Víkurfréttir


Víkurfréttir - 30.04.2015, Side 29

Víkurfréttir - 30.04.2015, Side 29
29VÍKURFRÉTTIR • fimmtudagur 30. apríl 2015 Helsti kostur FS? Flestar vinkonur mínar eru í þessum skóla og ég þarf ekki að fara langt til þess að komast í skólann. Áhugamál? Körfubolti og að vera með vinum. Hvað hræðistu mest? Að smakka eitthvað sem að mér finnst vont. Hvaða FS-ingur er líklegur til þess að verða frægur og hvers vegna? Emelía Ósk eða Thelma Dís fyrir að vera góðar í körfubolta. Hver er fyndnastur í skólanum? Hún Emelía Ósk er mjög fyndin. Hvað sástu síðast í bíó? Of langt síðan að ég fór í bíó þann- ig að ég man ekki hvað ég sá síðast. Hvað finnst þér vanta í mötuneytið? Meiri fjölbreytni. Hver er þinn helsti galli? Er oft mjög sein og svo er ég líka löt. Hvaða þrjú öpp eru mest notuð í símanum hjá þér? Snapchat, Twitter og Facebook. Hverju myndirðu breyta ef þú værir skólameistari FS? Ég myndi hafa engin lokapróf. Hvaða frasa eða orð notar þú oftast? Ég nota og svo mjög oft. Hvernig finnst þér félagslífið í skólanum? Mér finnst það bara mjög fínt. Hvert er stefnan tekin í fram- tíðinni? Mér langar að verða flugmaður en er samt ekki alveg viss. Hver er best klædd/ur í FS? Get ekki valið einhvern einn ákveðinn. Lovísa Ósk Davíðsdóttir er 16 ára Keflvíkingur og er á náttúrufræðibraut í FS. Hún segist oft vera mjög sein og líka vera löt en gæti hugsað sér að verða flugmaður. Úlpan er uppáhalds flíkin -fs-ingur vikunnar Kennari: Þorvaldur í s l e n s k u kennari. Fag í skólanum: Mér finnst eiginlega öll fögin mén leiðinleg þessa önn en danska hjá Rósu er alveg ágæt. Sjónvarpsþættir: Greys Anatomy. Kvikmynd: Ég get ekki valið einhverja eina ákveðna, svo margar sem að koma til greina. Hljómsveit/tónlistarmaður: Beyonce. Leikari: Leonardo DiCaprio. Vefsíður: Facebook og svo hlusta ég stundum á lög á Youtube. Flíkin: Úlpan mín. Skyndibiti: Subway. Hvaða tónlist/lag fílarðu í laumi (gulity pleasure)? Natteravn sem er danskt lag. Eftirlætis ATVINNA Vegna aukinna verkefna vantar okkur enn fleiri starfsmenn. ÞJÓNUSTA VIÐ FATLAÐA OG HREYFIHAMLAÐA Í FLUGSTÖÐ LEIFS EIRÍKSSONAR Almennar hæfniskröfur: Hreint sakavottorð - Rík þjónustulund og hæfni í mannlegum samskiptum - Sjálfstæð vinnubrögð og metnaður að gera vel. • 18 ára aldurstakmark og góð enskukunnátta. • Fastar vaktir – ýmsar útgáfur af starfshlutfalli. • Útkall vegna álags og forfalla – hentar vel með öðrum störfum (snemma á morgnana, eftirmiðdag, kvöld og helgar). Sumarafleysingar og framtíðarstörf. Nánari lýsingar á störfum og hæfniskröfum er að finna á heimasíðu fyrirtækisins www.securitas.is. Umsækjendur þurfa að geta framvísað málaskrá lögreglu og sækja undirbúningsnámskeið. Nánari upplýsingar fást á skrifstofu Securitas Reykjanesi, Hafnargötu 60, Reykjanesbæ, sími 5807200, netfang reykjanes@securitas.is. Umsóknir berist fyrir 10. maí í gegnum heimasíðu fyrirtækisins; www.securitas.is Securitas Reykjanesi Hafnargötu 60, 230 Reykjanesbæ, s. 580 7000 Securitas er stærsta öryggisþjónustufyrirtæki landsins með um 400 starfsmenn. Securitas rekur útibú og starfsstöðvar víða um land, m.a. á Reykjanesi, en