Dagsbrún - 01.05.1896, Side 8

Dagsbrún - 01.05.1896, Side 8
utn farið að tala um trúarlega sannfæi'inga mcðal Islendinga. ís- lendingar eru að færast úr því dauðamóki sem yflr þeim hefir leg- ið, að liafa enga sannfæringu í trúmálum. Eg hygg að það megi nú scgja nm þú íícsta hér vestra, að þcir scu nú annaðhvort búnir að alla sér sannfæringar í trúmilum, eða þá, að þeir scu að leita fyrir sér að sannfæriugn í þeim efnum. Það var líka mil til komið. Ef að mönnum ríður á að hafa sannfæringu um eitt efur annað atriði í daglcgu lííi, þ.v ríður mönnum þó mest af öllu á því, að hafa sann- færingu um trúmál; þær hugmyndir eru undirstaðan undir öllum öðrum hugmyndum vorum um rétt og rangt, um það, hvað er göf- ugt og hvað ekki, um sóma og heiður, um satt og ósatt, um kær- leika og ekki kærleika, og ef að si' grundvöllur er rangui', eða cf að hann cr enginn, þá er si maður illa staddur. En aftur á móti ef að grundvöilur sá er vér þar byggjum á, er góður, og cf að vér byggj- um á honum af sterkri sannfæringu, þá hefir það áhrif á alt voi't líf. Ef að vér erum óhreinir þar, ef að vér felum sannfæringu vora fyrir fjöldanum cins og um tíma hefur verið siður allmargra, sem þó hafa staðið svo hátt að fjöldinn heflr. horft á þá, þ.i eru þcir hræsnarar og hið mcsta eitur í mannfélagimi, hvei'su margir eða vniklir, scm aðrir kostir þeii'ra kunna að vera. Ef að vér þCgjurn þegar vér eigurn að tala, ef að vér látumst trúa því, sem vér ckki trúum, ef að vér að ytra áliti samþykkjum það sem cr þvei't á móti vorfi lijartans sannfæring, þá eyðileggjum vér sjálfa oss í siðferðislegu tilliti, og ckki nógmeð það, lvcldur eyðileggjum vér siðferoishugmynd allra þcirra, sem vér lifum saman við. Vér erum þá siðferðisleg úr- þvætti og gjörum aðra að siðferðisíegum úrþvættum líka. Þetta er ekki þar með búið, því að þeir i-cm á þetta horfa og sjá í gegnum alla þcssa hræsni og tvöfeldni, ieiðnst til þess fyrst og fiemst, að líta á oss sjálfa og svo á alla trú með hiuni mcstu fyrirlitningu og við- bjóði. Hræsnin og tvöfeldnin verður æfinlega hverju máli til nið- ui'dreps og cyðileggingar, það megum vér reiða, oss á. 0g því er eins varið í trúmálum, sem öði'u. Vér eigum að hugsa eins og Kristur, sem sagði: til þess em eg fæddur og til þess kom eg i heiminn að eg bæiá sannleikanum vitni. Vér eigum allir að bera sannleikanum vitni, vér eigum að stuðla að því af fi'emsta megni, að aðrir beiá honum vitni. Hvernig færi nú ef að börnuntim væri kent það, að þau skyldu ekkert hirða um sannfæring sína, ekki standa við hana, nema þeg- ar þau hefðu einhvern fjármunalegan liagnað af því ? Ef að móðir- in segði við barnið sitt: hirtu aldrei um sannleikann, barnið gott, hirtu aldrei um sannfæring þína, þú átt að hafa hana til þess að lifa

x

Dagsbrún

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.