Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 20.05.2004, Blaðsíða 1
S T Æ R S T A V I K U L E G A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M Aðsetur: Grundarvegi 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbæ • Sími: 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 Inn á öll heimili á Suðurnesjum í hverri viku. Öflugasti auglýsingamiðill Suðurnesja. Fimm stjörnu fjármálafyrirtæki 20032002200120001999 21. tölublað • 25. á rgangur Miðvikudagurinn 2 0. maí 2004 www.husa.is Verslun Keflavík 421 6500 Timbursala Keflavík 421 6515 Áhaldaleiga Keflavík 421 6526 Þau blésu af öllum lífsins sálar kröftum þessir nemendur Tónlistarskóla Reykjanesbæjar á tónleikum í Frumleikhúsinu sl. sunnudag. Það er mikið fjör í skólanum þegar vortónleikarnir eru haldnir. Tvennir tónleikar voru haldnir í fyrradag og sunnudag og þeir þriðju eru í kvöld í Dusshúsum kl. 19.30 en þá koma m.a. fram yngri og eldri strengjasveitir, kór söngdeildar, hljómsveit rafgítardeildar og samspilshópar. Vorblástur í tónlistinni! Átta síðna blaðauki fylgir Víikurfréttum í dag. Þar er fyrsti Íslandsmeistaratitill Keflavíkur í knattspyrnu rifjaður upp og efni tengt honum. Keflavík tryggði sér titilinn í leik gegn KR fyrir 40 árum síðan en fyrsti heimaleikur Keflavíkur núna er einmitt á móti meisturum KR á morgun, uppstigningardag. Fjörtíu ár frá fyrsta titli Keflavíkur 21. tbl. 2004 umbrot 18.5.2004 16:34 Page 1

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.