höfustöðvar fyrirtækisins eru í Reykjavík. Hjá Securitas starfar metnaðarfullt starfs- fólk sem leggur áherslu á að veita frábæra þjónustu. Mikil áhersla er lögð á þjálfun og starfsþróun. Störfin henta bæði körlum og konum. -ung Happy með Pharell lýsir mér best Ástrós Brynjarsdóttir er í 10. bekk í Holtaskóla. Henni finnst félagsskapurinn, gangaverðirnir og kennararnir það besta við skólann. Henni finnst allt gott sem foreldrar hennar elda. Hvað gerirðu eftir skóla? Geri oftast heimavinnuna og fer síðan á æfingu. Hver eru áhugamál þín? Að æfa taekwondo er stærsta áhugamálið mitt. Uppáhalds fag í skólanum? Íþróttir og stærðfræði er skemmti- legast. En leiðinlegasta? Samfélagsfræði og náttúrufræði. Ef þú gætir hitt einhvern frægan, hver væri það? Ariana Grande eða Beyonce. Ef þú gætir fengið einn ofur- kraft hver væri hann? Að vera ósýnileg. Hvað er draumastarfið í framtíðinni? Vera atvinnukona í taekwondo. Hver er frægastur í símanum þínum? Mamma. Hver er merkilegastur sem þú hefur hitt? Íslensku söngvarana eins og Páll Óskar og fl. Hvað myndirðu gera ef þú mættir vera ósýnileg í einn dag? Myndi hrekkja allar vinkonur mín- ar. Hvað er uppáhalds appið þitt? Facebook og Snapchat. Hvernig myndirðu lýsa fatastílnum þínum? Mjög venjulegur og þægilegur. Hvernig myndirðu lýsa þér í einni setningu? Mjög ákveðinn og dugleg í því sem ég tek mér fyrir hendur. Hvað er skemmtilegast við Holtaskóli? Félagsskapurinn, gangaverðirnir og kennararnir. Hvaða lag myndi lýsa þér best? Ekkert sérstakt lag en myndi segja Happy með Pharrell. Hvaða sjónvarpsþáttur myndi lýsa þér best? Enginn sérstakur sem stendur upp úr sem ég man eftir. Bíómynd? Divergent og The Mortal Instru- ments: City of Bones. Sjónvarpsþáttur? The Fosters, Pretty Little Liars og The Vampire Diaries. Besta: Tónlistarmaður/Hljómsveit? Ariana Grande og Beyoncé. Matur? Allt sem mamma og pabbi elda er geðveikt gott. Drykkur? Vatn Leikari/Leikkona? Shailene Diann Woodley. Fatabúð? Topshop og Forever 21. Vefsíða? Facebook. Bók? Afbrigði og Skrifað í stjörnurnar. ÞJÓNUSTA Færi myndefni sligdes negativur vi- déó Og annað myndefni á DVD. Sími 8637265 siggil@simnet.is Húsgagnahreinsun. Djúphreinsun á borðstófustólum, hægindarstólum, sófasettum, rúmdýnum og teppum / mottum. Einnig leðurhreinsun á áklæði. s 7808319 Smiðir með margra ára reynslu eru að bæta við sig verkefnum. Hröð og góð þjónusta Gluggaviðgerðir og hurðir Rúðuskipti Sólpallar og skjólveggir Uppsetning innréttinga Parketlagnir Milliveggir - Gips Þakviðgerðir Húsa- klæðningar einstaklingar og húsfélög Uppl Rúnar 8669103 Daniel 6926025 drverk@gmail.com Þrif óskast ,við íbúð sem leigist ferða- mönnum. Getur verið mikil vinna í sumar. Góð laun í boði. Sími: 699-4613 Bílaviðgerðir Partasala Kaupum bilaða og tjónaða bíla Iðjustíg 1c - 260 Reykjanesbæ sími 421 7979 www.bilarogpartar.is - smáauglýsingar Forvarnir með næringu STAPAFELL Hafnargötu 50, Keflavík NÝTT Opið alla daga fram á kvöld Verið velkomin á samkomu alla sunnudaga kl. 11.00 Hvítasunnu- kirkjan í Keflavík, Hafnargötu 84 www.vf.is

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.