Víkurfréttir - 21.12.2006, Síða 22
22 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ - JÓLABLAÐ II I 27. ÁRGANGUR
HRUND HÓLM DÝRALÆKNIR
ER NÝR PISTLAHÖFUNDUR HJÁ VÍKURFRÉTTUM
FLUG ELDA ÓTTI
Aldrei er góð vísa of oft kveð in og þar sem líð ur að ára mót un um
með til heyr andi flug eld um er ástæða til að rifja upp helstu
leið bein ing ar til dýra eig enda vegna ótta við flug elda. Ótti við
há vær hljóð eins og flug elda háir fjölda hunda og katta. Eðli legt
er að dýr in verði vör um sig í mikl um há vaða en sum verða ofsa-
hrædd, titra og skjálfa, verða áhuga laus um mat og leik föng og
missa jafn vel þvag. Flest reyna að leita skjóls und ir hús gögn um
eða inni í skáp um en dæmi eru um að hund ar hafi nag að sig í
gegn um veggi af ótta við há vaða.
Al menn ar ráð legg ing ar
Ým is legt er til ráða til að draga úr ótt an um. Dýr un um skal
hald ið inn an dyra og best er að út búa að stöðu í ein hverju her-
bergi þar sem þau þekkja til. Þar skal draga fyr ir glugga og hafa
ljós ið kveikt og ein hverja tón list í gangi þar sem það get ur dreg ið
úr há vað an um sem berst inn. Þetta á jafnt við um hunda og ketti
en kett irn ir eru yf ir leitt fljót ir að finna sér felu stað sem hent ar
þeim. Ráð legt er að tala ró lega við dýr in en ekki vor kenna þeim
um of. Dýr sem verða mjög hrædd má ekki skilja eft ir
ein söm ul. Hvolp um og kett ling um sem eru að
upp lifa sín fyrstu ára mót þarf einnig að sýna
sér staka að gát. Hræðsla við há vaða eykst oft
eft ir því sem dýr in eld ast.
Notk un ró andi lyfja
Það hef ur færst í vöxt að gefa hund um ró-
andi lyf á ára mót un um og þrett ánd an um.
Þó það sé góð lausn fyr ir ein hverja hunda
er það ekki æski legt í öll um til fell um og
alls ekki á fyrstu ára mót un um sem dýr in
upp lifa. Verk un ró andi lyfja er mis mun andi
eft ir ein stak ling um og fer m.a. eft ir aldri, lík-
am legu ástandi og skap gerð. Ekki hafa öll
ró andi lyf slævandi áhrif á skyn færi þannig
að þrátt fyr ir að hund ur inn virð ist slaka
á get ur hann upp lif að ótt ann en ekki tjáð hann
vegna lyfj anna. Auka verk an ir geta fylgt notk un
ró andi lyfja og aldrei má skilja dýr eft ir ein hafi þeim
ver ið gef in slík lyf. Ávallt skal ráð færa sig við dýra lækni áður
en dýr um er gef ið ró andi lyf.
Lykt ar horm ón
Lykt ar horm ón eða svoköll uð ferómón hafa ver ið not uð með
góð um ár angri til að draga úr ótta af ýms um or sök um hjá
hund um og kött um. Þessi efni eru sam bæri leg ann ars veg ar
þeim lykt ar efn um sem mjólk andi tík mynd ar til að sefa hvolpa
sína og hins veg ar lykt ar efn um sem kett ir skilja eft ir sig t.d. á
eig end um sín um þeg ar þeir nudda and lit inu upp við þá sem er
tákn um vellíð an. Lykt ar horm ón in eru á vökva formi í íláti sem
er stung ið í sam band í því her bergi sem hund ur inn eða kött ur-
inn hef ur að stöðu. Hvert hylki dug ar í um 4 vik ur en nokkra
daga tek ur að metta her berg ið og því þarf að hefja notk un á lykt-
ar horm ón un um með einn ar til tveggja vikna fyr ir vara.
Við flug elda ótta er sem sagt ým is legt til ráða og gott er að huga
að ráð stöf un um með nokkrum fyr ir vara. Dag arn ir skömmu
fyr ir ára mót geta gef ið vís bend ing ar um hvern ig dýr in munu
bregð ast við þar sem sum ir geta ekki beð ið eft ir gamlárs degi
með að byrja að sprengja. Það allra mik il væg asta er þó að sjá til
þess að dýr in séu í ör uggu um hverfi og njóti stuðn ings eig enda
sinna.
Hrund Hólm dýra lækn ir
Dýra lækna stofa Suð ur nesja - www.dyri.com
Á m e ð a n m e i r i h l u t i lands manna ligg ur á melt unni á að fanga-
dags kvöld eru alltaf ein hverj ir
sem geta ekki leyft sér þann
mun að. Þeir eru á vakt um
jól in.
Þeirra á með al þessi jól in er
Gylfi Ár manns son slökkvi liðs-
mað ur, sem mæt ir upp á stöð
kl. átta að kvöldi.
„Þetta er nú kom ið upp í vana,“
seg ir Gylfi, en hann hef ur
starf að hjá slökkvi lið inu til
fjölda ára. „Fjöl skyld an þekk ir
þetta og hef ur alist upp við að
mað ur þarf að standa vakt ina
fjórðu hver jól. Við byrj um bara
snemma og erum búin að borða
og taka upp gjaf irn ar þeg ar ég
þarf að drífa mig.“
Vakt in er yf ir leitt bless un ar lega
ró leg á að fanga dag og seg ir Gylfi
að öll hans ár muni hann ekki
eft ir einu ein asta út kalli. Hann
seg ir að minna sé um út köll um
jóla tím ann held ur en var enda
fari al menn ing ur nú mun bet ur
með eld, eins og kerta loga. Þar
sé bæði að þakka betri bún aði
og bættu hug ar fari.
„Það er frek ar á Þor láks messu
þeg ar menn eru að þenja sig of
mik ið út af skötu og blóð þrýst-
ing ur inn rýk ur upp úr öllu valdi
að við fáum út köll. Við erum
fjór ir á vakt inni og mun um
senni lega bíða eft ir að að fanga-
dags nótt in líði í ró leg heit um
á stöð inni og jafna okk ur eft ir
steik ina.“
Á vakt um jólin
YF IR LEITT RÓ LEGT
Á JÓLAVAKTINNI
Holl vina fé lags
Menn ing ar set urs
að Út skál um
Boð ar til
að al fund ar á Flösinni í
Byggða safn inu Garði
fimmtu dag inn
28. des em ber kl. 18:00
Venju leg að al fund ar störf.
Stjórn in.