Dagsbrún - 01.05.1893, Side 7

Dagsbrún - 01.05.1893, Side 7
•71— 4. bók 33. kap., lofsöng Marlu systur Arons 2. bók Mósesar, sem þó að líkindum hefir verið styttri í fyrstu en leugdur seinna. Þá er enn lofsöngurinn yfir falli Heshonboi'gar 4. hók Móses 21. kap. 27—30. versi, og er þetta allt í ritningu vorri, er verið getur frá timum Mósesar. Svo segir Davidson. —Þá er það og ljóst, að 5. hók Mósesai' er rituð af öðrum liöfundi, en liin 1. eða 2. eða 3. eðá 4. og að höfundur 5. hókar Mósesar sé yngstur þeirra allra. Jósxíahókin, Dómarabókin, Samúelshækurnar og Ivonungabæk- urnar exu samtíningur af eldri ritum. Ætlar Davidson að rithöfund- ur hinnar 5. Móseshókai' hafi lagt á þær hina síðustu hönd. Ki'onikúhækurnar, Esrahók og Kehemía virðast upprunaloga hafa verið ein hók og ekki gömul, fiáleitt eldri en 400 árum ‘f. Ki'.; rituð 136 árum eptir að Gyðingar komu úr herleiðinguuni, en eigi þekkja menn nafn þess, er ritað hefir. Esrahók hefir að líkindum verið rituð um sömu mundir—af til vill á Persalandi. Er höfundur hókar þeirrar óþekktur og hókin mjög óáreiðanleg í sögulegu tilliti. Hver skrifað hafi Jobsbókiua eru monn í mjög miklurn efii um og eins um hitt, á hvaða tíma hún hafi verið rituð. Að líkind- um hefir hún verið rituð einhverntíma á dögum Jósúaum 600 f.Kr., að fráskildum einstökum greinum, er seinna hefir verið skotið inn í hana. En ekki vitum vér neitt, hver er höfundur hennar. Sálmarnir hafa skrifaðir verið af ýmsum mönnum, allt frá Davíð og niður til daga Makkaheanna, eitfiivað 175—100 árum fyrir Kr.. Eigi vita menn með íxeinni vissu hve marga þeirra Davíð hafi kveðið; en hitt er víst, að þeir eru mjög fáir. Davíð hefir verið manna hagorðastur af Gyðingum og hefir þvi verið eignað miklu meira í þoirri grein, en honum har, rétt eins og þeim Esajas og Jeremías voru eignaðir hiuir tg þessir spádómar, sem þeir áttu ekk- ert í, eða Saiómon orðskviðir þcir, sem hann alSroi héfir skri-fað, eð,> Móses lögmáiið, sem íýrst var ritáð mörgum hundruðum ára eptir daga Mósesar. Orðskviðir Salómons cru að iíkindrni teknir saman af ýms- um mönnum, einum 4. eða 5. og lxafa f.mgið ixúning þann, sem þair nú eru í, á dögum Esekíasar koxiungs. Ekki er hægt að ,-og a hve mikið af orðskviðunum sé eptir Sídómon, en hókin hefir varið e.gn- xrð henum sökum þess, :ið hann hefir átt meira í henui en aörir. Lofsönginn, cða ástarkvæðið, liofir Salómon að líkiadum ekki skrifað, þótt það máskc sé ritað nálægt tíma haxis. Prédikaranshók segir Kuenen að ároiðanlega sé rituð eptir

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.