Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.10.2006, Side 8

Víkurfréttir - 19.10.2006, Side 8
8 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 42. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR Útgefandi: Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Ritstjóri og ábm.: Fréttastjóri: Blaðamenn: Auglýsingadeild: Útlit, umbrot og prentvistun: Hönnunardeild Víkurfrétta: Prentvinnsla: Dagleg stafræn útgáfa: Skrifstofa Víkurfrétta: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Jón Björn Ólafsson, sími 421 0004, jbo@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0014, elg@vf.is Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Jófríður Leifsdóttir, sími 421 0008, jofridur@vf.is Hanna Björg Konráðsdóttir, sími 421 0001, hannabjorg@vf.is Víkurfréttir ehf. Magnús Geir Gíslason, s: 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, s: 421 0006, steini@vf.is Þóra Kristín Sveinsdóttir, s: 421 0011, thora@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, s: 421 0005, ragnheidur@vf.is OPM www.vf.is, www.vikurfrettir.is og kylfingur.is Guðrún Karitas Garðarsdóttir, sími 421 0009, gudrun@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222. Nýtt met hefur verið slegið í útgáfu bygg-ingaleyfa hjá Reykjanesbæ en alls hafa 133 leyfi fyrir nýjar íbúðir verið gefin út í þessum mánuði sem er margfalt á við það sem áður hefur þekkst hjá bæjarfélaginu. Þetta kom fram á Skipulagsþingi Umhverfis- og skipu- lagssviðs Reykjanesbæjar sem fram fór í síðustu viku. Í sama mánuði í fyrra voru útgefin byggingaleyfi 12 talsins. Þau voru flest 98 allan desembermánuð á síðasta ári og sömu sögu er að segja í maí sama ár þegar þau voru einnig 98 en það eru mestu topparnir sem verið hafa í útgáfu byggingaleyfa á milli mánaða. Þessi toppur núna, 133 leyfi á hálfum mánuði, er því met eins og áður segir. Það sem af er þessu ári eru útgefin byggingaleyfi orðin 467 en voru 486 allt árið í fyrra þannig að reikna má með að heildarfjöldinn verði jafnvel meiri í ár. Nýtt met í útgáfu byggingaleyfa Frá Skipulagsþingi í Reykjanesbæ: Skiltið var ekkert grín! Í síð asta blaði sögð um við frá því að einhverjir glettnir gárungar hefðu tek ið sig til og bætt tölu- stafnum einum á skiltið sem sést hér á myndinni, margir kannast við og finna má í Innri-Njarðvík. Gátum við okkur þess til að viðkomandi væri með þessu að gefa í skyn að hátt í eitt þúsund íbúðir væru mannlausar á Kefla- víkurflugvelli eftir að herinn fór. Fannst okkur það áðdáunarvert hvað viðkomandi hafði nostrað við að koma tölustafnum fyrir á snyrtilegan hátt og meira að segja látið skera út fyrir sig lím- staf til verksins. Í ljós hefur komið að hér var ekk- ert grín á ferðinni heldur stóðu bæjaryfirvöld sjálf fyrir því að tölustafnum var bætt við. Á skipulagsþingi Reykjanesbæjar fyrir helgi kom fram í setning- arræðu Steinþórs Jónssonar, for- manns USK, að um 1800 íbúðir væru í byggingu í Reykjanesbæ ef allt er tekið saman og miðað við öll byggingarstig. Segja má að fréttamenn VF hafi verið „teknir“ í þetta skiptið en það er þó huggun harmi gegn að við vorum ekki þeir einu, því all margir hringdu til okkar með ábendingu um breytinguna á skiltinu góða. Víkurfréttamenn „teknir“: Frá Skipulagsþinginu í Reykjanesbæ. VF-mynd: elg

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar: 42. tölublað (19.10.2006)
https://timarit.is/issue/396042

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

42. tölublað (19.10.2006)

Handlinger: