Víkurfréttir


Víkurfréttir - 31.08.2006, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 31.08.2006, Blaðsíða 2
2 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 35. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR MUNDI MUNDI Síðustu forvöð að næla í dáta... stuttar fréttir Her þot urn ar á Kefla-vík ur flug velli eru farn ar fyr ir fullt og allt en þyrl un ar tvær verða á land inu fram í næsta mán uð. Aðra þeirra sáu Vík- ur frétta menn út á Reykja- nesi á mánu dag inn í nánd við Sýr fellið, skammt frá Reykja nes vita og virt ist hún vera við æf ing ar. Sveim aði hún í kring um fellið dá góða stund uns hún sett ist á það eins og sést á með fylgj andi mynd. Þó starf semi Banda ríkja hers sé nán ast lið in und ir lok hér á landi er greini legt að þeir fáu Varn ar liðs menn sem enn eru í varn ar stöð inni halda sér í þjálf un til þess að vera í stakk bún ir að takast á við önn ur verk efni í allt öðru landi. Þyrlu æf ing á Reykja nesi Sjö unda Ljósa nótt in hefst í Reykja nes bæ í dag með setn ing-ar at höfn við Myllu bakka skóla. Setn ing ar at höfn in hefst kl. 13:00 þar sem Árni Sig fús son, bæj ar stjóri Reykja nes bæj ar, set ur há tíð ina. Grunn skóla börn koma í skrúð göng um frá skól um sín um og verð ur 2500 blöðr um sleppt til him ins. Að lok inni setn- ing ar at höfn hefst Ljósa nótt með veg legri dag skrá sem stend ur fram á sunnu dag inn 3. sept em ber. Ljósa nótt í Reykja nes bæ er önn ur stærsta menn ing ar há tíð lands- ins ár hvert en síð ustu ár hafa um 30.000 gest ir sótt við burði Ljósanæt ur. Dag skrá menn ing ar há tíð ar inn ar Ljósanæt ur verð ur glæsi legri með hverju ár inu sem líð ur. Með al þess sem hæst ber á góma á Ljósa nótt er opn un á nýj um bíó sal í Duus hús um á fimmtu- deg in um og tón leik ar unga fólks ins við 88 Hús ið að Hafn ar götu. Á föstu deg in um kenn ir ým issa grasa og verð ur fjöl skyldu skemmt un in „Fast þeir sóttu sjó inn“ við smá báta höfn ina í Gróf. Þá verða sýnd ir tangódans ar á föstu deg in um á Hafn ar göt unni og Prójekt Patt er son tón list ar rann sókn ir verða út færð ar í gömlu Sund höll inni. Jafn an er beð ið með mik illi eft ir vænt ingu eft ir flug elda sýn ing unni á laug ar dags kvöld inu og verð ur sýn ing in veg legri með hverju ár- inu sem líð ur. Haft er á orði að flug elda sýn ing Menn ing ar næt ur í Reykja vík sé ein göngu sýn is horn af flug elda sýn ingu Ljósanæt ur. Sunnu dag inn 3. sept em ber verð ur Snigla band ið í beinni út send ingu frá Reykja nes bæ og hald in verð ur sam kirkju leg gleði stund í Kirkju- lundi. Glæsi leg Ljósa nótt hefst í dag Brotthvarf Varnarliðsins: Meg in lín ur um við-skiln að Varn ar lið is-ins á Kefla vík ur flug- velli liggja fyr ir í samn inga við- ræð um ís lenskra og banda- rískra stjórn valda en þar er gert ráð fyr ir að ís lenska rík ið yf ir- taki eig ur hers ins, sam kvæmt heim ild um VF. Á næsta fundi við ræðu nefnda ríkj anna er stefnt að því að ljúka mál inu en í sam komu lag inu er gert ráð fyr ir að ís lenska rík ið yf ir taki all ar eig ur banda ríska hers ins á Kefla vík ur flug velli. Banda ríkja menn munu ekki þurfa að hreinsa varn ar svæð ið en reiða fram ákveðna fjár hæð í stað inn. Hversu há sú fjár hæð verð ur ligg ur ekki ljóst fyr ir en stefnt er að því að ljúka sam- komu lagi þar að lút andi á næsta fundi við ræðu nefnd anna. Ís lensk stjórn völd koma einnig til með að hafa um sjón með eig um NATO á varn ar svæð inu og hef ur ver ið aug lýst eft ir ver- tök um til að ann ast það verk efni. DRÖG AÐ SAM KOMU LAGI UM VIÐ SKILN AÐ VL LIGGJA FYR IR Menningardagskráin Ljósanótt í Reykjanesbæ: FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222 Tæp lega helm ing ur starfs manna Varn ar-liðs ins sem bú sett ur er á Suð ur nesj um hef ur þeg ar geng ið til ann arra starfa þeg ar 7 vik ur eru til loka upp sagn- ar frests. Í lok mars á þessu ári voru 593 starf andi hjá Varn ar lið inu en 427 voru bú sett ir á Suð ur- nesj um. Í dag eru um 230 starfs- menn Varn ar liðs ins frá Suð ur- nesj um enn þá á launa skrá Varn- ar liðs ins en 217 hafa geng ið til ann arra starfa. Af þeim sem enn eru á launa- skrá eru 20 starfs menn 67 ára og eldri og 66 starfs menn eru á aldr in um 60-66 ára. Í hópn um sem enn er að störf um eru um 100 iðn að ar störf og 80 skrif stofu- störf. Ráð gjaf ar stofa fyr ir starfs menn Varn ar liðs ins sem opn uð var að til stuðl an Reykja nes bæj ar og starfs greina fé laga á svæð- inu hef ur haft milli göngu um ókeyp is nám skeið fyr ir tæp lega 300 starfs menn. Rúm lega 90 starfs menn hafa þeg ið ein stak- lings bundna ráð gjöf hjá starfs- manni Ráð gjaf ar stof unn ar. Um 400 starfs menn hafa haft sam- band við stof una varð andi ein- hvers kon ar upp lýs inga gjöf. Rúm lega 60 fyr ir tæki og stofn- an ir hafa ósk að eft ir að stoð við leit að starfs fólki og eru nú 68 störf í boði hjá Ráð gjaf ar stof- unni auk aug lýs inga fyr ir tækja í stað ar blöð um þar sem aug lýst ar eru að með al tali 10 stöð ur í hverri viku! Mest er eft ir spurn eft ir iðn að- ar mönn um, bíl stjór um og ófag- lærð um en minnst eft ir skrif- stofu fólki. Helm ing ur VL- starfs manna af Suð ur nesj um hafa feng ið vinnu 1100 tívolíbombur og yfir 7200 aðrar sprengjur Liðsmenn Björgunarsveitarinnar Suðurnes hafa staðið í ströngu síðustu tvær til þrjár vikur við að undirbúa flugeldasýningu Ljósanætur 2006. Hópur manna og kvenna hafa unnið að því að tengja sprengjuhólka með tívolíbombum af öllum stærðum og litum. Samtals verður skotið upp um 1100 tívolíbombum og rúmlega 7200 öðrum skotum. Sýningin í ár verður ein sú glæsilegasta sem sett hefur verið upp. Sem dæmi um stærðir á sýningunni þá er um kílómetri af púðurþráðum og einnig er notast við kílómetra af rafmagnsþráðum. Þá eru flugeldarnir viktaðir í hundruðum kílóa.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.