Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 32

Víkurfréttir - 08.11.2007, Blaðsíða 32
32 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU • www.vf.is • LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA!VÍKURFRÉTTIR I 45. TÖLUBLAÐ I 28. ÁRGANGUR Jóhanna Guðmundsóttir löggiltur fasteignasali Hafnargata 16 • 230 Reykjanesbæ sími 420 3700 • fax 420 3701 www.fasteignahollin.is fasteignahollin@fasteignahollin.is 32.900.00032.000.00013.900.000 Heiðarhvammur 1, Kefl avík Falleg 3ja herbergja íbúð á 3ju hæð. Parket og fl ísar á gólfum. Skápar í anddyri og herbergjum. LAUS FLJÓTLEGA! 29.900.00026.700.000 Urðarbraut 10, Garður 4-5 herbergja 191,5m2 einbýli, sem skilast fullbúið að utan og tillbúið undir tréverk að innan. Stutt í grunn- og leikskóla. Húsið er tilbúið til afhendingar. Uppl. á skrifst. Uppl. á skrifst.22.900.000 Skagabraut 36, Garði Vel skipulagt, 126m2 einbýlishús ásamt 68m2 bílskúr á góðum stað í Garði. 11.900.000 Eyjaholt 10, Garði Vel skipulagt 3ja herbergja parhús. Á n.h. er stofa, eldhús, baðherbergi, þvottahús og gangur og í risi er búið að innrétta stórt herbergi. Eign sem kemur á óvart. 12.000.000 Víkurbraut 3, Sandgerði 120m2 4ra - 5 herbergja efri hæð með sérinngangi í tvíbýli í Sandgerði. Húsið skiptist í samliggjandi stofur, 3 svefnherbergi, , baðherbergi og þvottahús. Geymsluris yfi r húsinu. 23.900.00034.900.000 Suðurgata 40, Sandgerði Fallegt, 224m2, 5-6 herbergja einbýlishús á 2. hæðum, þar af bílskúr 50,4m2. Garður í góðri rækt og sólpallur í suður með heitum potti. Aspardalur/Fífudalur Reykjanesbær 5 herbergja, 161,8m2. parhús ásamt 33,2m2 bílskúr. Afhendast tilbúin til spörslunar, milliveggir komnir upp, hiti í gólfum og lóð grófjöfnuð. Svölutjörn 48, Reykjanesbær Nýtt 156m2 raðhús ásamt 35.4m2 bílskúr. Fallegar kirsuberjainnréttingar. Flísar og parket á gólfi . Stór sólpallur á baklóð í suður. Tilbúið til afhendingar. Ósbraut 10, Garði 4ra herbergja, 126m2 einbýli ásamt 45m2 bílskúr. Allar innréttingar og hurðar hvítar með háglans og svartar fl ísar með náttúrusteinsáferð á öllu húsinu. Hús sem vert er að skoða. Hólabraut 13, Kefl avík 120m2 sérhæð í huggulegu tvíbýli ásamt 33m2. bílskúr. 4 svefnherbergi og rúmgóð stofa með suðursvölum. Áhvílandi ca: 80% íbúðasjóðslán. LAUS STRAX! Grímsholt 7, Garði Mjög huggulegt 146,6m2 timburparhús byggt árið 2006. Vandaðar innréttingar, mahoní gluggar og hurðar. Hellulögð innkeyrsla með snjóbræðslukerfi . Holtsgata 10, Sandgerði Skemmtilega hannað 160m2 einbýlishús á 3 pöllum ásamt 40m2. bílskúr. 5-6 svefnherbergi í húsinu. Eign á góðum stað í Sandgerði. Möguleiki á að leigja út íbúð í kjallara. Marg ir for eldr ar höfðu sam band við FF GÍR að loknu Vina- og para balli sem hald ið var þann 25. októ ber sl. og ósk uðu eft ir um ræðu með al for eldra um ým is legt sem þeir töldu mið ur. Nú spyrja sjálf sagt marg ir : Bíddu, er ekki Vina- og para ball bara hið besta mál? Svar ið er að mestu: Jú – en það er ým is legt sem þarf að fara var- lega með. Vina- og para ball ið er fyr ir nem- end ur grunn skól anna í 8.