Landshagir - 01.12.1993, Side 233
Heilbrigðis- og félagsmál
227
Tafla 16.1. Útgjöld til félags- og heilbrigðismála 1987-1991 (frh.)
Table 16.1. Social security expenditure 1987-1991 (frh.)
Milljónir króna 1987 1988 | 1989 | 1990 | 1991 | Mill. ISK
VI Félagshjálp 485 528 740 858 928 Social assistance
Fjárhagsaðstoð 304 345 475 529 530 Financial assistance
Önnur aðstoð 181 183 265 329 398 Other assistance
VII Stjórnunarkostnaður 681 872 1.075 1.213 1.349 Admininstration costs
0 Slysatryggingar, sem fram til 1988 voru sérgreindar í lið II, skiptast 1989 og síðar í „skammtíma slysatryggingar“ skv. lið I, og „langtíma slysatryggingar og
eingreiðslur“ skv. lið IV.
2) Útgjöld til vinnuvemdar, sem fram til 1988 vom sérgreind í II, færast 1989 og síðar með „önnur útgjöldum“ á lið I
3) Þjónusta við þroskahefta sem fram til 1988 var sérgreind í lið I, dreifist 1989 og síðar á aðra flokka, að stærstum hluta á flokkinn „endurhæfing og atvinna
fyrir öryrkja“ í lið IV.
4) Aukning útgjalda til atvinnuleysistrygginga 1989 skýrist annars vegar af auknu atvinnuleysi, en hins vegar af lengingu bótatímabils úr 9 mánuðum af 12 í 12
mánuði af 15. Útgjöld vegna ríkisábyrgðar á launum eru fyrst tekin með 1989, en útgjöld vegna hennar jukust verulega það ár. Fyrst tekin með 1989, en
útgjöld vegna hennar jukust verulega það ár
5) Útgjöld vegna dagvista og tómstundastarfs aldraðra og öryrkja em talin með útgjöldum vegna „heimilishjálpar við aldraða og öryrkja“ fram til 1988.
6) Nettó tölur, þ.e. útgjöld að frádregnum greiðslum meðlagsskyldra. Net. figures, refunds by parents not inculuded.
7) Talið með „ekkju- og ekkilsbótum“ í lið IV 1989 og síðar
8) Áætluð lækkun skatta vegna bama hefur fallið niður árið 1989 og síðar.
9) Útgjöld vegna æskulýðsráðs og æskulýðsstarfsemi kirkjunnar, KFUM o.fl. Þar með taldar sumarbúðir bama. Þessi liður var fyrir 1989 talin með
dagvistarstofnunum bama
Skýringar: Talnaefni þetta er unnið fyrir útgáfu bókarinnar „Social tryghed i de nordiske lande“, sem kemur út á þriggja ára fresti. Rit þetta er tekið saman af
Nordisk Socialstatistik Komité (NOSOKO), sem er ein af fastanefndum Norrænu ráðherranefndar. í þeirri bók er að finna nánari skýringar og skilgreiningar
á þeirri flokkun sem hér er beitt. Fyrir þau ár sem líða á milli útgáfu bókarinnar hefur talnaefnið verið tekið saman fyrir Norrænu tölfræði árbókina (Nordisk
statistisk ársbok). Notes: The data in this table is compiledfor the edition ofthe book „Social Security in the Nordic Countries”, published every third year by
the Nordic Social-Statistical Committee, which is one ofthe permanent bodies under the auspices of the Nordic Council of Ministers. It contains more exact
explanations of categories and definitions used in the table. For the years between editions, the data is compiledfor the Yearbook ofNordic Statistics.
Heimild: Heilbrigðis- og tryggingarmálaráðuneytið. Sources: Ministry ofHealth and Social Security.
Tafla 16.2. Útgjöld til félagsmála á íbúa og sem hlutfall af vergri Iandsframleiðslu 1972-1991 Table 16.2. Social security expenditure per capita and as per cent ofgross domestic product 1972-1991
Útgjöld til félagsmála alls Social security expenditure, total Útgjöld á íbúa Expenditure per capita Útgjöld á íbúa 15-64 ára Expenditure per capita 15-64 years
Á verðlagi hvers árs í millj. kr. f hlutfalli af vergri landsframl. As per cent of gross domestic product (GDP) f kr. á verðlagi Vísitölur m.v. fast verðlag 1981 = 100 í kr. á verðlagi Vísitölur m.v. fast verðlag 1981 = 100
Mill. ÍSK at current % Vísitala Index hvers árs ISKat Index based onfixed prices hvers árs ISKat Index based on fixed prices
prices Per cent 1981 = 100 current prices 1981 = 100 current prices 1981 = 100
1972 76 11,0 76 365 56 614 59
1975 259 12,8 89 1.190 68 1.958 70
1978 879 13,6 94 3.930 89 6.338 91
1981 3.542 14,4 100 15.346 100 24.384 100
1982 5.840 15,2 105 24.958 108 39.486 107
1983 10.156 15,3 106 42.780 99 67.633 99
1984 12.750 14,5 100 53.236 95 83.850 94
1985 18.526 15,4 107 76.743 103 120.571 102
1986 25.077 15,8 109 103.109 115 161.660 113
1987 35.113 16,9 117 142.758 134 223.010 131
1988 45.577 17,8 123 182.392 135 283.594 132
1989 54.990 17,8 123 217.570 132 337.731 129
1990 62.290 17,6 122 244.478 129 379.572 126
1991 69.255 18,0 125 268.467 132 416.524 129
Heimild: Sjá töflu 16.1. Source: Cf table 16.1.