Dagsbrún - 01.05.1893, Side 2

Dagsbrún - 01.05.1893, Side 2
•66— mavgain manninn, kemur mér til að leita, og þegat ég fer að loit~, þá lilýt ég, að kasta því, sem guðclómlegu, er mér í bernsku var talin trvi um, að væri jafn-heilagt og Guð sjálfur. Þessi efi lijá mér, eða hverjum þeim, sem hafa haun, er ekki annað, en ást til sannleikans; liann hreinsar liina æðstu veru af glæpum og löstum og hrígslum, sem á hana eru borin af rammtrúuðuin bókstafsmönnum. Hver, sem þannig efast, hann gengur fram til að verja skaparann sökum, sem á hann eru bornár. Sannarlega er það svo, að þeir,sem bókstafuúm trúa þeir, sem bókstafinn viðurkenna, eins og öll hin lúterska kirkja gjörir (sjá Augsborgarjátninguna), þeir gjöra allir skapara himins og jarðar að einhverri ófreskju. Hann er eptir bók- stafnum grimmur, heiptúðgur, hefnigjarn, þarf að vera að hæta um verk sín hvað eptir annað; liann verður eptir því ófullkomnari, en mennirnir almennt eru; öllum þessum áburði kemur þessi efi manni til að hrinda, og því er hann eigi synd, lieldur hín stærsta dvgð. Hann sekkur engum niður í víti, heldur leiðir alla til Guðs ríkis. Þ.vð 'er alménnt álit manna, að mikill þorri presta efist uui, oitt eður ánnað atriði í trúmálum eitt eður annað af því, semalþýða hefir álitið jafnheilagt og Guð sjálfan. Kirkjudeildirnar ensku hér vestra liggja í hörðustu deilum innbyrðis urn þessháttar mál nú sem stendur og- allbúið, að svo sé hjá Islendingum, sem öðrum þjóðmn; —en þá kemur fram spurningin um það, livað prestur sá skuli gjöra, sem þannig er ó,statt fyrir; o.g hún kemur reyndar eius fram þótt presturinn efist ekki sjálfur, þar eð hann má vita það, ef hann hugsar nokkuð um það, að allur heimurinn efast í þessum máluin, að heita má. A hann að hepta hjá sér livötina, að leita sannleikans og lájfcá sem liann heyri ekki, hvað fram fer í kringum hann, eða á hánn að lolca munni sínum og þegja, ef liann sér, að eitthvað cr bogið við sína gömlu barnatrú. Hann er ráðinn þjónn safnaðarins, að fræða söfnuðinn um guðdómleg sannindi. En hvernig gjúir hann kennt söfnuðinum það, sem guðdómlegan sannleika, seni liann veit, að_ ekki er þaðl Eða, er nokkur sá söfuuður til, sem vilji halda prest og launa honum til þess, að skrökva að sér 1 eða lreldur söfnuðurinn prestinn til þess, að presturinn skuli ýiðhalda hinum gömlu, lágu og óvirðulegu hugmyn.lum um Guð? að liann skuli leiða söfnuðinn hálfblindandi þá leið, sem báðir vita að er röng'i A^æri svo, þá væri þetta liið öfuga við alla sanna guðsdýrk- un. Því hver sem ekki virðir sannleikann, liann dýrkar ekki Guð. En efanum getum vér ekki útrýmt, hann er einn hluti sannleiks- hvatarinnar, sem skaparinn hefir lagt í sálir mannanna, til þess að

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.