Víkurfréttir


Víkurfréttir - 29.12.2005, Síða 1

Víkurfréttir - 29.12.2005, Síða 1
�������������������������������� �������������������������� www.spkef.is ... og bjóðum upp á ilmandi kaffi og piparkökur. Verið velkomin í jólastemninguna. 52. tölublað • 26. árgangur Fimmtudaguri nn 29. desemb er 2005 90,1% Suðurnesjamanna lesa Víkurfréttir vikulega AÐSETUR: GRUNDARVEGUR 23 • 2. HÆÐ • 260 REYKJANESBÆR • SÍMI 421 0000 • WWW.VF.IS • FRÉTTAVAKT: 898 2222 Vikurfrettir_HEKLU_borði_fin2.FH11 Tue Apr 05 14:42:09 2005 Page 1 Composite C M Y CM MY CY CMY K -örugglega ódýrt! Gleðilegt nýár Gunn ar Stef áns son, stjórn ar mað ur í Björg-un ar sveit inni Suðurnes, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir að starf sveit ar inn ar væri afar fjöl breytt og skemmti legt. Það bygg ist hins veg ar upp á óeig in gjöru starfi fé lags manna. Það má gera ráð fyr ir því að hver virk ur með lim ur inni af hendi 570 klukku stund ir á ári fyr ir sveit ina í sjálf boða- starfi. Björg un ar sveit in fer í fjöl mörg út köll á ári, til dæm is vegna veð urofsa og leit og björg un á Suð ur nesj um, en björg un ar sveit ar menn eru einnig í við bragðs stöðu vegna neyð ar til fella á Kefla víkuflug velli. Eins fara björg un ar sveit ar menn líka út fyr ir sitt svæði ef leit að til þeirra eft ir að stoð. „Við erum stór hlekk ur í al manna varna kerf inu,“ sagði Gunn ar. „Sveit in er fremst með al jafn ingja á land inu í fyrstu hjálp ar bún aði og bún aði sem not að ur er ef til hóplyss kem ur og við höf um yfir að ráða fær- an legri grein ing ar stöð sem er ein stök hér á landi. Við út veg uð um einnig hjálp ar bún að sem send ur var til Indónesíu eft ir flóð bylgj una um síð ustu jól. Við erum sí fellt að reyna að vera virk ari í al þjóða björg un ar- starfi.“ Nú fer í hönd flugeldasala björgunarsveitanna, sem er helsta fjáröflun samtakanna. Gunnar hefur áhyggjur af samkeppni við einkaaðila í flugeldasölu. Sömu sögu er að segja af knattspyrnunni í Keflavík sem aflar fjár með flugeldasölu. Nánar um flugelda og starfsemi Björgunarsveitarinnar Suðurnes í miðopnu. Fjöl breytt og krefj andi starf björgunarsveitarmanna

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.