Víkurfréttir


Víkurfréttir - 26.10.2006, Blaðsíða 29

Víkurfréttir - 26.10.2006, Blaðsíða 29
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 26. OKTÓBER 2006 29STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM ö KASSINNPÓST Það er vart hægt að lesa blöð eða hlusta á frétt ir án þess að fíkni efni og fylgi fisk ar þeirra séu til um- fjöll un ar. Að heyra frétt ir af inn flutn ingi, hand töku eða neyslu og í ein hverj um til- fell um dauðs föll vegna þeirra er orð ið dag legt brauð og sum ir hætt ir að kippa sér upp við það. Hvern ig erum v i ð s t a n d a okk ur í for- vörn um þeg ar k e m u r a ð ungu kyn slóð okk ar tíma? Ég he f rætt við ung menni um þessi mál sem lýst hafa yfir áhyggj um af jafn öldr um sín um á skóla böll um þar sem fíkni- efna neysla virð ist vera al geng. Hvern ig vinn um við á slíku vanda máli? Í því hraða nú tíma sam fé lagi sem við búum í get ég ekki ann að spurt mig hvern ig fíkni- efna heim ur inn líti út þeg ar börn in mín eru kom in á ung- lings ald ur. Heim ur inn hef ur svo sann ar lega breyst sl. 20 ár og fíkni efnaflæð ið og áhugi ung- menna á því er ekki und an skil- inn. Því þurf um við að vera vel vak andi og styrkja for varn ir enn frek ar og halda áfram að benda ungi fólki á skað semi og af leið- ing ar neyslu fíkni efna. Þarf kannski að rýmka heim- ild ir lög reglu sér stak lega í fíkni- efna mál um? Hert ar refs ing ar virð ast ekki hafa skil að sér því fram boð fíkni efna er mik ið en rót in af því vanda máli er að sjálf- sögðu eft ir spurn in, þannig að aft ur kom um við að mik il vægi góðs for varna starfs. Gott starf hef ur ver ið unn ið en bet ur má ef duga skal. ...Þetta snert ir okk ur öll því að eng inn veit hver er næst ur. Lilja Sam ú els dótt ir í 4. - 5. sæti fyr ir Sam fylk ing una í Suð ur kjör dæmi. Hvert erum við að stefna? Lilja Samúelsdóttir skrifar: Ljósm: elg FRÉTTASÍMINN SÓLARHRINGSVAKT 898 2222

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.