Dagsbrún - 01.02.1894, Qupperneq 5

Dagsbrún - 01.02.1894, Qupperneq 5
21 eu. Eftir prestlógri hugmynd áttu mennirnir aö life'í bróðrlegu sain- félagi við guð og englana, við villidýrin og hvalfiskkna i áldingarðinum Eden. Ðau-ðinn var ekki til, ekkert dó. euginn fiskr, engin fluga, eng- inn ornir, ekkert blóm, ekkert grasstrá. TJlfiinn, ljónið, tígrisdýrið lifði ekki á öðrum dýrum ; nautið, hestrinn, sauðkindin át ekki gras ; hvalrinn ekki smáfiska. Fíllinn, hestrinn, maðrinn tróð aldrei blóm eðr orm undir fótnm sínum, maðrinn bragðaði livorki ket eði fisk, ekki ávexti eða rœti, ekki korn eða nokkuð það sem lifendi var, því dauðinn var ekki til. Hann'var ekki til um langa tíma, ekki fyr en maðrinn syndgaði fyrir keriingarvarginn hana Kvu. Húii steypti öllnm heimin- um úr þessu dýrðlega sæluástandi, þar sem ménnirnir voru fullkom- lcga góðir, þektu ekki synd eða sorg, grétu ekki, átu. okki, en liiðu í ei- lífum söng innan um apa og hyenur, svín og- kálfa, engla og tígrisdýr. Þetta kennir kirkja og klerkar á suunudagaskólum, en syo ganga börn- in á aðra skóla hina 5 eða 6 daga vikunnar, og þar læra þau .tð þetta só bull og eudileysa. Hver einn einasti mentaðr maðr lilær að þessu, hann getr ekki annað. Svo kemr önnur hugmynd um guð. Guð cr óvi ss í því hvort iiann eigi að dylja Abraham þess sem hann ætlar að gjöra, og svo kemr setningin úr Amos: að „drottina alvaldr gjöri ekkért, nema hann kunn- gjöri sinn leyndardóm fyrir sínum þjónum, spámöimunum.“ 0, jæja, spámennirnir eru ráðaneytið sem hann þarf að ráðgast um við. Effeir þessu hefir lianu þurft að ráðgast við þá um sköpuniua, um sköpun sólar og tungls, stjarna og planta, dýra og manna. Hann hefir þurft að ráðgast við þá um sköpun sjálfra þeirra ! ! ! — en — þá voru þeir ekki til, og því rekr þetta sig á og verðr b o t n 1 a u s vitleysa. Svo lætr klerkr guðinn Krist segja, að hann liafi kunngjört læri- aVeinum sínum a 11, sem hann hafði heyrt af sínum föðr. Hafi nú Kristr verið alvitr, sem guð, þá hefir hann orðið að segja lærisveinum 'sínum æðimargt, þeir liefðu þá átt að þekkja öll vísindi mannkynsins, öll vísindi alheimsius, álla leyndardóma náttúrunnar; þeir hefðu sjálf- sagt átt að vita um Ameríku, að hún var til, en þeir hafa verið svo þag- mælskir, að segja ekki frá því. Svo kemr sagan um það, er Abraham er að semja við guð um Sódóma, hann ragar lianh niðr eins og væri hann einhver Gyðinga- prangari; ég hefi getið þessa áðr, og get því okki verið að fera um það fleiri orðum.

x

Dagsbrún

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.