Dagsbrún - 01.05.1893, Side 14

Dagsbrún - 01.05.1893, Side 14
íiðeins einusinni? En })ó er það í rauninni íniklu undraverðara fyrir það, að það endurtekst í livert skipti, sem vér kveíkjum á eldspítu. Skoðum nii sköpunina í stærri stýl. Kola-agnirnar í hinum afarmikla liita him ma!/netits/M-sti'a.mns, skína moð enn þ;í skærara ljósi á rafmagns lampanum, fylla rúmið með ljósi og senda straum- inn mílum saman út frá sór. Og ef vér höldum kalkmola í ofsahitanum af súr- og vatns-gasi (oxyhydrogen)þá sjáurn vér liið gamla krr.pta- verk eudurtakast. Loginn cr þá að skapa vatn, on í vatnsgufinni „sveimar andi Guðs yfir vötnunum“ eins og í liinni o-ömlu sö ’-u ot/ segir enn þá „verði ljós“. Hinn glóandi kalkmoli minnir oss á aldirnar eða þær þúsuudir ára, er jörðin glóði í liinu mikilíenglega oxyhydrogen báli, er skapaði liöf jarðarinnar. Enn skulum vér athuga ljósið, eins og það var skapað á hin- um fyrri tímum með þrýstiugu. Þegar stáli er slegið á tinnu þá flýgur undan neisti og eins or, ef vér sláum steinum tveimur saman. En yfir liöfði oss snarar hin guðdómlega liönd þyngdarlögmálsins loptsteininum að gufuhvolfi voru og kveikir um leið ljós það cr lýsir um einar 50 mílur, er steiiininn þýtur um loptið. Þegar því ljósin lýsa í næturm/rkrinu, þegar loptsteinninn dregur ljóshogann eptir sér um gufuhvolfið,þá eru enn hin gömlu sköpunar orð endurrituð í hinu myrka djúpi. En nóttin líður og „daguriun" er skapaður. Iiin hraðfara jörð skríður fram úr myrkri næturinnar. Dagsbrúnin svífur um loptið og „greinir ljósið frá myr!crinu“ eius og í hinni göml-u sögu, sólin rennur upp og ritar þvert yfir hvert landið á eptir öðru moð gullnu letri orðin gömlu „verði ljós“. Og livílíkt ljós er það eigi ! Calcíum Ijósið er í samanburði við sólina sem dökkur blettur, því hér er um meiri öfi að ræða, en vér getum mælt. Með því að strjúka við eldspítu getum vér lýst upp lítið herbergi, en þrýsling hinnar skapandi handar þyngd- arlögmálsins kveikir ljós það, er lýsir upp helming jaiðar í einu ’ úr feikna mikilli íjarlægð, og það svo vel að þúsund kertaljós á oinu borði mundu ekki lýsa eins vel stofu eina. Og þó fær jörðin og hnettir þeir allir til samans,,J er um sól vora snúast ekki einn nrillíón- asta liluta af ljósi sólar. Dagurinn skín látlauet um rúmið í allar átt- ir, milli jarðstjarnanna, og- sendir ljósstrauminn langt út í geyminn.c Þétta sólarljós er eilíflega ný sköpun. Dagsljós það,; er þú les bók þína við, var skapað eptir að þú settist niður. Þessi undrakrapt- ur var búinn til í sólinni og fluttur 90,000,000 mílna frádienni allt að glugga þínum, allt á 8 mínútum. 3inn þá undraverðara er það sem vísindin segja oss af brautum

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.