldi af því að við hné spegl un
fyr ir skömmu kom í ljós brjósk-
skemmd ir í lær legg sem erfitt
yrði að vinna á.
„ Þ e t t a v a r e k k i a u ð ve l d
ákvörð un,” sagði Anna Mar ía
í sam tali við Vík ur frétt ir í dag.
„Ég fór yfir þetta og ákvað
að þetta væri kom ið gott. Ég
er samt til tölu lega sátt við að
hætta. Það er varla ann að hægt
því ég hef unn ið allt sem hægt
er að vinna og aldrei meiðst fyrr
en núna.”
Anna seg ist munu snúa sér að
þjálf un á næst unni og mun
verða meist ara flokkn um og
þjálf ara þeirra inn an hand ar
þar sem eft ir lif ir vetr ar. „Svo
er aldrei að vita nema mað ur
hætti al veg í þessu og reyni að
sjá hvort það sé líf fyr ir utan
körfu bolt ann. Ég hef heyrt það
frá mörg um sem hafa hætt, en
nú verða ég að kom ast að því
sjálf,” seg ir Anna að lok um.
Sverr ir Þór Sverr is son, þjálf ari
Kefla vík ur, sagði missi af Önnu
Mar íu, en þrátt fyr ir að ein-
hverj ar breyt ing ar yrðu gerð ar á
leik skipu lagi liðs ins treysti hann
þeim stelp um sem eft ir eru til
að standa sig vel, enda sé nóg
eft ir af tíma bil inu.
Anna Mar ía vann til 12 Ís lands-
meist aratitla á ferl in um og 11
bik artitla auk ótal ann arra við ur-
kenn inga. hún lék yfir 500 leiki
með lið inu.
Krist inn Ósk ars son dæmdi sinn 400. leik í úr vals deild körfuknattleiks þeg ar Grinda vík og Skalla grím ur átt ust við í Grinda vík um helg ina. Hann dæmdi sinn
fyrsta leik í Njarð vík þann 23. októ ber 1988.
Krist inn er að eins ann ar dóm ar inn í ís lenskri körfu bolta sögu
sem nær þeim áfanga að dæma 400 leiki í Úr vals deild, árið
2001 dæmdi nafni hans Krist inn Al berts son sinn 400. leik en
hann dæmdi 432 leiki í deild inni áður en hann hætti.
Krist inn tók dóm ara próf árið 1987 og hef ur síð an þá dæmt 881
op in bera leiki á veg um KKÍ, leik ur Grinda vík ur og Skalla gríms
með tal inn, þar af 400 í Úr vals deild, 61 í Úr slita keppni karla og
5 bik ar úr slita leiki karla.
Enn bæt ist í meta safn ÍRB
Hætt fyrir fullt og allt!
Hefur dæmt
400 leiki