Dagsbrún - 01.05.1893, Page 15

Dagsbrún - 01.05.1893, Page 15
—79— þsim og leiðum er ljósið fari. Yísindamaðurinn segir oss frá geislum þsss, ssm eru furðanlegri en nokkur járnbraut; frá ljósölduhringnum, ssm er undarlegri en nokkurt vagnhjól; frá hinum endalausu Íjóslest— um svo ferðmiklum, að þær fara, nærri helming leiðarinnar yfir þvera Ameríku, áður en maður geti deplað augunum. Og ekki fara lestir þessar einungis hsint frá sóltt, iieldur lcastast þær aptur frá hverjum hlut á jörðunni í allar áttir, ein hrautin liggur þvert vfir aðra í óend- anlegri flækju, ein lestin gengur í gegnum aðra, í allar áttir, endalaust. En þó rekst engin lestin á aðra, 02 ekkert hindrar ofsaferð þeirra, heldur halda þær jafnhraðan áfram með ljósfarma sína, og að auki myndir af öllu sýnilegu innan sjóndeildarhringsins. Hér sjáuin vór og enn þá meira furðuverk. Þetta ljós ernokk urskonar listasmiður, það dregur nákvæmar mvndir af öllu því, er það snertir, 0g sendir þær í allar áttir, ekki hálfgjörðar aðeins, með hvííum lit og' svörtum, heldur með öllum hugsanlegum litum. Því að liver geislastafur ljóshogans, hvert hár í þessum undra-busta her með sér óendanlegt litasafn og blandar þeim saman. Þannig sendii' ljósið í allar áttir hinar marghreyttu myndir af skýjum, iiafi, engi hlómum og andlitum.— Meira að segja dregur þær saman í örsrná— tir myndir, svo að augað geti gripið allt í senn, en þó' svo greini- lega, að vér gctum séð manninn hinum megin við götuna og fjallið í fleiri mílna fjarlægð alveg í sinni réttu mynd. Og ekki einungis málar ljósið þessar sí-hvarflandi myndir í sjóndeildarhringnum, heldur dregur það og upp varanlegar myndir lyrii’ ljósmyndasmiðinn. Þar dregur ljósið líking mannsins áður, en myndasmiðurinn getur tekið upp rithlý sitt, tekur mynd af öllu stræt- inu svo skjótlega, að fætur skeiðhestanna eru sumir á lopti á mynd- inni, og myndir þessar eru nákvæmari en nokkur myndasmiður gætí gjört þær. —Þá er og þolinmæði ljóssins við myndasmíðið aðdáanleg. Ivlukkustundum saman lætur stjörnufræðingurinn ner/ativ plötu sína snúa mót hinum óskíru stjörnuþokum, og lætur svo Ijósið dragá á hana líking þeirra, skírar og nákvæmar, en eygja má í hinum hestu stjörnukíkirum. Þá er og flýtir þess, að taka myndir, undraverður. Stjörnufræðingurinn tekur mynd af sólunni r"á tuttugu-þúsundasta parti úi' sekúndu,og getr þannig greint marg-t, er mannlegu auga liefði ekki verið mögulegt að ná, þannig vinnur þessi guðdómlega list ýmist hægt og seint, eða með feykilegum hraða og þó með ósegjan- legri nákvæmni. En þó eru undraverk Ijósmyndasmíðisins sem ekkert, í sam- anhurði við litmyndirnar, er litmælirinn (spectroscope) sýnir. Þar lialda hinir ósýnilegu geislastaíir hinum smágjörvu strykum sínum alla þessa löngu leið frá sólu til jarðar, og þegjandi skýra þeír frá < leyndardómunum við hyggingu sólar, af lrvaða efni hún sé gjörð, Og segja nákvæmlega, með hvaða hraða hún snýst um möndul sinn. Þannig opinherast undraverk ljóssins áð deginum til, allt til þ«ss, er snúningur jarðar flytur oss á nýr inn í skugga næturinnar aptui'. 0g engu minni verða undrin þá, heldur miklu stórkostlegri,

x

Dagsbrún

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.