Dagsbrún - 01.05.1896, Síða 6
— 70 —
mikli höggormur'’ og ætla menli að það liafl liann vcrið, cr stóð að
haki konunnar er liún átti eplið að taka. Brátt gjörist fjandskapur
þessi svo mikili að guðunum verður ekki rött. Setjast þeir á ráð-
stefnu og ráða með sér, að einn þeirra skuli berjast við óvættinn og
verður Bel fyrir því. Ilafði Anu gjört honum vopn ágæt, boga,
svci’ð og vopn önnur og gengur nú Bel á móti drekanum og hcflr að
auk þrumuflcyginn í hendi sinni. Móti lionum kemur drekinn
’i’amat með sveit sinni og fylgir þeiin dauði og eyðilegging hvar
scm þoir fara. En Bel veitir svo snarpa aðsókn í fyrstu að drckinn
fellur og ætlar þá Bel að fjötra hann. En skyndilega sprcttur drek-
inn upp með ópi miklu og ræðst 4 guðinn, hið sama gjörir svcit
hans og verður nú bardagi liarður. Meridug (Bel) brcgður sverði
síntt og særir óvættinn, en Tiamat opnar ginið og ætlar að glcvpa
guðinn, þá skipar guðinn vindinum að fara inn í líkama hennar og
við það dasast hún,.svo að Bel gat bundið hana og flýði þá allur
ílokkur hennar. Mjög cru sögurnar um þctta ófullkomnar en, en
cinlægt er að linnast það sem á heflr vantað, og á ótal myndum er
máiaður aðgangur þeirra Bel og drekans, svo að ómögulegt er að
ganga úr skugga um sögu þcssa..
Önnur saga er og til um uppreist hinna 7 anda undirheimanna,
cr upprunalega voru sendisveinar guðanna. Er einum þeirra likt
við höggorm, öði-um við léparð og hinum við skcpnur aðrar. Mun
það vera útskýring á skýjum himins í óvcðri. Ráðast þeir á tungl-
guðinn. Verður sólin að leggja á flótta en Ishtar (ástagyðjan er ríkti
ylir plánetunni Venus) flýr upp til hins cfsta liimins þar scm Anu
býr. Anu sendir þá son sinn, Meridug, öðru nafni Bel, að hjálpa
tunglínu og gjðrir hann það og sigrar þessa 7 myrkranna anda.
hetta mun nú vcra hvorki meira né minna en útskýring á tungl-
myrkva, því að svo óskiljanlega atburði þurftu þessir gömlu menn
að gjöra sér grein fyrir og varð það 4 þennan liátt. En nú gcta
mcnn séð hvaðan hugmyndin liebreska er komin, að djöfullinn liefði
liafið upprist á móti guði, verið sigraður og bundinn o. s. frv.
(Framhald.)
Lítillæti (eftir Ruskin). — “Ég trúi því að hið fyrsta einkenni 4
miklum manni sé lítiliæti. Eg á ekki við það, að hann efist um eigin mátt
sinn, eða sé liræddur við að segja meiningu sína. Allir miklir menn vita
livað þcir meiga sín,en þeir eru ekki að gorta af því. Þeir ætlast ekki tii
að bræður þeirra falli fratn og tilbiðji sig. Það er einhver undarleg til-
finning hjá þeim, að þeir séu nú eiginlega ekki miklir þó þeir geti gert
liitt eður þetta. Þeir gera það og það er svo setn sjáifsagt.”— Ruskin er
nafnfrægur enskur málari og rithöfundur,