Fréttablaðið - 12.03.2018, Blaðsíða 34

Fréttablaðið - 12.03.2018, Blaðsíða 34
HAPPY HOUR Á BARNUM 17-19 The Shape Of Water 17:30, 20:00 Three Billboards Outside Ebbing Missouri 17:30 Óþekkti Hermaðurinn 17:45 Svanurinn ENG SUB 20:00 Loveless 20:00 The Florida Project 22:30 Spoor 22:00 Call Me By Your Name 22:30 HAFÐU ÁHRIF Á REYKJAVÍK FRAMTÍÐARINNAR Hefur þú góða hugmynd um hvernig Reykjavík getur orðið snjallari, skemmtilegri, vistvænni eða betri? Það geta allir sent inn hugmynd á hverfidmitt.is. SENDU INN ÞÍNA TILLÖGU FYRIR 20. MARS hverfidmitt.is SÖFNUN STENDUR TIL 20. MARS Hvað? Hvenær? Hvar? Mánudagur hvar@frettabladid.is 12. mars 2018 Fundir: Hvað? Sjálfboðastörf í Palestínu - Opinn fræðslufundur Hvenær? 20.00 Hvar? Friðarhúsið, Njálsgata 87 Félagið Ísland Palestína stendur fyrir fræðslufundi um sjálfboða- störf og samstöðustarf í Palestínu, mánudagskvöldið 12. mars kl. 20 í Friðarhúsinu. Sjálfboðaliðar síðustu ára verða á staðnum, kynna mismunandi sjálf- boðasamtök og svara spurningum fundargesta um það sem þarf að undirbúa sé vilji til þess að taka þátt í samstöðustarfi í Palestínu í ár eða síðar. Engin skuldbinding felst í að koma fræðast. Björk Vilhelmsdóttir segir frá International Women Peace Ser- vice / IWPS og öðrum samtökum sem starfa við ólífuuppskeru, Embla Sól Þórólfsdóttir segir frá International Solidarity Move- ment / ISM og mögulega koma fleiri fyrrverandi sjálfboðaliðar og segja frá samtökum sem þeir hafa starfað með. Sýningar: Hvað? Með allt á hreinu leiksýning NFFA Hvenær? 20.00 Hvar? Bíóhöllin Akra- nesi NFFA í samstarfi við Tónlistar- skólann á Akranesi setur upp söng- leikinn Með allt á hreinu. Frumsýning 10. mars! Miðasala á midi.is Hvað? Gísla saga Súrssonar á Herra- nótt 2018 Hvenær? 20.00 Hvar? Gamla bíó Gísla saga Súrsonar hefur verið lesin upp til agna af kynslóð eftir kynslóð en gengur nú í endurnýjun lífdaga. Að þessu sinni þarf áheyr- andi ekki að stagla í gegnum mold- viðrisstafsetningu, fornar kenn- ingar eða úreltar orðmyndir. Þess háttar munaður hefur verið tálgaður af og eftir stendur kjarni sögunn- ar, það sem skiptir máli, og hann hefur sannarlega staðist tímans tönn. Hann er eitt af sígildum Björk Vilhelmsdóttir segir m.a. frá International Women Peace Service á fræðslufundi um sjálfboðastörf í Palestínu í kvöld. FRÉTTABLAÐIÐ/VILHELM Tölvuleikir verða þemað í pub quizi kvöldsins í Stúd- entakjallaranum. 1 2 . m a r S 2 0 1 8 m Á N U D a G U r18 m e N N i N G ∙ F r É T T a B L a ð i ð 1 2 -0 3 -2 0 1 8 0 4 :4 2 F B 0 4 0 s _ P 0 3 5 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 3 4 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 6 K .p 1 .p d f F B 0 4 0 s _ P 0 0 7 K .p 1 .p d f A u to m a tio n P la te re m a k e : 1 F 2 A -8 7 0 8 1 F 2 A -8 5 C C 1 F 2 A -8 4 9 0 1 F 2 A -8 3 5 4 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 5 B F B 0 4 0 s _ 1 1 _ 3 _ 2 0 1 8 C M Y K

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.