Víkurfréttir - 21.12.2006, Síða 40
40 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 51. TÖLUBLAÐ I 27. ÁRGANGUR
Lítil íbúð í Keflavík til leigu,
laus nú þegar. Uppl. í síma 898
3323.
3 j a h e r b. 6 8 m 2 í b ú ð v i ð
Mávabraut 7 í Keflavík. Laus
strax. Leiga 70þús f. utan hita og
rafmagn. Kapalkerfi er innifalið.
Uppl. í síma 899 3939.
Atvinnu-og geymsluhúsnæði
af ýmsum stærðum til leigu,
einnig útisvæði fyrir gáma
og stærri hluti. Upplýsingar í
síma 421 4242 eða 897 5246 á
skrifstofutíma.
Mótel Voganna auglýsir til
leigu herbergi með sérinngangi,
sturtu og klósetti. Uppl. í síma
661 8561.
Óskum eftir að taka á leigu
4-5 herb. íbúð eða einbýli á
Suðurnesjasvæðinu.
Uppl. í síma 893 1502.
3ja herb. 80m2 íbúð með 40m2
háalofti, við Faxabraut 36 til
sölu. Fæst á 1.5 milljón gegn
yfirtöku á láni með 4,15%
vöxtum. Íbúðin er öll nýtekin í
gegn að utan sem og innan.
Uppl. í síma 896 2888.
Til sölu nýtt , ónotað 32”
flatskjássjónvarp, kr. 100.000.
Uppl. gefur Júlíus í síma 863
4530.
ÞJÓNUSTA*BÓKHALD*
REIKNINGAR*LAUN*VSK*
SKATTFRAMTAL
Þú kemur bara með möppuna
þína. Við sjáum um allt ferlið
fyrir þig. Veitum einnig ráðgjöf
og aðstoð til einstaklinga í
greiðsluerfiðleikum. Katrín
Magnúsdóttir Bókhald-ráðgjöf
og aðstoð. Helena Bjarnadóttir
viðskiptafræðingur ársuppgjör-
skattframtal
Maka ehf gsm 820-7335.
Einn, tveir og eldað með Erni
Garðars.
Veislur fyrir öll tækifæri smáar,
stórar eða bara uppfylling
í veis luna. Vant i þig bara
súpu, sósu eða ráðleggingu
sláðu á þráðinn. Örn Garðars
matreiðslumeistari s: 692 0200,
orn@soho.is
PARKETLAGNIR
Slípun, lökkum og allt almennt
viðhald á parketi. Getum bætt
við okkur verkefnum núna og á
næstu dögum.
Upplýsingar í síma 8471481 og
845 5705.
Móttaka bifreiða til niðurrifs.
Tökum á móti bifreiðum til
niðurrifs og gefum út vottorð til
úrvinnslusjóðs vegna skilagjalds
á bifreiðum. Kaupum einnig
tjónabifreiðar til niðurrifs eða
viðgerða.
BG Bílakringlan ehf.
Grófinni 8,
230 Keflavík.
Sími: 421 4242.
Móttökustöð: Partasalan við
Flugvallarveg.
Sjálfshjálparhópur fyrir þá
sem kljást við þunglyndi og
geðraskanir hittist vikulega
á f immtudögum k l . 20 :00
í S j á l f s b j arg ar hú s i nu v i ð
Fitjabraut 6c í Njarðvík.
Þú ert velkomin(n), láttu sjá þig
Parketþjónusta og slípun á
sólpöllum. parketslípun, lagnir,
viðgerðir og allt almennt við-
hald húsnæðis. Árni Gunnars,
trésmíðameistari, Svölutjörn 36,
Reykjanesbæ, sími 698 1559.
Skilti og Merkingar
Iðavöllum 9. s: 893 4105
ALHLIÐA SKILTAGERÐ
Smíðaefni: Plast, vínilfilmur, ál,
ryðfrítt stál, gler, tré, messing.
Smíða skilti á hurðir, póstkassa,
gjafir, hunda og kisu merki.
Sker út stafi og númer á hús.
Stórmynda prentun.
Plasta teikningar og myndir.
Útsker, tilsníð og set upp filmur
með sandblásturáferð á gler.
Skilti á legsteina og krossa.
Bíla og báta merkingar.
Skilti á mælaborð og rafkerfi.
Búslóðageymsla
Geymum búslóðir, vörulagera,
skjöl og annan varning til lengri
eða skemmri tíma. Uppl. í síma
421 4242 á skrifstofutíma.
Bílar-skilavottorð
Gefum út vottorð fyrir skila-
gjaldi á staðnum, tökum á móti
bílum til niðurrifs, kaupum
tjónabíla. VTS, Vesturbraut,
sími 421 8090.
Sendibíll
Vantar þig ódýran flutning
t i l eða frá höfuðborginni?
Hringdu þá! Ég sæki og keyri
heim að dyrum, 12m3 bíll.
Hraðflutningar Suðurnesja sími
897 2323.
