Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Síða 23

Víkurfréttir - 20.05.2004, Síða 23
VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ 2004 I MIÐVIKUDAGURINN 20. MAÍ 2004 I 23 Nes, íþróttafélag fatlaðraá Suðurnesjum, hlaut ísíðustu viku, fyrst allra félaga innan íþróttasambands fatlaðra, viðurkenningu sem fyrirmyndarfélag ÍSÍ. Fulltrúi Íþrótta- og Ólympíusambands- ins mætti á uppskeruhátíð fé- lagsins og afhenti formanni fé- lagsins, Kjartani Steinarssyni, viðurkenningu þess efnis. Liðsmenn Ness fjölmenntu ásamt vinum og vandamönnum á hátíðina, sem var haldin í Njarð- víkurskóla, og var auðvitað glatt á hjalla. Þar var dansað og sungið auk þess sem allir fengu grillaðar pulsur. Nesarar stóðu sjálfir fyrir skemmtiatriðum og þá gátu krakkarnir látið mála sig í fram- an. Þá voru veitt einstaklingsverð- laun fyrir bestu frammistöðu vetrarins og svo var dregið úr glæsilegum happdrættisvinning- um. Skemmtunin var öll hin glæsilegasta og skemmtu gestir sér konunglega. Nes er fyrirmyndarfélag Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á skrifstofu embættisins að Vatnsnesvegi 33, Keflavík, sem hér segir: Ingi GK-48, skrnr. 1149, þingl. eig. Hafvör ehf, gerðarbeiðendur Byggðastofnun, Vaki-DNG hf og Þróunarsjóður sjávarútvegsins, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 09:45. Sýslumaðurinn í Keflavík, 18. maí 2004. Jón Eysteinsson Sýslumaðurinn í Keflavík Vatnsnesvegi 33, 230 Keflavík, s: 4202400 UPPBOÐ Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim sjálfum, sem hér segir: Fagridalur 4, fnr. 209-3240, Vogar, þingl. eig. Valgerður Guðmundsdóttir, gerðarbeið- endur Sjóvá-Almennar trygg- ingar hf og Vatnsleysu- strandarhreppur, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 14:15. Fisktorfan Garði F og nyrðri helm. G, 25,48%, Garði, þingl. eig. Marfiskur ehf, gerðarbeið- endur Hafnarbakki hf og Vátryggingafélag Íslands hf, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:30. Fisktorfan í Garði, syðri helm. G, 8,5%, Garði, þingl. eig. Mar- fiskur ehf, gerðarbeiðendur Hafnarbakki hf og Vátrygg- ingafélag Íslands hf, mið- vikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:35. Garðbraut 66, fnr. 209-5435, Garður, þingl. eig. Anna Kristín Kristófersdóttir og Viktor Þór Reynisson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf og Jakob Ingi Jakobsson, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 10:15. Hlíðarvegur 16, fnr. 209-3493, Njarðvík, þingl. eig. Sveindís Árnadóttir, gerðarbeiðendur Frjálsi fjárfestingarbankinn hf, Íslandsbanki hf,útibú 542, Landsbanki Íslands hf,Kefvíkflv og Reykjanesbær, miðviku- daginn 26. maí 2004 kl. 11:30. Strandgata 6, fnr. 209-4998, Sandgerði, þingl. eig. Júlíus Stefánsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Sandgerðisbær, Sjóvá-Almennar tryggingar hf, Sparisjóður Hornafjarðar/nágr og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 11:00. Strandgata 8, fnr. 209-5000, Sandgerði, þingl. eig. Júlíus Stefánsson, gerðarbeiðendur Húsasmiðjan hf, Sandgerðisbær, Sjóvá-Almennar tryggingar hf, Sparisjóður Hornafjarðar/nágr og Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 11:10. Túngata 14, fnr. 209-2430, Grindavík, þingl. eig. Jón Guðmundsson, gerðarbeiðandi Íslandsbanki hf, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 13:45. Túngata 3, íbúðarhæð, kjallari og bílskúr, 0201, fnr. 209-2408, Grindavík, þingl. eig. Þórhildur Eggertsdóttir, gerðarbeiðandi Sparisjóðurinn í Keflavík, miðvikudaginn 26. maí 2004 kl. 13:30. Sýslumaðurinn í Keflavík, 18. maí 2004. Jón Eysteinsson UPPBOÐ 21. tbl. 2004 umbrot 18.5.2004 12:50 Page 23

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.