Víkurfréttir


Víkurfréttir - 20.05.2004, Síða 29

Víkurfréttir - 20.05.2004, Síða 29
Sjáið okkur á netinu www.es.is 18.000.000,- 18.800.000,- 9.500.000,- 11.500.000,- 10.600.000,- 8.300.000,- Hólagata 35, Njarðvík Góð 4ra herb íbúð á n.h. í tvíbýlishúsi með sérinn- gangi. Flísar og parket á gólfum. Allar lagnir nýjar nema rafmagn. 8.500.000,- Upplýsingar á skrifst. 6.200.000,- Þverholt 6, Keflavík Gott 146m2 einbýlishús með bílskúr. Húsið skiptist í stofu, sjónvarps- hol og 4 svefnh. Ný innrétting í eldhúsi. Nýl. járn á þaki, nýl. þak- kantur. Háteigur 21, Keflavík Mjög góð 4ra herbergja íbúð á 2. h. í fjórbýlis- húsi. Parket á gólfum. Svalir í suður. Góður staður. Langholt 15, Keflavík 4 svefnherbergi,vönduð innrétting í eldhúsi, bíl- skúr. Nýlegar flísar á stofu og holi. sólpallur og heitur pottur. Þórustígur 18, Njarðvík Hugguleg 72m2 íbúð skiptist í stofu, hol, forstofu og 2 svefnherb., sérinngangur. Mávabraut 3a, Keflavík 3ja herb, raðhús, ásamt bílskýli. Parket og flísar á gólfum. Nýtt handrið á stiga milli hæða. Heiðarholt 12f, Keflavík Mjög góð 3ja herbergja íbúð á 3. h. Parket á stofu. Svalir í suður. Góður staður. Vinsælar íbúðir. Fífumói 5c, Njarðvík Hugguleg 2ja herb. íbúð á 2. h. Parket á gólfum. Nýjar neysluvatnslagnir. Hringbraut 93 Keflavík Mjög hugguleg 4ra herb. íbúð á 2. h. í tvíbýli. Ný innrétting á baði. Nýlegar skólp og neyslu- vatnslagnir. VÍKURFRÉTTIR I 21. TÖLUBLAÐ 2004 I MIÐVIKUDAGURINN 20. MAÍ 2004 I 29 Skrifað var undir samningmilli hestamannafélags-ins Mána og Reykjanes- bæjar fyrir helgi. Samningur- inn er til þriggja ára og hljóðar upp á tæpar 11,5 milljónir króna. Íslandsmót fullorðinna verður haldið á keppnissvæði Mána dagana 23. til 25. júní í sumar. Gert er ráð fyrir um 2000 gestum á mótið. Samningurinn felur í sér að lokið verði við uppbyggingu á keppn- issvæði félagsins fyrir Í slands- mót fullorðinna sem haldið verð- ur á Mánagrund 23. - 25. júní í sumar. Hestamannafélagið fagnar 40 ára starfsafmæli á næsta ári og mun þá að auki halda Í slandsmót barna og unglinga um haustið 2005 en 22 ár eru síðan félagið hefur haldið Í slandsmót. Gert er ráð fyrir a.m.k. 2.000 gestum á Í slandsmótið í sumar en þangað verður stefnt helstu hestamönnum og gæðingum landsins. Máni mun standa myndarlega að mótinu og má gera ráð fyrir því að Reykjanes- bær verði iðandi af mannlíf i keppnishelgina en sjónvarpað verður frá úrslitunum á sunnu- deginum. Meðal framkvæmda samkvæmt samningi eru: lagning reiðstígs frá svæðinu að landamerkjum Garðs, gerð upphitunarbrautar, lenging manar, gerð bílastæðis, gerð n s dómarahúss við hring- völl og l sing á reiðstíg sem ligg- ur í gegnum félagssvæði Mána. Reykjanesbær vill með samn- ingnum stuðla að enn frekari uppbyggingu barna- og ung- lingastarfs Mána sem hefur verið til fyrirmyndar undanfarin ár. Samningurinn er svokallaður framvindusamningur þ.e. greiðslur fara fram samkvæmt úttekt fulltrúa frá umhverfis- og skipulagssviði Reykjanesbæjar hverju sinni. Sk rslur um verk- stöðu munu jafnframt berast framkvæmdastjóra menningar-, íþrótta- og tómstundasviðs. Framkvæmdum skal lokið fyrir 15. júní 2004 en heildarkostnað- ur er áætlaður kr. 11.454.500. Greiðsluþátttaka Mána, auk sjálf- boðavinnu félagsmanna eru 2 milljónir króna. Greiðsla Reykja- nesbæjar er því um 3.150.000 ár- lega út samningstímann eða sam- tals kr. 9.454.500. Gildistími samnings er frá undirritun hans til 31. desember 2006. Leitað verður leiða til að fá sem hagstæðust verð hverju sinni auk þess sem félagsmenn Mána munu leggja fram sjálfboðavinnu eftir því sem við verður komið. Bæjarstjóri Reykjanesbæjar og formaður Mána undirrituðu samninginn sem fram fór við Mánahestinn eftir Erling Jóns- son. Árni Sigfússon bæjar- stjóri og Margeir Þor- geirsson formaður hestamannafélagsins Mána undirrita samn- inginn í dag. Á hestun- um fyrir aftan þá eru f.v. Sveinbjörn Braga- son og Frans frá Feti, Camilla Petra Sigurðar- dóttir og Strákur frá Hamrahóli, Elva Björk Margeirsdóttir og Dimma frá Oddsstöð- um. ➤ Reykjanesbær styrkir Mána: Lokið verður við uppbygg- ingu á keppnissvæði félags- ins fyrir Íslandsmót í sumar 21. tbl. 2004 umbrot 18.5.2004 15:11 Page 29

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.