Víkurfréttir - 06.12.2007, Síða 25
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 6. DESEMBER 2007 25STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Tón leik ar til minn ing ar um Mörtu G. Guð munds-
dótt ur, sem lést ný lega eft ir
bar áttu við krabba mein, verða
haldn ir í Festi í kvöld og hefj-
ast kl. 20.
Að gangs eyr ir er kr. 1.000 og
renn ur all ur ágóði tón leik anna
til að stand enda Mörtu. Fjöldi
hljóm sveita og tón list ar fólks
mun þar koma fram, þar á
með al Hara-syst ur, Ingó úr Idol-
inu, Vicky Poll ard, Kjart an Arn-
ald, Biga low og fleiri.
Guð ríð ur Hall dórs dótt ir, Gullý, hef ur opn að sýn-
ingu á mynd list sinni á Kaffi
Aroma í Firð in um í Hafn ar-
firði. Um er að ræða sölu sýn-
ingu. Mynd irn ar eru ol íu mál-
verk, ým ist unn ar með bland-
aðri tækni eða mál að ar beint á
strig ann.
Guð ríð ur hef ur stund að nám
á veg um Sí mennt un ar á Suð ur-
nesj um, hjá Her manni Árna syni
í bland aðri tækni ásamt námi
hjá mynd lista mönn un um Stein-
unni (Steinu) frá Vest manna-
eyj um og Ein ari Há kon ar syni.
Einnig fékkst Guð ríð ur við
að mála með bland aðri tækni
ásamt að teikna með kol um á
ár un um 1970–80. Guð ríð ur var
með sýn ingu á Kaffi Aroma í
sum ar, ásamt því sem hún tók
þátt í Ljósa nótt og var þá með
sýn ingu á Cabo. Sýn ing in var
opn uð þann 1. des em ber sl. og
stend ur til jóla.
Gullý sýn ir á
Kaffi Aroma í
Hafn ar firði
Minn ing ar-
tón leik ar
Mörtu í kvöld
Verslun:
Mik ill er ill hjá Omn is
VF-mynd/Þor gils -
Björn Ingi Páls son
og Birg ir Möll er í
versl un Omn is.
Versl un in Omn is opn aði við Tjarn ar götu í Reykja nes bæ fyr ir
skemmstu en þar fara eig end ur tölvu-
versl un ar inn ar Sam hæfni sem var áður
til húsa á Hring braut, en þeir keyptu
rekst ur Raf einda tækni.
Omn is er með mik ið úr val af tölvu- og
raf tækj um og er með ým is kon ar opn un-
ar til boð í gangi fyrstu vik una í des em-
ber. Björn Ingi Páls son, einn eig enda
Omn is, sagði í sam tali við Vík ur frétt ir
að hann hafi ver ið afar ánægð ur með
við tök urn ar.
FRÉTTASÍMINN
SÓLARHRINGSVAKT
898 2222