Dagsbrún - 01.05.1896, Qupperneq 11
— 75
óverðskuldað last en staðlaust lof. Ef menn vissu livað væri .Jesú
orð, þá gæti verið að menn tryðu því, að þau vísuðu til sælla lífs;
en að liann sjii aldrei dauðann, því trúir enginn, þar sem menn alt
í kring um sig sjá ráð'mnda scm óráðvanda hrynjaniður fyrir dauð-
anum. Að sá sem þjóni Jesú liann heiðri faðirinn, það sýnir hvað
Jóhannes setur Jcsú ofar en guð, svo að hanu tigni Jesú þjóna. Von
er að prestarnir tigni Jesú er þeir eiga von á að guð heiðri þá um
alla eilífð.
FI. Ég em vínviðurinn. Hverja þá greiu á mér sem ekki ber
ávöxt afsníður faðirinn. Enginn getur borið ávöxt ncma hann sé
áfastur mér (Jóh. 15. kap.)
Sv. 1. v. er.svona: ‘Ég em hinn sanni vínviður, íaðir minn
er vín-yrkjumaðurinn.’ Þá vil cg spyrja : er vínviðurinn sama eðl-
is og vínyrkjumaðurinn ? Sé því neitað, sem búast má við, þá er
um leið neitað sama eðli hjá Kristi og guði, neitað guðdóini Krists.
2. v. hálft er skilið eftir, þetta: “en hverja þá greinsem bcr ávöxt
hreinsar hann svo að liún beri meiri ávöxt.” Ilvað gagnar það að
vera gróðursettur á Jesú, fyrst faðirinn þarf að hreinsa þær greinar
sem bera ávöxt, en hinar svo dauðar, að almættið getur ekkert gert
við þær, nema höggva þær af syninum elskulega.
Fl. Enginn kemur til föðursins nema fyrir mig. Hver er þá
þessi er þannig talar um sjálfan sig? Það er fjærri að vér þyldum
manLÍ með fulla ráði að tala þannig.
Sv. Ilér eru þá allir fordæmdir sem ekki trúa á friðþæging
Jesú. Það er hvorttveggja að Jóhannes lofar þeim miklu sem trúa á
Jesúm, þetta : “Sannlega sannlega segi ég yður, sá sem trúir á mig
mun gera Það verk sem ég geri, og hann mun gera meiri verk en
þessi.” Nú segir guðfræðin að enginn nema guð geti gert þau verk
sein Jesús gerði. Ilvaða loforð er þá þetta ? Það er eitt af ermar-
loforðum kristindómsins, sem margir nú ekki lita við, jafnvel hinir
lielgustu kyrkjumenn. Það er fyrir biblíunni sem öllu I náttúrunni
að þegar það er komið á hnignunaraldurinn, þá fara fáir að kannast
við það. Ilið nýrra gleður sig við ungblóm sitt, og lífsglæðinguna
með allri sinni nýbreytni, eður endursköpun, er alt má hlýða nauð-
ugt sem viljugt, sterkt sem veikt, fagurt sem ijótt. Og þetta sýnast
örlög náttúrunnar.
Fl. Og rétt áður en liann skilur við lærisveina sína segir hann
þeim að boða í nafni sínu öllum þjóðum afturhvarf og fyrirgefning
syndanna. Maður að láta boða í sínu nafni öllum þjóðum afturhvarf
og fyrirgefning syndanna! væri það ekki guðlast ?
Sv. Ég er hræddur um að Lúkas hafi ekki ritað þetta, því í