Dagsbrún - 01.10.1896, Blaðsíða 7

Dagsbrún - 01.10.1896, Blaðsíða 7
— 151 og treyst, að fyrir eigin hagsmunasakir, að minnsta kosti, mundi hann ekki lengur láta viðgangast slíkar guðleysis ákærur gegn hans heilögu boðum. Hvers vegna setur hann ekki svarta skýlu fyrir sólina og tunglið, sem merki reiði sinnar ? Aftur og aftur, í fyrirfarandi útgáfum þessa hlaðs, höfum vér hent honum á, hve bráðnauðsynlegt það væri, að gera eitthvað í þessa átt, til að viðhalda hlettlausri hinni fornu tign sinni. Er það fyrir ellihrumleik, eða hræðslu um ósigur, að hann lætur þetta af- skiftalaust ?” Endurskoðdninni er þegar nær því lokið, og enn hefir engin aðvörun verið héðan send. Hversu ólíkt aðferð hans fyr á tímum! Oss eru enn vel minnisstæðar hinar voðalegu plágur, sem Egyftaland stundi undir, — alt fyrir vanþóknun guðs á konungi landsins. Hve sigursæll var hann eigi áþeim tímum, er hann með hungurdauða, drepsóttum og styrjöldum þrengdi jarðarbúum til hlýðni! Og hversu oft sté hann ekki sjálfur þangað niður til að líta eftir hagsmunum ríkis síns, og birtist hann þó venjulega hinum heilögu í draumi og sýndi þeim undur og stórmerki. En umskiftin síðan eru oss iMlum augljós. — En hver er orsökin ? Mörgum mannsöldrum saman höfum vér með sorg og áhyggjum veitt eftirtekt hinni síhrörnandi dýrð hans hátign- ar; stjómtaumarnir hafa slaknað í höndum hans; hæfileikar hans hátignar eru óðum að sljófgast. Já hreytingin er augijós og óneit- anleg. En hver er orsökin ? Skrýðandi í duftinu af auðmýkt, og með sorgþrungnu hrjósti, getum vér eigi komist hjá að láta í ijósi þá skoðun vora, að þessi breyting stafi af hinum siðspillandi áhrifum þessarar einu samræðis- stundar við móðir sonar hans, Jesú Krists. Gat Jehóva sekjulaust drýgt þennan samræðisglæp við eina af dætrum sínum ? Vér neit- um því hiklaust og frá þeirri stundu og alt til þessa dags, hefir hann ekki komið á einni einustu framkvæmd er til endurbóta heyri. — 0g það rætist eflaust á honum sem ölium öðrum, að “laun syndar- innar er — danði." “Vér höfum sett þessar ásakanir hér fram, með fullri meðvit- und um áhyrgð þá, er á oss hvílir, og vér erum þess vel vitandi, að vér með þessari hreinskilni vorri hökum oss að líkindum endalausar kvalir. En vér höfum of lengi fórnað eigin samfæring vorri á alfc- ari venjufastrar þrælsiegrar hlýðni og auðmýktar við stjórnanda þessa rikis. En vér erum nú fyllilega ráðnir í, hvaða ofsóknir sem vér kunnum að haka oss með því, að láta ekkert annað en eigin

x

Dagsbrún

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagsbrún
https://timarit.is/publication/1272

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.