Dagsbrún - 01.05.1896, Side 7

Dagsbrún - 01.05.1896, Side 7
— 71 — Ræða. Fluttí Winnipeg í Maiz 1895. Eftir SÉRA M. J. SliAPTASOX. Niöm lag. Síigan um framfarir mannkynsins or sagan um þcttn, hvcrnig oinlivcr sannloikur Iicfir orðið ],jc5s einum cða fleiri í íyrstu, og bcir s\’o brcitt Iiann út frá sór aftur; þeir liaía ckki farið i felur með hann, ckki skammast sín fyrir hann, lioldur hafa Jpeir opnttð hjörtu sín fyrir iionum, orðið hrifnir af Iionum, og fundið hji sór stcrka lö.ngun til þess, að miðla öðrum af honum, að láta aðra nj ita hans. Þessir menn eru það, sem hafa fleygt raannkyninu álciðis, bætt það, mcntað það, siðað það, hjilpað þvi og lcitt það á citin eður annan hátt, og spurningin um þ;tð, livort vór viljum standa við sannfœr- ingu vora er því spurningin um það, hvort vér viljum hjilpa til þess, gang.i í flokk þeirra manna, sem eru að lyfta mannkyninu npp, sem eru að beina því leiðina til guðs. Það er að vísu sáralitið, sem hver einstakur maður getur gjört, kann margur að hugsa, en það er rangt, svoleiðis megum vér ekki hugsa. Hið straumþunga íljót er gjörtaf ótal •smálækjum og ám, og lækur hver af ótölulegum droputn. Það er einmitt hið smáa scm verkar mest á heiminn, þegar öll hin smáu áhrif sa i einast að einu marki. Vér getum vcrið vissir um það, að guð lítur eins á það, þegar grátitlingurinn fellur til jarðar. eins og þegar eitt eður annað stórveldi hcinisins hrynur um koll. Guð litur eins á hinar litilfjör- Icgii tilraunir vorar cins og ástórvirki einnar eður annarar frelsis- hetjunnar. Og cf að vór gctum sóð einhvern sannleik, ef að vór fáum sam.færingu tun citt cður aunað, þá er það heilög skylda vor að standa við það og fvlgja því fram. Það er alls staðar, að þetta kemur fram, að vér þurfutn að standa við sannfæringu vora, það cr hvað breytnina sncrtir. Vór þurfum og eiguin nð hafa hug á því að koma fram eins og vér erum, að láta í Ijósi skoðanir vorar, að halda sjálflr um stýrið á voru cigin skipi. Vór verðum að hafa það lmgfast, að vór eigum að standa á vorum eigiti fótum, en ekki á annara. Vér megum ekki láta Iciða oss, sem sauði, heldur eigum vér að ganga sjálflr og moira að scgja hjúlpa öðrum til að standa, hjálpa öðrum til að ganga, Iijálpa öðr- um til að sjá og skilja eins og vér gjörum. Eg drap á það að mcnn heyröu stundum talað um, að standa við sína pólitisku sannfæringu, en það er eirinig nú fyrir fáum ár-

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.