–10. bekk og hef ur ver ið hald ið ár- lega frá 1999. Nem end ur taka virk an þátt í und ir bún ingi þess og hef ur það yf ir leitt far ið mjög vel fram. Fór þitt barn í lim mó? Það sem sit ur í for eldr um nú og hef ur gert áður er til stand ið sem oft vill verða í kring um ball ið og get ur snú ist í ein elti og van líð an, og varla vilj um við það. Eitt vanda mál ið er limmósín- urn ar. Ung ling arn ir leigja sjálf ir þessa bíla og safna sam an í hóp. En það eru ekki all ir sem fá boðskort í limmann og sum ir sem töldu sig í vina hópn um fengu þung an skell. Sam kvæmt upp lýs ing um frá einu for eldri streymdu um 10–12 lim mósín ur í bæ inn þetta kvöld. Einn bíll- inn var stöðv að ur af lög reglu því krakk arn ir héngu út um glugg ann og á dag inn kom að hann hafði ekki leyfi til að aka bíln um. Senda þurfti eft ir eig- anda fyr ir tæk is ins til að koma og ljúka akstr in um. Svo virð ist sem ung ling ar geti sjálf ir pant að lim mósínu án þess að nokk ur gangi í ábyrgð fyr ir þeim. Sum ir for eldr ar höfðu ekki hug mynd um að ung ling ur inn þeirra væri bú inn að panta slík an bíl. Það kost ar 3.000 kr. á mann inn að leigja lim mósínu og það er ljóst að ekki hafa all ir ung ling ar efni á því. Það sama má segja um ann að til stand sem fylg ir ball inu sem er t.d. förð un, vax, hár greiðsla, nýr kjóll, ný skyrta, nýir skór og svo mætti áfram telja. Kröf urn ar virð ast sí fellt aukast og þessu fylg ir mik ið til stand á heim il um sem ekki eru öll jafn vel í stakk búin til þess að stand ast all ar þær. Sem dæmi má nefna að ein stúlka greip nú til þess ráðs að stela, því á henn ar heim ili var ekki til pen ing ur og önn ur leit aði sér að kjól í Rauða kross- in um. Sum sátu heima. En hver býr til þess ar kröf ur? Við for eldr ar þurf um að eins að staldra við og hug leiða hversu mik ið er nóg því þessi eyðsla á ekki bara við um Vina- og para- ball ið. Jóla ball ið er á næsta leyti sem og árs há tíð in og sam kvæmt upp lýs ing um frá þeim sem starfa á vett vangi fé lags mála eru kröf urn ar síst minni þá. For eldr ar: Still um eyðsl unni í hóf og tök um ekki þátt í að skapa þrýst ing, stétt ar skipt ingu eða að skiln að hjá börn un um okk ar. Þess má að lok um geta að þeir for eldr ar sem höfðu sam band töldu að ball ið sjálft hefði far ið vel fram og að það sé frá bært fram tak að mörgu leyti. Dag ný Gísla dótt ir, for mað ur FF GÍR (For eldra- fé lög og for eldra ráð grunn- skóla Reykja nes bæj ar). Dagný Gísladóttir skrifar: Vina- og para ball ið - Hvað seg ið þið for eldr ar – er þetta í lagi? Hjálp ræð is her inn hef ur haf ið starf í Reykja- nes bæ í fyrsta skipti. Hjón in Est er Dan í els dótt ir og Wout er van Gooswilligen, sem bæði eru kaptein ar, eru flutt til Reykja nes bæj ar frá Nor egi þar sem þau hafa feng ið í verk