Víkurfréttir - 26.10.2006, Blaðsíða 21
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. OKTÓBER 2006 21STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
herra. For gjöf son ar ins ku vera
eitt hvað lægri en pabbans nú
orð ið en ekki verð ur far ið nán ar
út í það hér.
Al inn upp við póli tík
Ey steinn, son ur Jóns, hef ur sem
kunn ugt er ver ið á kafi í stjórn-
mál un um, en hann er al nafni
afa síns Ey steins Jóns son ar, sem
setti svip sinn á ís lensk stjórn-
mál um ára bil. Hann sat á þingi
frá 1933 til 1974 fyr ir Fram-
sókn ar flokk inn og gegndi fjöl-
mörg um trún að ar störf um. Var
m.a. fjár mála- og við skipta mála-
ráð herra, mennta mála ráð herra
og for mað ur Fram sókn ar flokks-
ins. Ey steinn er óum deil an lega
einn helsti stjórn mála skör ung ur
20. ald ar inn ar. Fleiri í fjöl-
skyldu og ætt Jóns eru þekkt ir
af stjórn mála störf um sín um
en hvað með hann sjálf an, var
eng in áhugi fyr ir því að fara á
þann vett vang?
„Nei, aldrei var það nú. Mað ur
lifði auð vit að við póli tík frá
æsku og í Há skól an um var ég
eitt hvað að þvæl ast í henni. Var
í ein hverju sem kall að ist Fé lag
frjáls lyndra stúd enta. Síð ar tók
ég þá stefnu að halda mig utan
við allt vafst ur á þess um vett-
vangi, kannski helst vegna þess
að mér fannst það ekki fara
sam an við það starf sem ég valdi
mér. Þar finnst mér hlut leys ið
mjög mik il vægt,” seg ir Jón.
Talið berst að barna börn un um
en Jón seg ir blaða manni að
hann hafi ný lega ver ið að fá al-
nafna og í and lit inu má greini-
lega sjá stolt afans. „Ég var nú
ekk ert að rukka um nafn ið sér-
stak lega, þannig að þetta kom
þægi lega á óvart,“ út skýr ir
hann.
Jón og Magn ús ína eiga 3 syni,
áð ur nefnd an Ey stein, Karl sem
er raf virkja meist ari en stund ar
nú nám í lög fræði í Há skóla
Reykja vík ur og Guð mund
Ingv ar, sem er með masters-
gráðu í bók mennta fræði frá Há-
skóla Ís lands, en barna börn in
eru fjög ur.
Af kok hraust um fjár eig-
anda
Á löng um starfs ferli hlýt ur ým-
is legt að hafa drif ið á dag ana og
ég bið Jón um að segja mér frá
ein hverju eft ir minni legu.
„Hér í eina tíð var lausa ganga
bú fjár nokk uð til vand ræða og
ekki óal gengt að hér væru roll ur
út um all an bæ og inn í húsa-
görð um. Reynt var að sporna
við þessu og í því skyni var
hald inn fund ur í dóm saln um
með fjár eig end um á svæð inu,
þar sem mál in voru rædd. Mér
er það sér stak lega minnistætt
þeg ar einn fjár eig and inn stóð
upp á fund in um og þótt ist
hafa fund ið lausn á vand an um.
„Fólk á bara að girða í kring um
lóð irn ar sín ar,“ sagði hann hnar-
reist ur eins og ekk ert væri sjálf-
sagð ara. Full yrti hann að fjár-
eig end ur ættu ekki að þurfa að
girða í kring um roll urn ar enda
stæði það í lög um að hið op in-
bæra ætti að sjá um það. „Nú,
í hvaða lög um stend ur það?“
spurði ég, enda kann að ist ég
ekk ert við slík an laga bók staf.
„Það ætti nú sýslu mað ur inn að
vita manna best,“ svar aði hann
þá kok hraust ur um hæl eins og
þetta væri al veg á hreinu.
Hann sló mig eig in lega út af lag-
inu með þessu en mér fannst
þetta óneit an lega skond ið til-
svar með hlið sjón af því að slík
lög voru alls ekki til.
Mið að verði við lög ræð is-
ald ur
Talið berst að um ferð ar mál um,
sem mjög hafa ver ið í um ræð-
unni síð ustu mán uði vegna
tíðra slysa af al var leg um toga.
Ljóst er að í um ferð inni er
fjöldi ein stak linga sem virð ist
hvorki hafa þroska né skiln ing
á þeirri ábyrgð sem fylg ir því
að hafa bíl próf. Má með sanni
segja að hálf gerð óöld hafi ríkt á
göt un um vegna þeirra.
Ein hvern veg inn virð ast yf ir völd
standa ráða laus gagn vart þessu
því marg ir láta sér ekki segj ast
og spurt er hvað sé til ráða.
En hvað tel ur Jón að valdi því
að ábyrgð ar laus hegð un í um-
ferð inni virð ist vera mun meira
áber andi nú en áður?
„Það er ekki gott að segja. Sum-
part kann það að skýr ast af því
að bíla eign ungra öku manna
er mun al geng ari nú en áður
og oft á tíð um er um að ræða
feikna öfluga sport bíla. Þá finnst
mönn um kannski að þeir þurfi
að láta reyna á bíl ana, jafn vel
bland ast inn í þetta spennu fíkn
líka. Þeg ar það fer sam an við
reynslu leysi er auð vit að voð inn
vís en ég tel að það sé nokk uð
rík ur þátt ur í þessu. Mað ur veit
það af eig in reynslu að eft ir að
mað ur fékk bíl próf ið sem ung ur
mað ur, tók það nokk ur ár að
læra að keyra. Það er með bíl-
próf ið eins og svo margt ann að,
að það tek ur nokk ur ár að öðl-
ast færni og reynslu í því sem
mað ur tek ur sér fyr ir hend ur,“
seg ir Jón.
Eitt af því sem tal að hef ur ver ið
um er að hækka bíl prófs ald ur-
inn. Ég spyr sýslu mann inn fyrr-
ver andi hvað hon um finn ist um
það.
„Ég tel að það ætti að mið ast
við 18 ár. Mér finnst líka að fólk
ætti að fá að kaupa áfengi þeg ar
það hlýt ur lög ræði 18 ára. Við
lög ræð is ald ur er fólki treyst til
að kaupa bíl, taka lán, ganga í
hjóna band en ekki að kaupa
áfengi. Lög ráða má fólk fara á
vín veit inga hús til að skemmta
sér en það má ekki kaupa vín á
barn um. Með því að miða þetta
ekki allt við einn ákveð inn ald ur
vant ar ákveð ið sam ræmi.”
Stein geit in og frá far andi sýslu mað ur inn Jón Ey steins son er bú inn að eign ast al nafna og stend ur á tíma mót um:
Starf ið gat tek ið í
Síðasta embættisfærslan: Jón með stimpilinn á
lofti í síðasta sinn á sýslumannsskrifstofunni. Erla
Sveinsdóttir og Salbjörg Björnsdóttir sitja við hlið
hans en þær hafa unnið með Jóni til fjölda ára.
Idolið mitt!
Jón var kvaddur með virktum
af samstarfsfólkinu þegar
hann lét af störfum. Magnúsína
Guðumundsdóttir, eiginkona
Jóns, heldur hér á bol sem
stelpurnar á skrifstofunni
færðu honum við það tækifæri.
Greinilega vinsæll yfirmaður.
Viðtal og myndir: Ellert Grétarsson