BÓKHALD & SKATTSKIL IK
Bókhald, vsk, laun, ársuppgjör,
skattskýrslur og stofnun ehf.
Fagleg og sanngjörn þjónusta.
Bókhald & skattskil IK ehf.,
Iðavöllum 9b, 230 Reykjanesbæ,
sími 421 8001 eða 899 0820.
Netfang: ingimundur@mitt.is
Ingimundur Kárason viðskipta-
fræðingur cand. oecon.
Jöklaljós kertagerð
Opið á Þorláksmessu frá 12-20!!!
Nýtt!! Opið 7 daga vikunnar frá
kl. 1-6. Handunnin listvara og
gjafapakkningar í úrvali.
Jöklaljós kertagerð, Strandgötu
18, Sandgerði, sími 423 7694 og
896 6866. www.joklaljos.is.
Svarta pakkhúsið galler ý,
Hafnargötu 2, opið sjö daga
vikunnar k l . 13-17. Úr val
handgerðra muna: myndlist,
glerlist, leirlist og fleira.
MAGN HÚS
Múr og málningarverktakar í
viðhaldi fasteigna. Uppl. í síma
847 6391 og 891 9890.
GALLERY
Opið í kvöld, fimmtudag frá
19- 22 að Iðavöllum 11. Allir
velkomnir!!!
Nu d d m e ð fe rð i r . He i lu n -
miðlun. Tímapantanir í síma
861 2004. Reynir Katrínarsson,
Gaukstaðarvegi 2, Garði.
Einnig fást gjafakort.
Góðar gjafir
Orkuhálsmen-orkusteinar-
með gyðjum Fensala og goðum
Valhallar. Uppl. í síma 861 2004.
Reynir Katrínarsson,
Gaukstaðarvegi 2, Garði.
Ert þú að burðast með þunga
bagga? Mundu þá Stoð og
styrkingu
w w w. s t o d o g s t y r k i n g . n e t ,
stod@styrking.net .
Býrðu við góða heilsu?
Ertu viss?
Heilsuhraðlestin.
Meiri orka - betri líðan!
ShapeWorks - NouriFusion
Ásdís og Jónas
Herbalife dreifingaraðilar
S: 843 0656 (Á), 864 2634 (J)
og 421 4656
Tölvupóstur: asdisjul@simnet.
is & badmin@simnet.is
He i m a s í ð a : h t t p : / / w w w.
betriheilsa.is/aj.
Viltu léttast, þyngjast og fá
meiri orku og úthald? Árangur
með Herbalife. Ráðgjöf og
eftirfylgni. Ásta stefánsdóttir
Herbalife dreifingaraðili. S:692
3504,
netfang: astastef@simnet.is.
Borðum okkur grönn!
H æ t t u m þ e s s u s v e l t i o g
lærum að borða rétt. Erum á
mánudögum í Kirkjulundi í
Reykjanesbæ. Vigtun kl. 16.00-
17.30. Fundur kl. 17.30-18.00.
Nýir meðlimir velkomnir alla
mánudaga kl. 18.00.
Nánari upplýsingar veitir Sóley í
síma 869 9698.
Netfang: vigtarradgjof@mitt.is
Heimasíða:
www.vigtarradgjafarnir.is.
ATVINNA
Hef lokið skrifstofu og rekstrar-
námi f rá NT V. Óska ef t ir
bókhalds eða skrifstofutengdu
starfi. Uppl, gefur Hrefna í síma
695 6371.
Hafið þið séð þessa kisu?
Hún er 6 mánaða og hefur ekki
skilað sér heim að Hringbraut
48, Keflavík. Einkennandi er að
neðri vör hennar er svört hálfa
leið.Allar upplýsingar vel þegnar
í síma 824 7228 og 821 1369.
GEFINS
Hvít eldavél fæst gefins og á
sama stað þrekhjól.
Uppl. í síma 661 7949.
TÖLVUR
Tölvuþjónusta Vals
Allar tölvuviðgerðir og upp-
færslur. Kem einnig í heimahús
sé þess óskað.Neyðarþjónusta í
síma 908 2242 frá kl. 10 til 23.
Alla daga nema sunnudaga.
Hef einnig nýjar vélar frá
Fujitsu Siemens og Toshiba
ferðavélar. Opið frá kl. 13 - 18
og laugardaga frá kl. 13 - 16.
Hringbraut 92 - sími 421 7342.
FUNDARBOÐ
Opinn AA fundur í Kirkjulundi
mánudaga kl. 21:00. Nýliðadeild
Spor.
Framsóknarfólk athugið!
Minnum á laugardagsfundina
alla laugardaga kl. 10:30 að
Hafnargötu 62.
SMÁAUGLÝSINGAR - 421 0000
TIL LEIGU ÞJÓNUSTA
ÓSKAST TIL LEIGU
ÝMISLEGT
GEFINS
TAPAÐ FUNDIÐ
TÖLVUR
FUNDARBOÐ
TVINNA
TIL SÖLU