Fréttatíminn - 24.03.2017, Page 40

Fréttatíminn - 24.03.2017, Page 40
Háaleitisbraut 58–60 • 108 Reykjavík • haaleiti@bjorg.is • Sími: 553 1380 GÆÐI – ÞEKKING – ÞJÓNUSTA Er allt á hreinu fyrir ferminguna? Fatahreinsun Dúkaþvottur Dúkaleiga Heimilisþvottur Frábær gjöf fyrir dömur á öllum aldri Fáanleg í 12 litum í fullorðins- og barnastærð. Nánar um sölustaði á facebook Helstu útsölustaðir í Reykjavík Allar sundlaugar, Apótekarinn Mjódd, Borgarapótek, Lyf og heilsa; JL húsi, Kringlu og Austurveri, Snyrtivöru- búðin Glæsibæ, Mistý, Lyfjaver, Reykjavíkur Apótek, Árbæjarapótek, Urðarapótek, Balletbúðin Arena. Netverslanir Aha.is, Heimkaup, Krabbameinsfélagið og Netsöfnun. Urðarhvarfi 4 / 203 Kópavogi Sími 557 4848 / www.nitro.is FERMINGAGJAFIR Bensín- og rafmagnsvespur á góðu verði 199.900,- Svört, rauð eða grá 149.900,- Svört, rauð eða hvít KEMUR 1. APRÍL Þarf ekki próf, tryggja eða skrá! Margeir Gunnar Sigurðsson margeir@frettatiminn.is Brynjar Karl hefur mik-inn áhuga á því að byggja hluti úr legókubbum og einnig hefur hann afskap-lega mikinn áhuga á skip- um. En hvernig kviknaði sá áhugi? „Ég var bara pínulítill strákur þegar ég fékk áhuga á legókubbum. Ég var líka bara lítil strákur þegar ég fékk áhuga á skipum og þá sér- staklega skemmtiferðarskipum og orrustuskipum. Þegar ég var svo sex ára gamall fór ég í fyrsta skipti í Lególand í Danmörku og þá heill- aðist ég algjörlega af því hvað það væri hægt að byggja stóra hluti úr legókubbum. Það sem mér finnst svo áhugavert við legóið er hvað það eru miklir möguleikar og það eru engin takmörk hvað hægt er að byggja úr kubbunum. Svo þetta reynir á mjög marka hluti og þá sérstaklega ímynd- unaraflið. Afi minn hefur líka mikinn áhuga á skipum og hann hjálpaði mér að breyta upprunalegu teikningunum af Titanic í mynstur sem ég gat not- að til þess að byggja nákvæma eft- irlíkingu. Svo gátum við reiknað út hvað ég þyrfti mikið af kubbum til þess að láta þennan draum verða að veruleika,“ segir Brynar Karl. En hvernig fórstu að því að endur- byggja Titanic skipið? „Eins og ég sagði áðan þá hjálpaði afi minn mér mikið við að undirbúa þetta, mamma mín hjálpaði mér svo við að gera kynningarmyndband sem við settum á Youtube og það tók um sex mánuði að ná til fólks. Í framhaldi af því setti mamma svo upp svona hópfjármögnunarsíðu þar sem við náðum að safna fyrir kubb- unum. Ég var svo ellefu mánuði að byggja skipið sjálft og í það notaði ég rúmlega 56.0000 legókubba,“ segir Brynjar Karl. Þetta afrek þitt hefur ratað út fyrir landsteinana? „Já ég er búinn að fara með það út á sýningar, ég, mamma og afi vor- um að koma af sýningu í Hamborg. Brynjar Karl er að fara fermast í Langholtskirkju nú í vor, Brynjar er með einhverfu og hefur talað um reynslu sína af því í TedX fyrirlestri. Hann vakti mikla athygli fyrir tveimur árum þegar hann byggði eftirlíkingu af Titanic úr legókubbum. Sameinaði tvö stærstu áhugamál sín Lego og skip Brynjar Karl segir að legó muni alltaf eiga stað í hjarta hans. Mynd | Rut Ég æfði mig á hverjum degi þangað til að ég hik- aði ekkert FÖSTUDAGUR 24. MARS 20174 FERMINGAR

x

Fréttatíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.