Fréttatíminn - 24.03.2017, Side 28

Fréttatíminn - 24.03.2017, Side 28
FRÁBÆR FÖSTUDAGUR 28 | FRÉTTATÍMINN | FÖSTUDAGUR 24. MARS 2017 Hönnunarmars hefst Hönnunarmars stendur nú yfir og því af nógu að taka, hvort sem þú ert djúpt sokkinn í heim hönnunar eða vilt einungis dýfa litlu tánni í. Dagur- inn hefst á málþingi um algilda hönnun sem er tilvalið fyrir þá allra hörðustu. Algild hönnun er órjúfanlegur hluti hönnunar á manngerðu umhverfi og færist í auknum mæli inn í stjórnun og skipulag. Á málþinginu verð- ur rætt hve umfangsmikil hugmyndafræði um algilda hönnun er. Farið verður m.a. yfir nýlegar rannsóknir á því hvernig algild hönnun er leið að betra samfélagi. Þáttakendur koma frá Íslandi, Danmörku, Bandaríkj- unum og Noregi. Hvar? Norræna húsið Hvenær? Í dag kl. 9 Hvað kostar? Ókeypis Árleg tískuveisla Reykjavík Fashion Festival er haldið nú um helgina. Í kvöld munu merkin Myrka, Cintamani og Magnea sýna hönnun sína og á morgun munu merkin Another Creation, Inklaw og Anita Hirlekar stíga á svið. Í ár er hátíðin tileinkuð náttúruöflunum og því er rokið sem allir Íslendingar þekkja í forgrunni. Hvar? Harpa Hvenær? Í dag kl. 19 Hvað kostar? 6990/12990 Útgáfutónleikar í Hörpu Píanóleikarinn Víkingur Heiðar Ólafsson spilar einleik í Hörpu í tilefni útgáfu fyrstu plötu sinnar. Á tónleikunum mun hann flytja pí- anóverk eftir Philip Glass og fær til liðs við sig sérstaka gesti. Hvar? Hörpu Hvenær? Í dag kl. 20 Hvað kostar? 3500 Sænskur plötusnúður í Kópavogi Flestir muna eftir sænska plötu- snúðnum Basshunter sem tryllti ís- lensk ungmenni með laginu Boten Anna árið 2006. Nú ætlar kappinn að koma til Íslands og halda uppi stuðinu í Kópavogi ásamt kátum félögum. Þeir sem vilja dansa í teknó transi ættu að fjárfesta í miða á þennan viðburð. Hvar? Spot í Kópavogi Hvenær? Í kvöld kl. 23 Hvað kostar? 3900 kr. Prinsinn spilar á Kex Sýningin Austurland: make it happen again er haldin á Kex Hostel í tilefni af Hönnunarmars. Því verður haldið sérstakt opnunarteiti þar í kvöld þar sem ýmsir tónlistarmenn stíga á stokk, þar á meðal hinn þekkti Prins Póló sem mun ljúka kvöldinu með pompi og prakt. Hvar? Kex Hostel Hvenær? Í dag kl. 18.30 Hvað kostar? Ókeypis Söngur og ballett í Bíó Paradís Í kvöld verð- ur kvikmyndin Flash dance endursýnd í kvik- myndahúsinu Bíó Paradís með gleði og söng. Kvikmyndin fjall- ar um unga konu sem vinnur fyrir sér með logsuðu á daginn en dreymir um að verða atvinnudansari. Kvikmyndahúsið mælir með því að fólk mæti í 80s gallanum til þess að koma sér í rétta stuðið. Hvar? Bíó Paradís Hvenær? Í kvöld kl. 20 Hvað kostar? 1600 Danshátíð á  föstudagskvöldi Félagið Afríka 20:20 stend- ur fyrir sínu árlega vorballi í kvöld. Þar verður dans- að við fjörugar dægurperlur frá Afríku, sunnan Sahara. Plötu- snúðurinn Kito Paulo frá Mósambík heldur fjörinu gangandi ásamt Cheick Ahmed Tidiane Bangoura sem mun slá á djembe trommur. Allir velkomnir í fjörið. Hvar? Iðnó Hvenær? Í kvöld kl 21 Hvað kostar? 