efni að hefja starf Hjálp ræð is hers ins. Hjálp ræð is her inn hef ur starf að í 113 ár á Ís landi, en síð ustu 20 árin hef ur Her inn á Ís landi að- eins starf að í Reykja vík, á Sel- tjarn ar nesi og á Ak ur eyri. Á fyrri árum var einnig starf á veg um Hers ins á Ísa firði, Hafnar- firði, Seyð is firði og Siglu firði. Her inn mun taka þátt í guðs- þjón ustu í Njarð vík ur kirkju nk. sunnu dag, en þá mun 30 manna brass hljóm sveit Hjálp- ræð is hers ins í Nor egi spila. Miri am Ósk ars dótt ir og barna- gospel hóp ur frá KFUK munu syngja og ræðu mað ur verð ur Wout er van Gooswilligen. Í til kynn ingu seg ir að Hjálp- ræð is her inn sé ekki enn kom- inn með hús næði í Reykja- nes bæ, en ver ið er að vinna í mál um hvað varð ar að stæð ur á Vall ar heiði þar sem „hinn nýji Her“ mun vera með safn að ar- starf og fjöl skyldu mið stöð. Trúmál: Her inn hef ur starf- semi í Reykja nes bæ Tón list ar mað ur inn Magn ús Þór Sig munds son mæt ir aft ur á æsku slóð ir þeg ar hann leik ur í Ytri- Nj a r ð v í k u r- kirkju fimmtu- dag inn 15. nóv- em ber kl. 20. Þar mun Magn ús flytja lög af ný út- komn um geisla- diski, Sea Son, sem inni held ur 16 ný lög við texta sem Magn ús hef ur samið á síð ustu sex árum. Í til kynn ingu seg ir Magn ús að á diskn um sé hann að end ur- nýja kynni við sjálf an sig eins og hann var fyr ir um 30 árum. „Á þrí tugs aldr in um var í mér létt úð ug ur mað ur sem var alltaf að gera ein hver mis tök og ögra til vist minni. Síð ar yf ir gaf ég hann og mér og mínu fólki fór að líða bet ur. Und an far ið hef ég end ur nýj að kynni mín við þenn an unga mann. Við höf um náð sátt um og við erum skiln- ings rík ari í garð hvors ann ars.“ Upp tök ur á diskn um fóru að mestu fram á heim ili Magn ús ar í Hvera gerði og naut hann að- stoð ar nokk urra af bestu tón- list ar mönn um þjóð ar inn ar við gerð hans. Þar á með al má nefna Tómas Tóm as son, Karl Ol geirs son, Gunn laug Briem auk hans gamla vin ar Jó hanns Helga son ar og Þór unn ar, dótt ur Magn ús ar. Að gang ur er ókeyp is í boði sókn- ar nefnd ar Ytri Njarð vík ur kirkju og Stofn sjóðs séra Páls Þórð ar- son ar og eru all ir vel komn ir. Tónleikar: Magn ús Þór leik ur á æsku slóð um Mynd/RAX Vill 10-12 þús und fer metra lóð Iceland Excoursions Allra-handa ehf hef ur sótt um 10-12.000 fer metra lóð í Reykja nes bæ ná lægt flug vell- in um fyr ir ferða þjón ustu fyr- ir tæki sitt. Um hverf is- og skipu lags ráð fagn ar áhuga fyr ir tæk is ins á lóð í Reykja- nes bæ og hef ur falið full- trú um bæj ar ins að ræða við fyr ir tæk ið. Forn leif ar skráð ar Forn leifa stofn un Ís lands og Sveit ar fé lag ið Vog ar hafa gert með sér samn ing um skrán ingu forn leifa í sveit ar fé lag inu. Skrán ing er haf in og er áætl að að henni verði lok ið 2013. Um hverf is- nefnd Voga seg ist fagna samn- ingn um og að vinna við þetta áríð andi mál sé haf in.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.