Dagsbrún - 01.05.1896, Blaðsíða 13

Dagsbrún - 01.05.1896, Blaðsíða 13
— 77 — bctui' nð vill.-i forblindaða sauði, fer lianu marga hi-ingi kring- um fseistafann, líkt og fngl scm cr að verja brciður sitt, og þá cr liann álítur sig kominn nógu langt með atliygli lesarans frá cfninu, þá skýst hanu að gamla Satan og lyftir honuni í sætið hjá Jesú. Af þcssu má sjá hvað Satan cr nauðsynlcgur hinni sanntrúuðu kyrkju Vcstur-Islcndinga. l'i. ‘ Og alvcg cins cr um það, þcgar mennirnir á bátnum scgja við Iiann: vissulcga crtu guðs sonur, þcgar þcir sjá hvcrnig vcðrið lægir uin Icið og hann stígur inn fyrir borðstokkinn”. (Matt. 14.). Sv. Já Það mun vera jafn-satt og jðfnuðurinn á Satan og Jesú.' Því Jóhann s, sem skrifar sömu söguna, scgir: “Þeir vildu þá taka Iiann innbyrðis og jafnskjótt rann skipið að landi, þar sem þcir rér'u að”. Ilér slotar veðrinu ekkert og engin fyrn fylgja. Ilafi Jóhannes ekki viljað rita um dásemdirnar, sem áttu að fylgja veðr- inu, hcfir hann ekki elskað Jesús eins og hann segir Jesús hafi elsk- að sig. Fi. Svo spyr hann lærisveina sína: En hvern hyggið þið mig vera ? og svaraði þá Símon: Þú ert Kristur, sonur hins lifanda guðs, og álnærandi þessa þekkiugu Péturs á honum, sem syni guðs, segir hann við Pétur, að hold og blóð hafi ckki auglýst honum þetta, held- ur sinn himneski faðir (Matt. 15.). Hann segir þá með því beint út, að hann sé sonur hins lifanda guðs, og að enginn geti vitað ■ þetta nema guð opinbcri honum það. Sv. (Matt. 8.). Þá er þeir djöfulóðu hlupu til Jesú, hrinu upp og sögðu: “Hvað höfum vér og þú, guðsson, saman að sælda”. Mik- iil munur heflr vcrið á guði þá og nú; er liann þá opinberar djöflum sem mönnum sitt guðdómlega leyndarráð. En þó að prestar lians og söfnuðir þeirra séu nú allir í einu kófi af áreynzlu bæna til hans, verða þeir aldrei varir við bænheyrslu svo neinn viti. Sama þó þeir biðji hinn miskunnarfúsa Jesú, og hinn hjálpargjarna heilaga anda, þá kemur það alt fyrir ekki neitt. En seinna gripu blessaðir prestarnir annað ráð, sem duga skyldi í augurn fáfróðra tilheyrenda það, að liafa í sínu orðinu livað, líf eða dauða, er þeir báðu fyrtr sjúkum, hlaut þá annaðhvort að verða, en hjörðin hrópaði: ó, það skiftir oftast um til annars livers, lífs eða dauða, þá er blessaður prestui inn tekur til bæna! Þetta er eitt sýnishorn af því, að söfn- uðir trúa meira á presta sína, en guði sína, svo hin svo kallaða guðs- dýrkun er i raun og sannleika prestadýrkun, sem mörg dæmi önnur sýna. Fl. Líka spurði Jesús Fariseana einu sinni: Hvers son er

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.