Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Side 28

Víkurfréttir - 20.05.2004, Side 28
28 VÍKURFRÉTTIR Á NETINU I www.vf.is I LESTU NÝJUSTU FRÉTTIR DAGLEGA! Bláa lónið hf. undirritaði n verið tvo samninga. Grímur Sæmundsen, framkvæmdastjóri Bláa Lónsins og Valgerður Auðunsdóttir, formaður samtaka psoriasis og exem sjúklinga (SPOEX), undirrituðu samstarfs- samning milli Bláa lónsins hf. og SPOEX. Samstarfssamningurinn felst m.a. í því að fyrirtækið styrkir formann samtakanna til ferðalaga bæði hérna innanlands og erlendis.  á hefur Bláa lónið fært samtökun- um fartölvu að gjöf.  á undirrituðu Grímur Sæmundsen og Kári Arngrímsson, fram- kvæmdastjóri Keflavíkurverktaka, samning vegna byggingar n rrar húðlækningastöðvar fyrir psoriasis sjúklinga. Keflavíkurverktakar áttu lægsta útboðið í byggingu húðlækningastöðvarinnar sem staðsett verð- ur í grennd við Bláa lónið - heilsulind og verður tekin í notkun vorið 2005. ➤ Bláa lónið hf.: Samningar við SPOEX og Keflavíkurverktaka Laugardaginn 16. maí varopnuð ný sýning í List-sýningarsal Saltfiskset- urs Íslands í Grindavík. Þetta er samsýning með yfirskrift- inni „Lífskraftur“ S nendur eru Ásgeir Júlíus Ás- geirsson, Elín Ellingsen, Símonía Kolbrún Benediktsdóttir og Steinunn B. Geirdal.  au hafa stundað listnám á námskeiðum bæði hér og erlendis og í einka- kennslu. Ö ll hafa tekið þátt í nokkrum sams ningum og einkas ningum. S ningin er opin alla daga vikunnar frá 15. maí - 31. maí, kl. 11.00 - 18.00. Opnun á nýrri sýningu í Saltfisksetrinu 21. tbl. 2004 umbrot 18.5.2004 16:22 Page 28

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.