Dagsbrún - 01.05.1896, Side 4
Enn eru töflur nokkrar er scgja f'rá sköpun mannanna, og ó-
hlýðni mannsins og syndafallinu, er svarar til syndafallssögu JLcc-
sesar, cn ðglöggar eru þrer töflur scin enn Iiaí'a fundist. Ilcflr íund-
ist kefii citt með myndum ft, er ft eílaust að tftkna syndaf'allið. Þar
er tré í miðju en karl og kona sytja and-pænis livort öðiui með tréð
ft inilli sín, hangir ftvöxtur úr ncðstu greinum þess og rétta þau breði
út hendurnar til ftvaxtarins, cn bak við konuna er mftlaður högg-
ormur og stcndur ft sporðinum, eu teygir liausinn npp að eyra kon-
uniiar, cin's og vildi liann kvísla einhveiju að henni.
Þegar menn nú sjí, að breði þessar og aðrar sögur scm fundist
liafa, koina heim við það, er Bcrosus segir, svo að engn skilur, þft sjft
inenn uin leið að rithöfundur sft cr ftrciðanlegur, og stýrkist sú trú
manna enn meira við það, að brot þau sem menn nú eru að flnnii,
koma heim við sögu hans oft orði til orðs.
Berosus þcssi scgir oss, að guðinn Bel lnifi lagt til eigið bióð sitt
að því yrði hnoðað saman við leirinn, er mennirnir voru gerðir af,
og veldur það því að þeir eru skyni gæddir og haí'a i sér guðlegt
eðli. (Af þessu mft sjft hvaðan hugmyndin er, að guð skyldi gjöra
manninn af leiri jarðar).
Enn eru töflur fundnar og töflubrot er lcoma saman við sögu
Bérosusar og segir þar, að í miðju heimsins — meðan alt var myrkr-
ur og vatn — hafi frumefni lífsins verið starfandi í sif'ellu en ftn
nökkurrar reglu og hafl svo myndað alls konar óskapnað, verur lík-
ar mönnum, sumar vængjaðar, sumar tvíhöfðaðar, með geitarfótum
og geitarhornum. sumar svo að aftari hlutinn var hestur en fremri
hlutinn maður. Þetta gekk svona til þess er guð kom til og gcrði
skipulag ft alt saman. Allar þessar vcrur dóu út þegar Bel skapaði
Ijósið og aðskildi himininn og jöi'ðina. Voru þetta alt börn myrkurs-
ins og þoldu ekki Ijósið og lög þau er guð setti né guðlega skynsemi.
Þft heflr “lífsins tré” verið mikið dýrkað þar eystra. Mft sjá
það fyrst á myndinni þar sem maðui'inn og konan með höggorminn
að baki séi’ sitja við tréð, og svo á ótal myndum öðrum frá fyrstu
tímum Kaldea. Þetta tré átti að tákna líflð. þetta óskiljanlega afl,
sem maðurinn gat ekkert skilið í,en hlaut þó að viðurkenna, því að
hann sá það daglcga fyrir sér, þetta dularfulla afl sem kom grösun-
um og trjánum til að vaxa, þctta afl, sein lét mennina og dýrin fæð-
ast og þroskast. Ilvað gat verið eðlilegra e.i að þcir tækju tréðsem
ímynd þessa afls, og hvað var eðlilcgra en að þeir færu og tilbæðu
það ? Miklu seinna í'óru mciin að láta tréð tákna heiminn sjftlf'an
(sbr. hina norrænu goðafræði: Ask Yggdrasils) og voru hin gullnu
epli þi stjörnurnar. En hér hjft Kaldeum táknaði það lífskraftinn