Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 16

Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 16
16 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR ����������������� Stjórnmálaskóli Samfylkingarinnar í Reykjanesbæ DAGSKRÁ Fimmtudag 8. nóvember kl. 20–22.30 Stjórnmálin frá A til Ö Ágúst Ólafur Ágústsson, varaformaður Samfylkingarinnar Neytendamál Björgvin G. Sigurðsson, viðskiptaráðherra Bæjarmál í Reykjanesbæ Guðbrandur Einarsson, oddviti A-listans í Reykjanesbæ Föstudag 9. nóvember kl. 20–23 Samfylkingin – Pólitískt inntak og erindi Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Samfylkingarinnar Alþingi og þingflokkurinn Lúðvík Bergvinsson, formaður þingflokks Samfylkingarinnar „Ungliðarnir eiga að vera með kjaft og halda partí“ Anna Pála Sverrisdóttir, formaður Ungra jafnaðarmanna Skráning fer fram á samfylking@samfylking.is Allar frekari upplýsingar veittar í síma 414 2200 og á www.samfylkingin.is ��������� ������������������������������ Aðgangur ókeypis og öllum heimill Allir með! AUGLÝSI NGASÍMI N N ER 421 0000 Humarveisla -örugglega ódýrt! Kefl avík • Breiðholt • Húsavík • Reyðarfjörður • www.kasko.is • verð birt með fyrirvara um prentvillur • Gildir 5. til 8. janúar eða meðan birgðir endast Um br ot : A ug lýs in ga st of a Ví ku rfr ét ta Hö nn un : efl avík • Breiðholt • Húsavík • www.kasko.is • verð birt með fyrirvara um p entvillur • Gildi 8. nóvember til 11. nóvember eða meðan birgðir end st 699kr/kg. HORNAFJARÐARHUMAR - 1 KG. Bæj ar ráð Reykja nes bæj ar sam þykkti á fundi sín um í síð ustu viku að ganga til samn inga við fyr ir tæk ið Polyt an um lagn ingu á nýju gervi grasi í Reykja nes höll, en, eins og margoft hef ur kom ið fram, hef ur svifryks meng un í Reykja nes höll ver ið langt yfir mörk um und an far in miss eri. Fyrr í ár var tek ið til þess bragðs að kaupa sér staka ryksugu til að þrífa gólf ið og var í fram hald- inu ráð ist í hreins un á höll inni. Sam an lagð ur kostn að ur við það tvennt var um 6,5 millj ón ir. Stef án Bjarka son, fram kvæmda- stjóri Menn ing ar-, íþrótta- og tóm stunda ráðs, lagði á fund- in um fram greina rgerð þar sem kom fram að heild ar kostn að ur við hið nýja gras ásamt eft ir liti verð ur kr. 20.710.944,- og var upp hæð inni vís að til end ur skoð- un ar fjár hags á ætl un ar eft ir að hún var sam þykkt 5-0 í bæj ar- ráði. Í áætl un um sem voru kynnt ar ekki alls fyr ir löngu var von ast til að nýja gras ið væri kom ið í gagn ið fyr ir ára mót. Nýtt gervi gras fyrir 20 millj ón ir Frá fót bolta leik í Reykja nes höll inni. Reykjaneshöll:

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.