Víkurfréttir - 26.10.2006, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. OKTÓBER 2006 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Við ofantaldir Suðurnesjamenn lýsum yfir stuðningi við
Lúðvík Bergvinsson í 1. sæti Samfylkingarinnar í Suðurkjördæmi
í opnu prófkjöri sem fram fer 4. nóvember nk.
LÚÐVÍK Í 1. SÆTI
Arnar Fells
Ljósmyndari
Aðalheiður Hilmarsdóttir
Framkvæmdastjóri
Albína Unndórsdóttir
Leikskólakennari
Alda Elíasdóttir
Verkakona
Ásgeir Þorkelsson
Iðnaðarmaður
Auður Finnbogadóttir
Húsmóðir
Benedikt Gunnarsson
Öryggisvörður
Bergvin Oddsson
Nemi í MH
Bjarni Jón Bárðarson
Sjómaður
Brynja Pétursdóttir
Bréfberi
Brynja B. Magnúsdóttir
Varaþingmaður
Dagmar L. Hilmarsdóttir
Viðskiptafræðingur
Dagmar Róbertsdóttir
Myndlistarkona / bankastarfsmaður
Davíð A. Friðriksson
Húsasmiður
Elsa Hafsteinsdóttir
Ræstitæknir
Finnbogi Jón Þorsteinsson
Vélfræðingur
Garðar Páll Vignisson
Bæjarfulltrúi
Grétar Sigurbjörnsson
Iðnaðarmaður
Guðbjörg Bjarnadóttir
Fiskvinnslukona
Guðmundur Einarsson
Vörubílstjóri
Gunnar Þ. Sigurðsson
Vélvirki
Guðjón Bragason
Skipstjóri
Hallgrímur Jóhannesson
Matreiðslumaður
Haraldur Magnússon
Eftirlitsmaður
Haukur Guðmundsson
Bifreiðastjóri
Hilmar Hafsteinsson
Byggingameistari
Jakob Már Jónharðsson
Öryggisvörður
Jovana Lilja Stefánsdóttir
Nemi HÍ
Jóhanna S. Pétursdóttir
Húsmóðir
Kjartan Másson
Íþróttakennari
Kjartan Már Gunnarsson
Nemi og áhugaleikari
Lilja Samúelsdóttir
Viðskiptafræðingur
Magnús Andri Hjaltason
Verslunarmaður
Marta Sigurðardóttir
Nemi Bifröst.
Matthildur Hafsteinsdóttir
Ræstitæknir
Páll Þorbjörnsson
Fiskeldisfræðingur
Pálmi Ingólfsson
Kennari
Pétur Brynjarsson
Skólastjóri
Pétur Snær Jónsson
Nemi
Rakel Níelsdóttir
Dagmóðir
Rakel Hafsteinsdóttir
Húsmóðir
Sigurgeir Jónsson
Skipstjóri
Sigurður M. Ágústsson
Formaður Skipulags- og
Bygginganefndar Grindavíkur
Sigurður Guðmundsson
Vélvirki
Sigurður Þorleifsson
Fiskvinnslumaður
Sjómanna- og verkalýðsfé-lag Grindavíkur fagnaði 50 ára afmæli sínu um
liðna helgi. Í tilefni dagsins var
bæjarbúum og velunnurum
S.V.G. boðið til kaffisamsætis í
veitingahúsinu Brim við Hafn-
argötu í Grindavík.
Við upphaf afmælisins afhenti
S.V.G. formlega Björgunarsveit-
inni Þorbirni 12 manna slöngu-
bát af Zodiac gerð ásamt 40 hest-
afla Yamaha utanborðsmótor.
Nýi báturinn mun leysa af hólmi
samskonar bát sem m.a. var not-
aður við giftusamlega björgun
á Járngerðarstaðarsundi þegar
tveimur mönnum var bjargað
úr lífsháska.
Séra Elínborg Gísladóttir, ný-
skipaður sóknarprestur í Grinda-
vík, blessaði bát og áhöfn og gaf
bátnum nafn. S.V.G. hefur í ár-
anna rás verið öflugur bakhjarl
Þorbjarnar og mun þetta vera
þriðji báturinn sem félagið gefur
björgunarsveitinni.
Einu tonni af humri var stolið frá fyrirtækinu Atlastaðafiski í Njarðvík
aðfaranótt mánudags. Talið er
að andvirði humarsins sé hátt í
5 milljónir króna.
Þetta er ekki í
fyrsta skipti sem
Atlastaðafiskur
verður fyrir barð-
inu á óprúttnum
þjófum því fyrir
tveim ur árum
var hálfu tonni
af humri stolið
frá sama fyrir-
tæki.
Fjórir lásar voru
á gámn um þar
sem humar inn
var geymdur og
má því segja að
gámur inn hafi
ver ið nokk uð
r am m ge rð u r.
Ekki létu þjófarnir það hindra
ætlunarverk sitt því lásarnir
voru klipptir af og hátt í 50
kassar af humri bornir út úr
gámnum. Ljóst er að þjófarnir
hafa þurft öflug verkfæri til að
klippa lásana og stóran bíl til að
aka þýfinu á brott.
Júlíus Högnason, eigandi fyr-
ir tækis ins, seg ir að þrisvar
sinnum hafi verið brotist inn í
húsnæðið síðastliðin tvö ár og
framvegis verði svæðið vaktað
með öryggismyndavélum.
Þrátt fyrir að vera
tryggð ur fyr ir
tjóninu telur Júl-
íus að það fáist
ekki bætt nema
að hluta.
Hann sé tryggður
að því marki sem
hægt er en tapið
felist helst í því
að hann geti ekki
selt vör una og
þar með fengið
álagninguna og
sá tími og vinna
sem farið hafi í
að vinna vöruna
sé fyrir bí.
Hann segist ekki
vita hverjir hafi
verið að verki en óttast að hum-
arinn verði seldur til veitinga-
staða á lægra verði. Sjálfur hafi
hann um 30 veitingahús á höfuð-
borgarsvæðinu í viðskiptum og
þau muni láta vita af því ef vart
verður við illa fenginn humar á
markaði.
Hins vegar séu til fleiri veitinga-
Tonni af humri stolið
frá Atlastaðafiski
Stórþjófnaður í Njarðvík:
S.V.G. afhendir
nýjan slöngubát á
50 ára afmæli sínu
Grindavík:
Birta Hilmarsdóttir, fædd á
Heilbrigðisstofnun Suðurnesja
17. október 2006. 3280 gr. og
52 sm. Foreldrar Guðbjörg G.
Grétarsdóttir og Hilmar Bragi
Bárðarson.