Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Síða 27

Víkurfréttir - 20.05.2004, Síða 27
VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ 2004 I MIÐVIKUDAGURINN 20. MAÍ 2004 I 27 AFMÆLI stuttar f r é t t i r Hann Fróði er 7 mánaða kisa og hefur ekki sést heima síðan seint á sunnudagskvöldið (16/5). Hann á að vera með rauða ól og merki. Hann er hvítur, drappaður og loðinn. Vinsaml. hringið í síma 421 4020 eða 896 4020 ef þið hafið séð hann. Til sö lu fellihýsi,Viking Epic 1706 8,5 fet. Nýskrá ð í jú ní 2001. Verð 495  ú sund. Uppl. í síma 896 5508. Elsku Fanney Rún. TIl hamingju með 6 ára afmælið þitt í gær, þín systir, Aldís Eyja. 50 á ra Miðvikudaginn 26. maí verður fimmtug Jóhanna  órarins- dóttir. Af því tilefni munu hún og eigin- maður hennar Áskell Agnarsson taka á móti ættingjum og vinum í Safnaðarheimilinu Innri-Njarðvík þann 22. maí kl. 19. Hann Pétur Snær verður 5 ára þann 22. maí. Innilega til hamingju með daginn, ástarkveðja frá fjölskyldunni. ✝ Elskulegur faðir okkar, fósturfaðir og afi, Friðrik Friðriksson, Birkiteig 4c, Keflavík, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 16. maí. Jarðarförin fer fram frá Keflavíkurkirkju föstudaginn 21. maí kl. 16.00. Erla Björk Friðriksdóttir Djerf, Henrik Djerf, Friðrik Friðriksson, Ragnheiður Kristín Benónýsdóttir, Brynjar Emil Friðriksson, Marie Friðriksson, Gylfi Þór Markússon, Anita Johannessen og barnabörn. Í bú ar í Hö fnum í Reykja-nesbæ eru alls 105 talsinsog hefur  eim fjö lgað um 25 á síðustu tveimur á rum. Kom  etta fram í má li Á rna Sigfú ssonar bæ jarstjó ra á íbú afundi sem haldinn var í samkomuhú sinu í Hö fnum fyr- ir stuttu. Er þessi fundur annar í röð fimm funda sem bæjarstjóri hefur hald- ið í Reykjanesbæ undanfarið. Á fundunum greinir bæjarstjóri frá helstu verkefnum Reykjanesbæj- ar og í kjölfarið eru framkvæmd- ir hvers svæðis kynntar. Um 30 manns sóttu fundinn og var fjölda fyrirspurna og ábend- inga beint til bæjarstjóra, s.s. um kattamál, hraðahindranir, grjót- varnagarða, sorphirðumál og fleira. Íbúar í Höfn- um orðnir 105 K -Klú bbsmeðlimir og aðr-ir stuðningsmenn Kefla-víkur æ tla að mæ ta á Rá nna í kvö ld kl. 20.00  ar sem formaður Keflavíkur, Rú nar Arnarson, og  já lfari liðsins, Milan Stefá n Jankovic, gera grein fyrir undirbú ningi liðsins og sumrinu framundan. Þeir sem kjó sa geta  ar gengið í K-Klú bbinn, en aðild að hon- um fylgja ýmis fríðindi eins og til dæ mis veitingar fyrir leiki og í há lfleik. Stuðningsmenn Keflavíkur á Ránni Frímann Þorkelsson, Helga Hólmfríður Frímannsdóttir, Hjalti Sigurðsson, Þórhallur Þorkell Frímannsson, Gréta Björk Jóhannesdóttir, Dýrleif Eydís Frímannsdóttir, Gísli Eiríksson, Anna Frímannsdóttir, Hartmann Óskarsson, Ægir Frímannsson, Valdís S. Sigurbjörnsdóttir, Kristjana Björg Frímannsdóttir, Bjarni Halldórsson, barnabörn og barnabarnabörn. Ósk Þórhallsdóttir, Garðbraut 65, Garði, ✝ lést á Hjúkrunarheimilinu Garðvangi, Garði, mánudaginn 17. maí. Jarðarförin fer fram frá Útskálakirkju, laugardaginn 22. maí kl. 14.00. Elskuleg eiginkona mín, móðir okkar, tengdamóðir, amma, langamma og langalangamma, 21. tbl. 2004 umbrot 18.5.2004 14:40 Page 27

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.