Víkurfréttir


Víkurfréttir - 06.12.2007, Qupperneq 15

Víkurfréttir - 06.12.2007, Qupperneq 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. DESEMBER 2007 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Ný verslun, Hæðasmára 4 (sama húsnæði og Bílaapótekið) · 201 Kópavogi · 555 7355 Síðumúla 3 · 108 Reykjavík · 553 7355 Ó ! 1 01 02 Laufa brauð Fjöl mörg mál verk seld ust í styrkt ar átaki nokk urra mynd list-ar manna á Suð ur nesj um sem opn aði í síð ustu viku. Lista- menn irn ir, í sam starfi við Iceaid, munu láta all an ágóða af sölu verk anna renna til hjálp ar Afr íku bú um sem hafa misst út limi. Á með al þeirra sem voru með verk á sýn ing unni í Kaffi tári voru Sossa, Ásta Árna, Íris Jóns dótt ir og fleiri. Hjör dís Árna dótt ir var með al skipu leggj enda verk efn is ins og sagði hún í sam tali við Vík ur frétt ir að þau væru ánægð með ár ang ur inn en enn væru nokk ur verk óseld. Þeir sem eru áhuga sam ir um að kaupa sér fal leg lista verk á góðu verði geta því lit ið við í Kaffi tári og styrkt gott mál efni. VF-mynd ir/Þor gils Góð ar við tök ur á góð gerð ar sýn ingu Þökkum innilega auðsýnda samúð og hlýhug við andlát og útför elskulegrar móður okkar, tengdamóður og ömmu, Sigríðar Friðbertsdóttur Sanders, Vallarbraut 10, Njarðvík, börn, tengdabörn og barnabörn.

x

Víkurfréttir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.