Víkurfréttir


Víkurfréttir - 08.02.2007, Blaðsíða 7

Víkurfréttir - 08.02.2007, Blaðsíða 7
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 8. FEBRÚAR 2007 7STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Námskeið Langtíma lausn að heilbrigðu lífi Niðurgreitt verð Einstaklingar: 5.000 kr. Hjón og sambúðafólk: 7.500 kr. Fjögur fimmtudagskvöld – 15. febrúar, 22. febrúar, 1. mars og 8. mars kl. 19.30 til 22.30 Á námskeiðinu lærir þú: · Að þekkja einkenni hjarta- og æðasjúkdóma. · Að greina hvaða þætti þú getur og getur ekki haft áhrif á. · Grunnendurlífgun. · Æskilega samsetningu fæðu. · Að nota matarvefi sem reikna út næringargildi fæðu. · Að lesa utan á umbúðir og greina lífræna fæðu frá ólífrænni. · Að byggja upp þol og æfa á réttu álagi. · Að ná spennu og verkjum úr líkamanum. · Að setja þér raunhæf markmið og sníða æfingaáætlun út frá markmiðunum. · Einfaldar æfingar sem að auka vellíðan og byggja upp þol, styrk og liðleika. · Að slaka á og sinna andlegu hliðinni. Íþróttaakademían og Glitnir bjóða uppá fjögurra kvölda námskeið samansett með því markmiði að draga úr tíðni hjarta- og æðasjúkdóma. Námskeiðið er sérstaklega ætlað fyrir 40 ára og eldri. Leiðbeinendur: Anna Dagný Smith hjúkrunarfræðingur B.Sc, Dipl. Ed. Ingi Þór Einarsson skyndihjálpakennari Dr. Ingibjörg Gunnarsdóttir næringarfræðingur Rannveig Guðmundsdóttir íþróttafræðingur og íþróttaþerapisti Guðjón Bergmann jógakennari Skráning í síma 420 5500 Nánari upplýsingar og fleira skemmtilegt á akademian.is

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.