Fréttatíminn - 24.03.2017, Side 48

Fréttatíminn - 24.03.2017, Side 48
Tiger Balsam Árangursríkt hita og kælismyrsl Unnið í samstarfi við Balsam 100% náttúrulegt verkjastill-andi hita- og kælismyrsl unnið úr náttúrlegri jurta-blöndu án allra auka- eða kemískra efna. Virkar fyrir alla aldurshópa. Handhægt og þægilegt • Frábær lausn fyrir alla á heimilinu sem upplifa verki. • Öflug lausn fyrir íþróttafólk. • Upphitun – eykur blóðflæði og mýkir upp vöðva fyrir æfingar. • Eftir æfingu – vinnur vel á harðsperrum Hitameðferð (Red) • Háls og axlaverkir • Bakverkir og liðverkir • Hausverkir og vöðvabólgur • Upphitun vöðva og harðsperrur Kælimeðferð (White) • Háls og axlaverkir • Bakverkir og liðverkir • Hausverkir og vöðvabólgur • Hósti, kvef og nefstífla • Frunsur og flugnabit Sölustaðir: Fæst í öllum betri apótekum um land allt, heilsuhillum Hagkaups, Heilsuvers, Fjarðarkaup og Heimkaup. Fann stressið minnka, náði djúpslökun og vaknaði endurnærð Náttúruleg lausn við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi. Unnið í samstarfi við Balsam Áttu erfitt með svefn, vaknar þú oft ósofin/n eða er streitan og kvíð-inn að ná tökum á þér? Magnolia frá Natural Health Labs er tilvalið fyrir þá sem glíma við svefnvanda- mál, streitu, kvíða eða depurð. Magnolia stuðlar að heilbrigð- um samfelldum svefni ásamt því að vinna gegn streitu, kvíða og depurð og bætir andlega og líkamlega líðan. Náttúruleg lausn við svefnvandamálum, kvíða og þunglyndi Börkur af plöntunni Magnolia sem vex í fjallahéruðum Kína hefur verið notaður við svefn- vandamálum, kvíða og þunglyndi í meira en 2000 ár í Asíu. Rekja má ótrúlegan lækningamátt hans til náttúrulega efnanna honoki- ol og magnolol. Börkurinn virkjar taugaboðefni í heilanum sem hafa slakandi og róandi áhrif og stuðla að heilbrigðum og samfelldum svefni. Börkurinn vinnur einnig gríðarlega vel gegn stressi, kvíða og þunglyndi með því að koma jafnvægi á hormónið cortis- ol sem er stundum kallað stress hormón- ið. Nýleg rannsókn frá Landlæknisembættinu sýnir að um þriðjung- ur Íslendinga á við svefnvandamál eða þunglyndi að stríða. Natural Health Labs eru hrein náttúruleg bætiefni sem innihalda hvorki rotvarnarefni né fylliefni og eru án allra auka- efna. Magnolia kemur í græn- metishylkjum og telst því vegan. „Vaknaði endurnærð“ „Ég vinn í tarnavinnu, sérstak- lega kringum jól og páska, og þá er lítið sofið og mikið unnið. Svo byrjaði ég að taka inn Magnolia, vin- kona mín mælti með því að ég próf- aði. Strax fyrstu nóttina sofnaði ég dýpra, fann stressið minnka og náði djúpslökun – og vaknaði endurnærð,“ segir Kristín Þor- geirsdóttir ljósmyndari, Krissý. „Ég tek Magnoliu til að sofa betur og til að minnka stress og kvíða yfir daginn. Ég tek það inn yfir daginn ef það það er mikil pressa í vinnunni. Ég mæli með Magnoliu fyrir alla sem eiga erfitt með að sofna eða sofa mjög laust, líka ef það er álag og stress eða kvíði. Ef ég þarf að vinna mikið þá finn ég hvernig Magnolia dregur úr þreytuverkjum í líkamanum og hjálpar mér að vera róleg. Ég elska líka að þetta er 100% nátturulegt.“ hefur þegar notið mikilla vinsælda og hjálpað fjölmörgum íslending- um. Magnolia er fáanlegt í öll- um apótekum landsins, Heilsu- húsinu, Heilsuveri, Heilsutorgi Blómavals, verslunum Hagkaupa, Iceland Engihjalla, Fjarðarkaup- um, Orkusetrinu, á Heimkaup.is og Heilsulausn.is . 1-2 hylki með vatnsglasi kvölds og eða morgna. Mælt er með 1-2 hylki að morgni við kvíða og depurð. Við svefnvandamálum er mælt með 1-2 hylki með kvöldmat eða um 30-60 mínútum fyrir svefn. Magnolia Ráðlögð notkun: Kristín Þorgeirsdóttir ljósmyndari. 1 tsk. FiberHUSK = u.þ.b. 3 grömm / 5 ml 1 msk. FiberHUSK = u.þ.b. 9 grömm / 15 ml 1 tsk. FiberHUSK samsvarar 2 tsk. af ómöluðu Psyllium fræhýði. Mælieiningar Hreinar náttúrulegar trefjar sem bæta mataræðið HUSK er náttúrulegt fæðubótarefni sem hefur verið selt hér á landi í yfir 20 ár og nýtur mikilla vinsælda. Unnið í samstarfi við E. Bridde ehf. HUSK er náttúrulegt fæðubótarefni sem inni-heldur malað hýði fræja af indverskri plöntu sem ber heitið Plantago psyllium og er af sumum kallað flófræ eða psylli- um fræ. Psyllium inniheldur 85% fæðutrefja án allra aukaefna og er glútenfrí vara. Hægt er að nota HUSK dag- lega til að bæta mataræðið með skammti af hreinum náttúrulegum trefjum en það fæst í hylkum og duftformi til inntöku. Einnig má nota fæðubótarefnið til baksturs en þá er það selt undir heitinu fiberHUSK. Hluti af lífi fjölda fólks á Íslandi Husk vörulínan er framleidd af fyrirtækinu W. Ratjé Forskeller ApS í Danmörku sem var stofnað árið árið 1979 og var fjölskyldu- fyrirtæki þangað til fyrir tveim- ur árum síðan, að stórfyrirtækið Orkla keypti fyrirtækið. HUSK kom á markað hér á landi fyrir rúmum tveimur áratugum og í dag er svo komið að HUSK er hluti af daglegu lífi fjölda fólks á Íslandi, hefur aukið lífsgæði þeirra og bætt heilsu. Bætir meltingu og starfsemi þarmanna HUSK psyllium hýði er viðurkennt sem náttúrulyf og er á sérlyfjaskrá Lyf- jastofnunar. HUSK vinnur gegn of háu kólesteróli, harð- lífi, iðraólgu (óró- legum ristli) og niðurgangi, það bætir meltingu og starfsemi þar- manna. HUSK fæst annars vegar í 200 gramma eða 450 gramma pakkningum í duftformi, eða í hylkjum og eru þá 225 hylki í hverri pakkningu, í lyfjaverslunum, heilsuverslunum og Fjarðar- kaupum. FiberHUSK mikið notað í bakstur FiberHUSK, sem fæst í heilsuversl- unum og Fjarðar- kaupum, hefur not- ið mikilla vinsælda við bakstur en með því að nota FiberHUSK í bakstur eykst trefjainnihaldið. Deigið nær að binda vökvann betur og brauð, bollur og kökur halda ferskleik- anum lengur. Brauð með miklu trefjainnihaldi mettar betur en venjulegt hvítt brauð. Fæðu- trefjar stuðla ennfremur að betri meltingu og hafa góð áhrif á þarmana. FiberHUSK gerir náttúrlegt glútenlaust brauð safaríkara. Það stuðlar að því að deig úr nátt- úrulegum glútenlausum hveiti- tegundum lyftir sér betur og glútenlausar kökur og brauð fá betri áferð auk þess að koma í veg fyrir að það molni. Margar glútenlausar hveititegundir inni- halda minna af trefjum en venju- legt hveiti. Því er mikilvægt að gæta þess að fæðan innihaldi nægilegt magn af trefjum. Trefjar í fæðunni eru forsenda vellíðunar sem ræðst m.a. af því að magi og þarmar ná að vinna úr fæðunni vandræðalaust. Trefj- ar hafa mjög góð áhrif á þarma- veggina og stuðla að viðhaldi styrks og samdráttargetu þar- manna, sem minnkar hættuna á harðlífi. Erfitt er að melta fínmalað hýði fræja líkt og aðrar tegundir plöntutrefja. Á leið sinni í gegnum maga og þarma sýgur það í sig vökva og bólgnar, á sama tíma og það gefur frá sér slím sem eykur vatnsinnihald þarmanna. Inni- hald þarmanna fær þannig betri áferð sem er auðveldara að „vinna með“, sérstaklega fyrir ristilinn. Eykur magn trefja í mat og brauði Ráðlagður dagskammtur af trefj- um fyrir fullorðna er 25-35 grömm á dag. FiberHUSK getur stuðl- að að aukinni neyslu fæðutrefja með því að auka magn trefja í mat og brauði. Venjulega er ekki mælt með hvítu brauði, en ef sett er nægilegt magn af nátt- úrulegum fæðutrefjum í brauðið er jafnvel hægt að mæla með samlokubrauði. Með FiberHUSK er hægt að baka hvítt brauð sem inniheldur álíka mikið af trefjum og gróft rúgbrauð. FiberHUSK í öðrum uppskriftum Allir geta notað FiberHUSK í eig- in uppskriftir ef þeir vilja aukið trefjainnihald. Bætið 20 grömm- um af FiberHUSK og 1 dl. af vökva í hver 500 grömm af hveiti sem notað er í uppskriftinni. HUSK Psyllium-hýði er á Sérlyfjaskrá Lyfjastofnunar og er viðurkennt sem náttúrulyf gegn of háu kólesteróli, harðlífi, iðraólgu (órólegum ristli) og niðurgangi. Ávallt er mælt með að lesa bæklinginn vandlega, áður en náttúrulyfja er neytt. 4 FÖSTUDAGUR 24. MARS 2017HEILSA

x

Fréttatíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttatíminn
https://timarit.is/publication/944

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.