Dagsbrún - 01.10.1896, Blaðsíða 5
149 —
A meðan þefr sátu þarna, og biðu eftir máltíðinni, sem leið-
sögu-eng'illinn hafði beðið um, sá ég Garrison taka upp blað, sem lá
á kristals borðinu, og sá ég að yflrskrift eða nafn þess var : “Jlinn
lieilagi fregnberi,” og var keupendatala þess sögð um trillíón. Eit-
stjóri þess var Móises og Job aðstoðarritstjóri, og heflr hann eflaust
haft ]par gott tækifæri til að æfa þolinmæðina. Á meðal þeirra, sem
í blaðið rituðu, sá ég að voru margir alkunnir, rétttrúaðir kyrkju-
stólpar. Eins og við mátti búast, skrifaði Jónannes opinberari í það
skáldsögu, framhaldandi blað frá blaði. Jónas var aðalritstjóri
náttúrufræðis bálksins. Mátti þar sjá kvæði eftir Salomon, sálma
eftir dr. Watt, og ýms ljóðmæli eftir Cowper; þar var einnig langt
kvæði eftir Pollak, sem nefndist: “Eilifðar stefnan”. Greinar þær,
sem sérstaklega snertu jörð vora, vöktu lielst athygli mitt. Var
þetta ein þeirra:
‘ÍNGERSOLL
heldur sífelt áfram að storka guði; og það sem hættulegast er fyrir
ríki drottins er það, að alt hans vantrúarstarf virðist borga sig vel,
En vér erura nú að búa iionum sérstakan samastað eftir dauðann.
og mun Helvíti verða sannnefnt sældarheimkyrni í samanburði við
þennan bústað hans. Hver einasta sál sem glatast heflr beinlínis eða
óbeinlínis af lians völdum, verður þar að eldibrandi til að lcveija
hann um alla eilífð; og þegar hann reynir að tala þar, .þá mun
hann ekki heyra til sjálfs síns fyrir veini hinna fordæmdu sem bilt-
ast þar um af hinum ósegjanlegustu kvölum, alt í kringum hann.”
Næst tók ég eftir grein um Boston, á þessa leið:
“Verri en Sódóma.
Boston heldur áfram að vera jafnóhrædd við Helvíti og stork-
andi Himnaríki, eins og hún var á dögum Parkers. Hinn heilagi
hvíldardagut’ er þar sifeldlega vanlielgaður með söngskemtunum,
listaverka-sýningum, og með því að leyfa aðganga að bókasöfnmn.
Þar liefir nú verið bygt vantrúarmustori. Og þar sem áður var að
eins einn Parker, þar er nú svo hundruðum manna skiftir, sem ýmUt
prédika djöfullega villutrú eða eru að búa sig undir þann starfa.
Þjónar drottins eru þar sífelt starfandi af hinu mesta kappi, en áhrif
þeirra á vantrúarmennina eru ekki meiri, heldur en álirif hins hei-
laga Anthoníusar, or hann fór að prédika fyrir fiskunum. Ekkert
minna en jarðskjálfti, sem iegði -borgina gjörsamlega í grunn niður,
virðist geta stöðvnð þessa djöfullega stefnu. Hve lengi, ó drottinn !
I-Ive lengi ?”
Næsta grein var þannig hljóðandi: