Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Page 21

Víkurfréttir - 20.05.2004, Page 21
VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ 2004 I MIÐVIKUDAGURINN 20. MAÍ 2004 I 21 Fyrirlestur í Listasafninu Fyrirlestur um nútímalist verður haldinn fimmtudaginn 27. maí í Listasafni Reykjanesbæjar kl. 20:00. Fyrirlesari er Þuríður Sigurðardóttir myndlistamaður. Aðgangur ókeypis. Allir áhugasamir eru velkomnir. Aðalfundur Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 28. maí í Svarta pakkhúsinu kl. 20:00. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundastörf 2. Myndlistaskóli Reykjaness 3. Sumarstarfið 4. Önnur mál Félagsmenn eru hvattir til að mæta. Stjórnin Félag myndlistamanna í Reykjanesbæ Árni Sigfú sson, bæ jar-stjó ri Reykjanesbæ jarafhenti Erlingi Hann- essyni kveðjugjö f fyrir stuttu en Erlingur hefur sé ð um rekstur tjaldsvæ ðis og  jó n- ustuhú ssins Stekks í um 10 á r. Vel þótti við hæfi að gefa Erlingi uppstoppaðan tjald við þetta tækifæri og þakkaði Árni fyrrum tjaldverðinum vel unnin störf þennan tíma. Erlingur hefur alltaf verið boðinn og búinn að aðstoða ferðamenn og reyndar líka heimamenn því fjölmörg félög og klúbbar í Reykjanesbæ hafa fengi inni í Stekk undanfarin ár. Nú hefur fyrirtækið Alex ehf. ákveðið að opna tjaldsvæði á mótum Reykjanesbrautar og Að- algötu og hefur því verið ákveðið að hætta rekstri á tjaldsvæðinu við Stekk. Guðmundur Þórir eig- andi Alex ehf mun þó sjá um tjaldsvæðið og Stekk fyrst um sinn og hefur hug á að veita sam- bærilega þjónustu við klúbba og félög og verið hefur. Á núverandi tjaldsvæði við Stekk er verið að skipuleggja íbúða- byggð sem tengjast mun fyrir- hugaðri sportakademíu, en frá þessu er greint á vef Reykjanes- bæjar. Ljósmynd: Dagný Gísladóttir. Tjaldvörðurinn fékk tjald í kveðjuskyni 21. tbl. 2004 umbrot 18.5.2004 16:19 Page 21

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.