Dagsbrún - 01.05.1893, Síða 6

Dagsbrún - 01.05.1893, Síða 6
—70. BÆKLTR GAMLA TESTAMENTISINS. Hvað hinar 5 bækur Mósesar snertir, þií er þegar búið að gjöra það ljóst, að Móses getur ómögulega verið höfundur þeirra, að minnsta kosti ekki í því formi,sem þær eru í nú. Það er óreiðan- legt, að þær eru samdráttur teknar saman af fleiri höfundum. Eiln- ingar fróðir menn þykjast, að minnsta kosti kenna þar þrjá höf- unda og þrjú aðgreind rit, er þeir nefna hið eldra elohiska, hið yngra elohiska og hið jehoviska rit. Segir Davidson rithöfundur, að iiið elsta jehoviska skjal geti ómögulega verið eldra en árið 1000 f. Kr. og Ewald ætlar, að hin elsta sögulega frásaga í Móses-bókun- um geti ekki verið eldri, (sjá Ewalds Hist. of Israel I. B. hls. 63_ 96) og sjáum vér þá, að því nær 500 ára tímabil liggur á rnilli daga Mósesar og þess, að hækur þær voru samdar, er segja frá gjörðum hans. Saga Mósesar hefir því hlotið að ganga mann frá manni,sem munnmælasaga um fleiri hundruð ár. En nú segir 1. bók Mós. frá athurðum, er ske áttu 300—2500 árum fyrir daga Mósesar. Hvort ætla menn, að sú saga hafi átt að ganga í munnmælum öld eptiröld um þúsundir ára? eða ætla menn, að feðurnir gömlu hafi stungið niður hjá sér punktum á minnisblöðum, sem Móses svo hafi safnað saman. En þá verða menn að gæta þcss, að Gyðingar þekktu ekkert stafrof fyr, en um eða eptir daga Mósesar og var þó ófulikomið, því að í það vantaði hljóðstafina. Alit þeirra raanna, er best hafa ratmsakað austurlandamál og austurlandafræði er það, að allar liinar 5 bækur Mósesar hafi verið skráðar í því formi, sem þær eru í nú af rithöfundi eða rithöfund- um, ér lifað liafa einum sex eða sjö liundruð árum seinna, en Móses. En, hverjir þeir rithöfundar hafi verið, getum vér aðeins getið oss tik Stöðugt vex efi manna á því, hvort það sé nokkuð í öllum þessum 5 bókum Mósesar, er menu með nokkurri vissu geti honum eignað, jaínvel tæplega tíma þeim, er hann liíði á, íið undanteknum hinum 10 boðorðum, þó í stýttri myud, og þrem eða fjórum brotum öðrum. Hítla menn að hið fyrsta, sem ritað ii.■ i verið hjá Gyðiiigiini séu hin „tíu orð“ eptir Móses, er ssinna voru gjörð að hinum tíu boðorðum, sem vér höfum og þó í tveim útgáfum, er ekki ber alvog sarcan sjá 2. bók Ivlós. 20 kap. og 5. bók Mós. 5. kap. _Svo er það og mjög líklegt að ýms lagaboð og siðareglur mogi' annaðhvort tileinlca Móses sjálfum eða samtíð hans, enn fremur áfa.ngastaðina (

x

Dagsbrún

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.