2000 kr. Ert þú á leið í leikhús? Pantaðu ljúffengar veitingar til að njóta fyrir sýningu eða í hléi á borgarleikhus.is Elly (Nýja sviðið) Fös 24/3 kl. 20:00 4. sýn Lau 22/4 kl. 20:00 14. sýn Fim 18/5 kl. 20:00 aukas. Lau 25/3 kl. 20:00 5 sýn Sun 23/4 kl. 20:00 15 sýn Fös 19/5 kl. 20:00 aukas. Sun 26/3 kl. 20:00 6. sýn Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Lau 20/5 kl. 20:00 aukas. Þri 28/3 kl. 20:00 aukas. Fös 28/4 kl. 20:00 16.sýn Sun 21/5 kl. 20:00 aukas. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Lau 29/4 kl. 20:00 17.sýn Fim 1/6 kl. 20:00 aukas. Fös 31/3 kl. 20:00 7. sýn Sun 30/4 kl. 20:00 18.sýn Fös 2/6 kl. 20:00 aukas. Lau 1/4 kl. 20:00 8. sýn Fös 5/5 kl. 20:00 aukas. Lau 3/6 kl. 20:00 aukas. Þri 4/4 kl. 20:00 9. sýn Lau 6/5 kl. 20:00 19.sýn Mið 7/6 kl. 20:00 aukas. Mið 5/4 kl. 20:00 10. sýn Sun 7/5 kl. 20:00 20.sýn Fim 8/6 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 11. sýn Mið 10/5 kl. 20:00 21. sýn Fös 9/6 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Fim 11/5 kl. 20:00 22.sýn Lau 10/6 kl. 20:00 aukas. Lau 8/4 kl. 20:00 12. sýn Fös 12/5 kl. 20:00 23.sýn Sun 11/6 kl. 20:00 aukas. Þri 11/4 kl. 20:00 aukas. Sun 14/5 kl. 20:00 aukas. Mið 14/6 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 13. sýn Mið 17/5 kl. 20:00 aukas. Fös 16/6 kl. 20:00 aukas. Frjálst sætaval - Salurinn opnar klukkan 18:30 Úti að aka (Stóra svið) Fös 24/3 kl. 20:00 aukas. Fös 31/3 kl. 20:00 aukas. Fim 20/4 kl. 20:00 aukas. Lau 25/3 kl. 20:00 9. sýn Lau 1/4 kl. 20:00 aukas. Fös 21/4 kl. 20:00 aukas. Sun 26/3 kl. 20:00 10. sýn. Mið 5/4 kl. 20:00 aukas. Sun 23/4 kl. 20:00 aukas. Þri 28/3 kl. 20:00 aukas. Fim 6/4 kl. 20:00 aukas. Fim 27/4 kl. 20:00 aukas. Fim 30/3 kl. 20:00 aukas. Fös 7/4 kl. 20:00 aukas. Lau 29/4 kl. 20:00 aukas. Sprenghlægilegur farsi eins og þeir gerast bestir. MAMMA MIA! (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 20:00 Lau 6/5 kl. 20:00 Mið 24/5 kl. 20:00 Þri 11/4 kl. 20:00 Fös 12/5 kl. 20:00 Fim 25/5 kl. 20:00 Mið 19/4 kl. 20:00 Lau 13/5 kl. 13:00 Fös 26/5 kl. 20:00 Lau 22/4 kl. 20:00 Fös 19/5 kl. 20:00 Lau 27/5 kl. 20:00 Fös 28/4 kl. 20:00 Lau 20/5 kl. 13:00 Sun 28/5 kl. 20:00 Glimmerbomban heldur áfram! Blái hnötturinn (Stóra sviðið) Sun 26/3 kl. 13:00 aukas. Sun 23/4 kl. 13:00 aukas. Sun 14/5 kl. 13:00 aukas. Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Sun 30/4 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Sun 7/5 kl. 13:00 aukas. Nýr fjölskyldusöngleikur byggður á verðlaunasögu Andra Snæs Magnasonar Vísindasýning Villa (Litla svið ) Sun 26/3 kl. 13:00 aukas. Lau 1/4 kl. 13:00 aukas. Lau 8/4 kl. 13:00 aukas. Ferðalag fyrir börn um töfraheim vísindanna. Illska (Litla sviðið) Lau 1/4 kl. 20:00 Samstarfsverkefni við Óskabörn ógæfunnar - Lokasýning. Hún Pabbi (Litla svið ) Lau 8/4 kl. 20:00 aukas. Mið 19/4 kl. 20:00 aukas. Í samstarfi við leikhópinn Trigger Warning. Síðustu sýningar! Fórn (Allt húsið) Mið 29/3 kl. 19:00 3. sýn Sun 2/4 kl. 19:00 4. sýn Sun 9/4 kl. 19:00 5 sýn Sköpunarkrafturinn ræður ríkjum um allt leikhúsið - Aðeins þessar fimm sýningar. Kynfræðsla Pörupilta (Litla sviðið) Fös 24/3 kl. 10:00 Fös 24/3 kl. 11:30 Uppistand Pörupilta um það sem allir eru að spá í. 551 1200 | Hverfisgata 19 | leikhusid.is | midasala@leikhusid.is leikhusid.is | midasala@leikhusid.is | 551 1200 Fjarskaland (Stóra sviðið) Sun 26/3 kl. 13:00 Sun 2/4 kl. 13:00 Sun 23/4 kl. 16:00 Sun 26/3 kl. 16:00 Sun 2/4 kl. 16:00 Sun 30/4 kl. 13:00 Lau 1/4 kl. 13:00 Sun 9/4 kl. 13:00 Sun 30/4 kl. 16:00 Lau 1/4 kl. 16:00 Sun 23/4 kl. 13:00 Nýtt íslenskt barnaleikrit eftir Góa! Húsið (Stóra sviðið) Fös 24/3 kl. 19:30 4.sýn Fös 31/3 kl. 19:30 7.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 5/4 kl. 19:30 8.sýn Lau 6/5 kl. 19:30 Fim 30/3 kl. 19:30 6.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 12/5 kl. 19:30 Frumuppfærsla á áður ósýndu verki eins helsta leikskálds Íslendinga. Tímaþjófurinn (Kassinn) Fös 24/3 kl. 19:30 Frums Þri 4/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 11.sýn Lau 25/3 kl. 19:30 2.sýn Fim 6/4 kl. 19:30 7.sýn Lau 22/4 kl. 19:30 Mið 29/3 kl. 19:30 3.sýn Fös 7/4 kl. 19:30 8.sýn Fim 27/4 kl. 19:30 Fim 30/3 kl. 19:30 4.sýn Sun 9/4 kl. 19:30 9.sýn Fös 28/4 kl. 19:30 Fös 31/3 kl. 19:30 5.sýn Mið 19/4 kl. 19:30 10.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 Einstakt verk um ástina  um óslökkvandi þrá, höfnun og missi Maður sem heitir Ove (Kassinn) Lau 25/3 kl. 20:00 Varmahlíð Sun 23/4 kl. 19:30 Lau 1/4 kl. 19:30 Sun 30/4 kl. 19:30 Siggi Sigurjóns og Bjarni Haukur sameina krafta sína í bráðfyndnum einleik! Mið-Ísland að eilífu (Þjóðleikhúskjallarinn) Fös 24/3 kl. 20:30 Lau 25/3 kl. 22:30 Fös 31/3 kl. 23:00 Fös 24/3 kl. 23:00 Fim 30/3 kl. 20:00 Lau 1/4 kl. 22:30 Lau 25/3 kl. 20:00 Fös 31/3 kl. 20:30 Ef hláturinn lengir lífið stefnir Mið-Ísland á ódauðleika! Improv Ísland (Þjóðleikhúskjallari) Mið 29/3 kl. 20:00 Fös 7/4 kl. 19:00 Festival Mið 19/4 kl. 20:00 Mið 5/4 kl. 20:00 Festival Lau 8/4 kl. 19:00 Festival Mið 26/4 kl. 20:00 Fim 6/4 kl. 20:00 Festival Mið 12/4 kl. 20:00 Spunasýningarnar vinsælu snúa aftur - engin sýning eins! Álfahöllin (Stóra sviðið) Lau 8/4 kl. 19:30 Frums Fös 28/4 kl. 19:30 5.sýn Fös 5/5 kl. 19:30 Mið 19/4 kl. 19:30 3.sýn Lau 29/4 kl. 19:30 6.sýn Fös 21/4 kl. 19:30 4.sýn Fim 4/5 kl. 19:30 7.sýn Ný sýning eftir Þorleif Örn Arnarsson! Gísli á Uppsölum (Kúlan) Lau 13/5 kl. 17:00 Sun 14/5 kl. 17:00 Einstakt leikverk um einstakan mann í uppfærslu Kómedíuleikhússins.

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.